Morgunblaðið - 06.07.1980, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.07.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1980 3 heppnir farþegar þafa pantað sólar- landaferðir með Utsýn á þessu ári — og talan hækkar stöðugt. ðir, sem ekki bregðast, en borga sig LIGNANO - Gullna ströndin Brottför alla laugardaga 12. og 19. júlí — uppselt. 26. júlí — örfá sæti laus. 2., 9., 16. ágúst — uppselt. 23. og 30. ágúst — nokkur sæti laus. Aukaferðir til Torremolinos aðeins fáein sæti eftir í aukaferðirnar 14. ágúst og 4. sept. — 3 vikur. ATH.: VERÐIÐ FRÁ KR. 347.400.- Annars laus sæti 2. október. Látið fagmenn annast ferðina Erla Eyjólfur Guórún Gyöa Sérfræðingar í sérfargjöldum Portoroz Brottför laugardaga. Bezta gistingin — dagflug. 12. júlí — uppselt. 19. júlí — nokkur sæti laus. 26. júlí — örfá sæti laus. 2., 9., 16. og 23. ágúst — uppselt. 30. ágúst — nokkur sæti laus. Umsögn farþega, sem voru aö koma frá Portoroz: Ég tel mig aldrei hafa variö peningum af meiri skynsemi, en þegar ég keypti þessa ferö til Portoroz (31/5—21/6). Raunveruleikinn tók öllum fullyröingum Útsýnar fram. Þaö sem vakti sér- staka athygli okkar og ánægju, ásamt mörgu ööru, var hreinlætiö á öllum sviöum — sjórinn — ströndin — göturnar og loftiö tært. Viökynn- Ingin viö landsmenn öll meö miklum ágætum. Fararstjórarnir voru röggsamir, alúölegir og ávallt reiðubúnir, afbragös fólk, sem Útsýn getur ver- ió hreykin af aó hafa í þjónustu sinni. Viö hjónin óskum fyrirtækinu gengís um ókomin ár. Að síóustu; vió höfum engar kvartanir — aóeins þakklæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.