Alþýðublaðið - 24.04.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.04.1931, Blaðsíða 2
IS ALÞÝÐUBLAÐIÐ A bak vlð tjöldin „Llfl lýðveldlð! STiðnr með íheldiðu. Síðast lioið suimar var mikil! nndirbúningur meðal atvinnurek- enda ihér í bænum að gera her- ferð á verkalýðinn og knýja fram kauplækkanir í stórum stíl. Sjó- trnenn voru bundnir. samningum við útgerðarmenn og þeim fmrfti að segja upp fyrir 1. okt. s. 1. Miklar deilur voru meðal útgerð- armanna um þetta. Það, sem réði lokaúrslitunum um það, að ekki skyldi segja *samningunum upp, var það, að kosningar stæðu fyrir dyrum og væri því óh.yggi- legt að spana sjómannastéttina eða þann hluta hennar, er þeim kynni að fylgja, á móti sér. Öðru máli væri að gegna með verka- menn í landi, þar væru engir samningar, svo hvenær sem heppilegur tími þætti vera, þá væri alt af hægt að snúa sér að þeim. Þó fanst mörgum félags- skapur verkamanna allóárennileg- ur til árása. Árásin á verkamenn var þó hugsuð upp úr áramótum. Nú var það kunnugt meðal at- vinnurekenda, að nýr liðsmaður var að koma fram á sjónarsviðið þeim til stuðnings, maður með töluverðum áhrifum og völdum, það er sjálfur þáv. dóm.smála- ráöh., Jónas Jónsson. Hann hafði ekki farið neitt leynt með það, að eini bjargræðisvegurinn fyrir þjóðfélagið væri að lækka kaup verkalýðsins. Hvernig átti svo að nota hann, svo samvinnan .yrði ekki alt of áberandi. Jú, ráðið var fundiö. Hann átti að varna því með lög- regluvaldi, að kaupgjald við hina svonefndu „Garnastöð“ hækkaði samkvæmt þeim. kauptaxta, er verkakvehnafélagið ákvað og aðrir atvinnurekendur höfðu greitt. Þegar svo væri komið, átti svo í skjóli þess kaups að krefj- ast lækkunar á kaupi verka- manna niður í kr. 1,20 að minsta kosti. Næsta stigið var að breyta kaupgréiðslum á „Þór“ til lækk- unar. Búist var við óeirðum í sambandi við þessia kauplækkún- artilraun við verkamenn. Var þá nauðsynlegí að hafa trygt sér beina eða óbeina aðstoð sjálfs dómsmálaráðherrans. Ýmsum var kunnugt um að hann fylgdist vel með ráðagerðum atvinnurekenda. og fór ekki leynt með, að ráð- stafanir þeirra væru mjög eðli- legar og sjálfsagðar. Það var því mikil hreyfing og gleði í í- haidsliðinu y fir þe ssum nýja liðsmanni, því allir þóttust isann- færðir um. að hann reyndist köll- un sinni og skoðun trúr. Svo vildi óhappið til. Garna- hreinsunardeilan lyktaði á annan veg en til hafði verið ætlast. Kaupið hækkaði samkvæmt kröfu verkakvennanna. Skýja- borgirnar hrundu með sama hjá atvinnurekendum eins og sakir stóðu. Tilraunin hafði mistekist. Það var því talið varhugavert að ráðast að verkænönnum að þessu sinni svona rétt fyrir kosn- ingar. Málið þyrfti rækilegri og betri undirbúning. Útgerðin þyrfti að draga saman seglin svo rnikið, að afsakanlegt væri. Við það minkaði vinnan. En það var ekki nóg! Stjórnin hafði ráð yfir mikilli vinnu með opinberum framkvæmdum. Þar v.ar til góðs liðsmanns að leita, sem og ekki heldur brást. Framkvæmdir voru skornar niður á fjárlögum þeim, sem stjórnin lagði fyrir þingið, og báðir flokkarnir tóku höndum saman í fjárveitinganefnd að bæta að engu úr þeirn ágalla. Atvinnurekendur vissu mæta vel, að stjórnin hafði að mestu látið vinna á árinu sem leið það, er fjárlög heimiluðu 1931, og þar aö auki að enginn peningur myndi vera til að vinna fyrir. Hér bar alt að sama brunni. Ör- uggasta ráðið var að svelta verkalýðinn nógu lengi, svo að hann fyr eða síðar yrði kúgaður. til hlýðni. Með þessum bollalegg- ingum var takmarkinu náð. Bændurnir fengu ódýrt kaupafólk og jafnvel vinnufólk og atvinmi- rekendur hækkaðan arð af fram- leiðslunni. Bandalagið milli Óla Thors og Jónasar var á góðri leið að verða .að veruleika. Þessir „stórvinir“ ætluðu að berjast hlið við hlið, annar fyrir bænduma, en hinn fyrir útgerðina. En svo kom „bobbi í bátinn“. Óli vildi líka verða ráðherra, en Jónas vildi einnig vera það áfram. Hann ætlaði Framsókn að ná meiri hluta við kosningarnar með til- síyrk jafnaðarmanna, og þá að framkvæma hugmyndina einn og á þann hátt að afla sér hylli at- vinnurekenda, og þar með að gera Óla að litlum kalli. En óli sá við lekanum. Nú vora góð ráð dýr. Jónas rnátti ekki slá.sig til riddara á kauplæfckunum. Eina leiðin var að ganga inn á stefnu- mál jafnaðarmanna og fylgja þeim fram, kjördæmaskipuninni o. $. frv. Kauplækkunarafrekið mátti ekki lenda í hlutskifti Jón- asar. Betra væri að fresta katip- lækkunum um 1 eða 2 ár. Alþýðan í landinu fær nú að sjá við kosningarnar næstu, hvort Jónasaríhaldið eða Kveldúlfsí- haldið verður sterkara, en hvor- ugu má hún lid ueita. Undir puí er líf hennar komid. X Afsettl konunpriim. FB., Lundúnum, 21. apríJ. UP. Tiu þúsundir manna fögnuðu Alfonsó konungi, er hann kom hingað í dag. (Þetta er sama og tveir menn hefðu ikomið ofan á bryggju hér.) Hvers vegna hrópaði mann- fjöldinn gegn Jóni Þorlákssyni, er- hann hafði tilkynt af svölum Al- þingishússins flótta flokks síns frá lýðveldiskröfunni, „Lifi lýð- veldið! Niður með íhaldið!“ Hann hrópaði þessi orð vegna þess, að hann fann, að hinn svo nefndi Sjálfstæðisflokkur hafði suikid á síðasta augnabliki all'ar kröfurnar [um lýðveldi og að þingiö kæmi saman aftur til að ráða til lykta hinum miklu nauð- synjamálum, er stöðvuð voru með þingrofinu. Fyrir fáum dögum sagði Jón 'Þorláksson af svölurn Alþingis- hússins: „Vid sjálfstœdismenn gerum okkur ekki ánœgda med pctta, (að Jónas og Einar færu). Þingid uerdur ad koma saman, hvað, sem það kostar“. Af sö'rnu svölunum sagöi ólafur Thors sama dag: „Þid Regkuík- ingar uerdid ao standa fast sam- an um pá kröfbu, ad pingid komi 'satnan og pjódin fái aftur sjálfs- forrœdi, — og pá getum uid sigr- ad, ef uid uiljum. Þingid skal koma saman affur.“ Lárus Jóhannesson sagði á fundi í Bröttugötu: Aldrei höf- um uio fengiö suo gott tœkifœri til ad gera land vort ad lijdueldi eins og nú. Vonandi ueröur tœki- fœrid notad, og enginn má bregd- ast skyldu sinni nú á þessum al- uarlegu tímum.“ Fi'æðimannarétíur, Eitt af frumvörpum þeim, sem lágu fyrir alþingi, var frá Gunn- ari og Haraldi Guðmundssyni, þess efnis, að veita megi þeim mönnum rétt til að innritast sem nemendur háskólans, sem hafa nægan undirbúning og þroska til háskólanáms, þótt þeir hafi ekki tekið stúdentspróf. Einnig megi þegar sérstaklega stendur á veita háskólanema rétt til að ganga undir háskólapróf, þótt hann hafí ekki stundað nám þar jafnlengi og segir í háskólalögunum frá 1909. Var frumvarpinu ætlað áð greiða þeim mönnum braut til háskólaprófs, sem aflað hafa sér jafngóðrar þekkingar á annan hátt en gert er ráð fyrir í há- skólalögunmn, svo að þeim sé ekki bægt frá háskólanámi né háskólaprófi eingöngu vegna þess, að þeir hafa aflað sér þekk- ingarinnar á annan veg en gerist og gengur. — Jafnframt var í frumvarpinu gert ákveðnara en nú er ákvæði um, að veita megi manni leyfi til að keppa um að verða doktor, þótt hann hafi ekki tekið embættispróf. Magnús Jónsson prófessor sagðS af svölum Varðarhússins, að ekki mætti hætta fyr þessum bar- daga, en þjóðin fengi öll völd í sínar hendur — og paö nú pegar. Ungir „sjálfstæÖismenn“, sem. trúlegt er að meini eitthvað með kröfum sínum, trúðu því fram á síðustu stund, að foringjar þeirra, hinir eldri, myndu eklkí bregðast í þessu máli. Enda höfðu þeir sig mjög í frammi. En foringjarnir sviku. Sjálf- stæðisgaspur þeirra og lýðveldis- kröfur voru og eru ekkert annað en kosningablekkingar. Þeir gugn- uðu, er á hólminn var komið, og kátbroslegt er það hjá Jakob Möller, er hann í Vísi er að deila á þá kröfu jafnaðarmanna, að þingið komi saman, þrátt fyrir , neitun konungs og gterræði Tryggva Þórhallssonar, því að kunnugt er, að nokkur hluti þeirra, er skipa þingflokk íhalds- ins, vildu halda áfram, en vora kúgaðir af „dáðlausu þingunum“. Af þessum sökum munu margir sannir þjóðvinir, er áður trúðu að einlægni fælist í sjálfstæðistali. Jóns Þorláksisionar, hrópa nú og framvegis: Lifi lýðveldið! Niður með íhaldið! Nerkileg. tilrann nm fisbsoin I.undúmim, 23. apríl. UP.-^-FB„. Botnvörpungurinn Topaz, eign Johansens skipstjóra, kom til Lundúna frá Osló með tíu smá- lestir af lifandi þyrsklingi,. Er hér um tilraun að ræða. Gefist hún vel verða gerðar frekari til- raunir með fleiri tegundir fiskjar. Konnnglenir sjálfstæðismenn. Kusu að greiða kongi toll klökkvir íhaldsmunnar. Að „Sjálfstæöinu" setti hroll Sela læk jar-Gunnar. G. X. 2. P Snmarbveðjur sjðmanna FB., 22. apríl. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir vet- urinn. Skipuerjar á Ver. Óskum hér með vinum og ætt- ingjum gleðilegs sumars mleð þökk fyrir veturinn. Kærar kveðj- ur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.