Alþýðublaðið - 24.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.04.1931, Blaðsíða 4
4 alþýðublaðið Okkar kæia dóttir og systir, Fanný Halldórsdóttir, andaðist 23. f>. m. i Landspitalanum. Gíslína Pétursdóttir og börn, Hveifisgötu 67. Þær konur, sem ætla að gefa muni á basar styrKtarsjóðs verkakvennafél. Framtíðln í Hafnarfirði, eru vinsamlega beðnar að koma þeim eKki síðar en á sunnudag, til Borghildar Níelsdóttur, Reykjavíkurvegi 6 og Sigurrósar Sveinsdóttur Syðii-Lækjargötu 18. Sty rktarsjóðsnefndin. Gleðilegt sumar! Alþýðublaðíð. ® (iSSSSSSSSsSSSSSSsSSgSliSSSSSSSSSSSSSSá ttOOOOOQOOOOQQOOOOOO<X>QOO<, Gleðilegt sumar! t>ökk fyrir vptiarviðskiftin. Soffíubuð. g '■SOOOOOQOQOOOQOOOQOOOOOOQck vantar á Vífilstaðahæii. Upplýsingar í síma 813 og 101 Bœknr. Söngoar jafmðarmanna, valin Jjóð og söngvar, sem alt alþý’öu- fóLk parf að kunrau Bylting og íhald úr „Bréfi tii Láru“. „Smiður er, ég nefndur“, eftír Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði eftirmála. Alpýðubókin eftír Halldór Kilj- an Laxness. í samkvæmislífí heianisborgarinn- ar. Indverjinn er algerlega horf- inn. — Annað mál, líkt jressu kom fyrir í vetur, en þetta er 'þó nokkru dularfyllra. Töframaðurinn Geovanni Ötto hefir töfrasýningu í Bíó-húsinu kl. 81// 1 kvöld. Má búast við góðri skemtun, pví að listir þessa manns eru mjög einkennilegar. Illffl <á$k<§ÍMm Off VOffÍBM, STÖKAN 1930 heldur sumarfagn- að sinn næst komandi föstu- dagskvöld með kaffidrykkju. Vigfús Grænlandsfari flytur er- indi um GrænLand og sýnir skuggamyndir paóan. — Syst- urnar beðnar að koma með kötkur. Félagar, fjöltmennið! Kúban-Kósakkarnir fóru með Lyru í gær. Hafði mikill mannsöfnuður safnast sam- an niður á hafnarbaitka að kveðja pá, og sungu þeir nokkur lög, pegar skipið var að fara. í gær- dag lil. 12/4 béldu j>eir aisíðustu hljómleikana fyrir troöfullu húsi, og gáfu jneir tíunda hiuta af á- góðanum til Ijarnádagsins. Töframaðurlnn Geovanni Otto hefir skemtun í K.-R.-húsinu annað kvöld kl. 8t/g. Hefir töíramaðurinn aflað sér margra vina hér, og má j>ví bú- ast við troðfullu húsi. Leynimakkið. Til jress að reyna að gera for- mann Dagsbrúnar, Héðinn Valdi- marsson, tortryggilegan í augum verkamanna, ritar Jónas frá Hrifiu (ein stjama, tvær stjömur og j>rjár) hverja greinina á fæt- ur annari um leynimakkið, sem hann segir að Héðinn hafi átt við Ólaf Thors. En hið eina, sem er óljóst fyrir almenningi af því, sem farið hefir fram undanfarna daga, er leynimakkið í sambandi við j>að, að Jónas verður að fara. frá sem ráðherra. Þar sem Jón- as ritar nú svo mikið, að Tím- inn ver'ður að koina út daglega til pess að geta tekið j>að alt, ætti hann ekki að muna um að rita um jietta eina leynimakk, sem fram liefir farlð í sambandi við j>að, sem verið hefir að ger- Sambandsstjórnarfundu!- er í kvöld kl. 8/4 á \'enjuleg- urn stáð. Við Skólabrú ■ talaði Óliafur Friðriksson kl. 4 á- miðvikudaginn. Ellefu áheyr- endur voru jregar hann byrjaði. 3- 4 hundruð nianns söfnuðust þarna saman á vetfangi. 0 „Píptur niðu>“. # Sigurður Kristjánsson skamma- ritstj. Morgunblaðsins segir í gær, að Ólafur Friðriksson hafi ver- ið „píptur niður“ af Alþingishúss- svölunum. - Hætta er á, að eins kunni að fara nú um Sigurð Kristjánsison og í. hiö fyrra skifti, er Morgunbfaðið réði liann starfs- mann sinn til [>ess aö vinna þar skítverkin, að hann þyki ekki hæíur, og verði endursendur með þakklæti fyrir Jániö. En verði Sigurður eitthvað áfram hér í bænurn, mun hann fljótlega kom- ast eftir því, að það fá ekki aðrir betra hljóð á funditm en Ólafur Friðriksson. II va® fiið frétta? Nœiurlœknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, simi 1604. Skipafrétíir. „Goðafoss" kom í nótt frá útlöndum. Kolaskip, sem er hjá „Kolum og salti“, fer aft- !ur í dag. > Leikhúsið. „Húrra-krakki“ verð- ur leikinn í kvöld. Verður það í næstsíðasta sinn áður en farið verður að sýna leikrit Einars H. Kvarans. Togararnir. 1 nótt og í morgun komu af veiðum „Barðinn", „Andri“, „Ver“ og „Hafstein“, all- ir með ágætan afla. Margír línuveiðamr og fær- eyskar skútur komu lúngað í gær og nótt, öll vel fiskuð. Veðrffi. Kl. 8" í morgun var 8 stiga hiti í Reykjavík. Otlit á Ferminar- kjólaefni, Sumarkjóla- efni. Sokkar o. m. fl. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 36. Maiaið« að Sjölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugötss 11, dtnl 2105. —- Hljóðfæraviðgerðir, Ég undir- ritaður tek að mér viðgerðir á Orgel-Harmoninm. — Til viðtals kirkjuvegi 19, Hafnarfirði. Lárus Jönsson. Mnnlð 2285. Egg Ananas Lax Kex Um vörugæðin 15 aura stk. í kr. dósin. 1,25 — 85 aura V- kg. verður ekki deiit. Verzinnin Fell, Njálsgötu43. Sími2285. Munið eftir brauðbogglum og ódýra miðdegisverðinum í Heitt & Kalt, Veltusundi 1. Suðvesturiandi vestur um Br.eiða- fjörð: Austan- og norðaustan- gola. Úrkomulaust. Syslufundur Eyjafjarðarsýslu er nýlega afstaðinn. Samþykt var að kaupa 500 króna hlutabréf í Flugfélagi íslands. - Bjöngvin Guðmundsson tónskáld í Winni- peg er ráðinn tii söngkenslu á Akureyri. Greiða mentaskólinn og bamaskólinn ’ honum kaup til heiminga, 2500 kr. hvor. Kemur Björgvin heim í sumar. (FB.) Guðspekifélagið. — Reykjavik- mr-stúkan. Fundur í kvöld kl. 8V2 stundvíslega. W Efni: Hlutverk vort. Otvœ-pið í dag: Kl. 18,30: Er- indi: Ræktunaraðferðir og jairð- vinsla (Pálmi Einarsson ráðunaut- ur). Kl. 19: Erindi: Grasfræ og sáning (Árni Eylands ráðunaut- ur). Kl. 19,25: Hljómieikar (söng- vél). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Upplestur (Friðrik Brekkan rithöf.). Kl. 20: Enskukensla í 2. flokki. Ki. 20,20: Hljómleikar (Hljómsveit Reykjavíkur). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Erindi: Nýj- ustu fornfræðirannBóknrr (Vilhj. Þ. Gíslason meistari). Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiiðjap-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.