Alþýðublaðið - 24.04.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.04.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ S Síðasti dagur útsolnranar ea* á morgun. Notið nú tækifærið þessa síðustu daga. Martelnn Einarsson & Co. Bezta Cigarettan í 20 stt pökkum, sem kosta 1 feránu, er: Gommander íf Westmtíister, Gigarettnr^ Virginia, Fást í öilnm vezíunum. t g hmjum pakfea er gnllfalieg fslenzk mpd, osf fær hver sá, er safciað heflr 50 myndnm, eina sfækkaða rnpid. Danske Arbejdere töluverð aðsókn að öllum skemt- ununum og mikið af merkjum seldist á götunum. Hvergi va.r eins fjöiment og á skemtuninni í K. R.-húsinu kl. 5, þvi þar ætl- aði Geovanni Otto að sýna kúnst- ir sínar. Húsið var alveg troðfult og skemtu áhorfendur sér mjög vel við brögð töframannsins. Var hann pví fenginn til að endurtaka skemtunina í K.-R.-húsinu og safnaði enn húsfylli. Tók hann ekki eyri fyrir alla aðstoð sína við málefni dagsins, og' geta Reykvíkingar sýnt honum viður- kenningu sína í verki roeð pví að sækja sýningar han’s, enda er pað óhætt, pví petta er ágæt skemtun. Barnadagurinn var happadrjúg- ur að pessu sinni, og er öllum palrkað, er veittu aðstoð. Barnavimtr. Atvínna os frelsi. og andre herboende Danske, som sympatiserer med Arbejderbevægelsen, indbydes til Mode Mandag d. 27, April Kl. 8 Aften i Modelokalet Laufásveg Nr. 2. A. C. Hayer, Bonde i Hveradölum, taler. Udvalget. Þessl ócjætts strauiárn kosta að eiras 12 krðnur og 50 aura. Jafngóð og að snram leyti betri en straujárra seld á 16—18 kr. Skoðið járrain. Eiríkur Hjartarson, Laugavegi 20 B. Sími 1690 Skipshöfnin á Tryggva gamla. Óskum ættingjum og vinum gleðilegs sumars með pökk fyrir veturinn. Kveðjur. Skipshöfnin á Nirði. Óskum vinum og vandamönn- um gleðilegs sumars. Þökkum fyrir veturinn. ' Skipv. á Max Pemberton. Beztu sumarkveðjur til vina og vandamanna. Þökkum veturinn. Vellíðan. Kveðjur. Skipshöfnin á Mai. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir vet- urinn. Skipverjar á Braga. Gleðilegt sumar til vina og vandamanna. % Skipverjar á Ólafi. FB., 23. apríl. Óskum vinum og ættingjum gleðilegs sumars með pökk- fyrir veturinn. Vellíðan. Kærar kveðj- ur. Skipshöfnin á Barðanum. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir vet- urinn. Kærar kveðjur. Skipverjar á Andra. §■ Gleðilegs sumars með pökk fyr- ir veturinn óskum við viniun og vandamönnum. Skipverjar á Agli Skallagrímssyni. Barnadaffnrfnn. Sumardagurinn fyrsti, dagurinn, sem er tileinkaður börnunum, fór hið bezta fram. Fólk var óvenju- margt á götunum, bifreiðarnar putu um göturnar og voru á rúð- ur peirra límd spjöld, er á stóð: „Hjálpið börnunum!“ — Hátíða- höldin hófust með íprótta- og vikivaka-sýningu í skólagarði nýja barnaskólans, síðan lék lúðrasveitin á Aukturvelli og svo rak hver skemtunin aðra. Var Undanfarið hefir stjórn Al- hýðusambandsins og pingmenn flokksins barist fýrir allranauð- synlegasta máli alpýðunnar um land alt: atvinnu. Nú er svo kom- ið, að ekki lýtur út Jfyrir að nokkur atvinna verði hér í sum- ar og næsta vetur, og veldur pví pað, að pingið var rofið áður en búið var að afgreiða pau mál, er snerta atvinnuskilyrðin. Ríkis- stjórnin tók 12 milljóna króna lán í vetur. Hvað varð af peim peningum? Ekki einn einasti eyr- ir mun fara til pess að bjarga alpýðunni við sjóinn frá fyrir- sjáanlegum bágindum út af at- vinnuLeysi. Peningarnir eru látnir í annað. Þeir fara til pess að bjarga peningastofnununum frá hættu, peirri, er pær eru í og stafa af milljónatöpum einka- jrraskaranna í Ihaldsflokknum. Og pað, sem eftir er, fer í gróðahít- ina Jón Árnason í Sambandinu:, sem er einhver hatramasti and- stæðingur verkaiýðsins, sem nú er uppi. — Alpýðan við sjóinn verður að berjast upp á eigin spýtur við sultinn og atvinnu- leysið. Þingflokkur litia-íhaldsins sviftir hana möguleikunum til að bjaxga sér, og pingflokkur stóra- íhaldsins hjálpar til pess meö pví að vilja ekki stuðla að pví að ping korni saman aftur. Finst mönnum pað óeðlilegt, pótt hug- ur verkalýðsins verði kaldur til pessara manna. Ég sá í Morgun- blaðinu fyrir fáum dögum, að Ásgeir Ásgeirsson hefði sent „Sjálfstæðisflokknum“ skilaboð pess efnis, að hann bæði flokk- inn um að taka ekki afstöðu til hvað gera skyldi út af pingrof- inu fyr en kl. 6 sama dag. Hvað Til hrelrpmmp: Bursta, margs konar, Gólfklúta, Afpurkunarklúta, Bón, Bónkústa, Ofnsvertu (Hrafninn), Ofnbursta, Skurepulver (Vi To), Möblubankara, Möblubursta. Johs. Bansens Enke. (H. Biering.) Sími 1550. Laugavegi 3. meinti Ásgeir Ásgeirsson með pessum skilaboðum? Hvers vegna breytti svo „Sjálfstæðisflokkur- inn“ um stefnu? Var gert banda- lag milli Framsóknarmanna og „Sjálfstæðisins" um úrslit bardag_ ans? Við erum margir, sem álít- um pað. — Og bandalagið mim standa um fríðindi og ívilnanir fyrir launa- og eigna-stéttirnar í tollum og sköttum. Ætlar Jónas og Ásgeir að fara að styðja „Kveldúlf“ í kúgun hans á verka- lýðnum? Ætlar ríkisstjórn Frain- sóknar, sú er nú ríkir að ólög- um, að hjálpa Kveldúlfi til að ná yfirtökum ,á sænska frysti- tiúsinu, sem hann er nú að drepa? Það er bandalag á milli íhald>- anna beggja. Og afleiðingin af pví bandalagi pýðir fyrir alpýð- una við sjóinn og- stóran hluta af fátækari bændum: atvinnu- leysi og bágindi. Við verkamenn getum ekki annað en hatað slíka böðla. Eina ráðið fyrir okkur er að hjálpa okkar flokki eins og við getmn og láta hvorki íhalds- menn, Framsóknarmenn eða kommúnisía rægja okkur frá hon- um. Flokkuripn okkar berst nú gegn premur fjandflokkum og ver réttindi okkar og lífsmögu- leika: atvinnu og frelsi. Einar Jónsson verkamaður. Hitt eg petta. Eitrið í lófunum. Fyrir einum og hálfum mánuði vaxð sá atburður í París, að ung danzmær fanst látin í auðum bil i útjaÖri borgarinnar. Fanst hún sitjandi við stýrið og hélt báðum höndum kreptum um pað. Lög- reglan tók málið pegar til rann- sóknar, og við nákvæma líkskoð- un frægustu sérfræðinga kom f Ijós, að í lófum Danzmærinnar voru nokkrir bláir blettir, rauðir í miðju. Hafði eitri verið stungið í lófana, en á hvern hátt pað hefir orðið er alls ekki upplýst, ' og eitrið pekkja vísindaroerm ekki. — Það hefir upplýst, að danzmærin hafði pekt Indverja nokkurn, er mikið hafði borið á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.