Morgunblaðið - 06.07.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.07.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1980 31 Flugleiðir: 31 flug- freyju var sagt upp Mornunblaðinu hefur borizt eft- irfarandi fréttatilkynning frá Flugleiðum: Þær flugfreyjur starfandi hjá Flugleiðum, sem fengu tilkynningu um starfslok um síðustu mánaða- mót voru allar í sumarstarfi, og ráðningarbréf þeirra hljóðaði ein- göngu upp á það. Nauðsynlegt er að þetta komi fram til að leiðrétta misskilning vegna bréfs frá stjórn og trúnað- armannaráði Flugfreyjufélags ís- lands, sem birtist í fjölmiðlum í gær og í dag. Flugfreyjurnar 31, sem fengu tilkynningu um starfslok nú í haust höfðu allar áður fengið uppsagnar- bréf, en verið boðið sumarstarf hjá félaginu. Þeim var jafnframt því boði sagt að þeim yrðu tilkynnt starfslok með góðum fyrirvara. Með þeirri tilkynningu, sem send var 31 flugfreyjum sl. mánaðamót var svo gert. Það er því misskilningur að með þeirri tilkynningu, sem að ofan er getið hafi verið um raunverulegar uppsagnir að ræða, þar sem upp- sagnir höfðu áður farið fram. það, að sjávarútvegsráðherra skipaði Eyþór sem náttúruvernd- arfulltrúa ríkisstjórnarinnar til að sitja fundi hvalveiðiráðsins. Við teljum hinsvegar, að Nátt- úruverndarráð eigi sjálft að velja umræddan fulltrúa og lýsum yfir því, að hann eigi samkvæmt eðli hlutverks síns að vera fylgjandi friðun hvala og þannig skapa mótvægi við hagnýtingarsjónar- mið þau, sem ráðið hafa stefnu íslendinga til þessa. Virðingarfyllst, Helgi Hallgrimsson, Formaður Sambands íslenzkra náttúruverndarfélaga bórunn Sörensen, Formaður Sambands dýravernd- unarfélaga íslands Geir Viðar Vilhjálmsson, Formaður Náttúruverndarfélags Suðvesturlands Edda Bjarnadóttir, f.h. Skuldar, félags hvalverndun- armanna. Vilja að sérstakur full- trúi Náttúruverndar- ráðs sitji fundi Alþjóða- hvalveiðiráðsins MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi bréf, sem sent hefur verið til Náttúruverndarráðs, um skipan fulltrúa ráðsins til að sitja fundi Alþjóðahvalveiðiráðs- ins: Við undirrituð leyfum okkur hér með að fara þess á leit við Náttúruverndarráð, að það reyni af fremsta megni að afla sér heimildar til að útnefna fulltrúa til að sitja fundi Alþjóðahvalveiði- ráðsins með öðrum fulltrúum Is- lendinga þar. Ástæður fyrir þess- ari beiðni eru sem hér segir: Á aðalfundi Sambands ís- lenzkra náttúruverndarfélaga, þann 20. júní í fyrra, var sam- þykkt að skora á ríkisstjórnina að skipa náttúruverndarfulltrúa í sendinefnd íslands á fundi hval- veiðiráðsins. Var ráðagerðin sú, að slíkur fulltrúi væri vísindamaður, sem hefði sérstaka þekkingu á hvölum og gæti, líkt og aðrir þesskonar fulltrúar annarra þjóða, skoðað veiðiáform hval- veiðimanna frá vísindalegum og náttúruverndar-sjónarmiðum. Á almennum fundi um hvala- vernd, sem haldinn var þann 25. júní í fyrra, lýsti Eyþór Einars- son, grasafræðingur, yfir þeirri skoðun sinni, að nýta bæri hval- ina, rétt eins og sauðkindina, og var frá þessu sagt í dagblöðum daginn eftir. Er ekki að orðlengja UTSÖLUSTAÐIR Karnabær Laugavegi 66 - Karnabær Glæsibæ Eyjabær Vestmannaeyjum - Hornabær Hornafirði -Eplið Akranesi - Eplið Isafirði -Cesar Akureyri. fomponent (ar Stereo ■ ■ ■ kilometrum a undan iX Þegar kemur að hljómgæðum hafa PIONEER bíltækin þá yfirburði, að við getum fullyrt að þau eru mörgum kílómetrum á undan öðrum bíltækjum. HMJ20 •'. •'" . ''••■' ■’ 5 (tóPIOMCEŒJR 1‘itmfioiu'nl UiirHlrmi HLJÓMTÆKJADEILD KARNABÆR LAUGAVEG 66 SÍMI 25999 Fjölmenni á Kaldármelum FJÓRÐUNGSMÓT hestamanna á Vesturlandi er haldið um helgina á Kaldármelum á Snæfellsnesi og hófst mótið á fimmtudag. Veður hefur verið gott á mótsstaðnum og um miðjan dag á föstudag voru mótsgestir orðnir um 2000 en fjölg- aði mjög á föstudagskvöld og laug- ardagsmorgun. Er talið að milli 4000 og 5000 manns séu nú á mótinu. Mótinu lýkur i dag með þvi að kynnt verða úrslit i hinum einstöku greinum og fara fram úrslit í kappreiðum. Á mótinu eru sýnd um 300 hross, ýmist sem kynbótahross. gæðingar, i ung- lingakeppni eða þau taka þátt i kappreiðum. Þorkell Bjarnason, hrossarækt- arráðunautur, sagði í samtali við Mbl. í gær, að honum litist ágætlega á sýningu kynbótahrossanna á mót- inu í heild og um greinilega framför væri að ræða frá fjórðungsmótinu á Faxaborg 1975. Þá hefðu stóðhestar verið fáir og ekki sérlega góðir, en nú væru þeir fleiri og yfirleitt efnilegir. Sagöist Þorkell sjaldan hafa orðið eins afgerandi var við framfarir á einu svæði eins og milli þessara tveggja móta. Framfarirnar hefðu ekki einungis orðið í kynbót- um heldur einnig í fóðrun og með- ferð hrossanna. Þorkell sagði, að af afkvæmasýndum stóðhestum á mót- inu væri Ófeigur frá Hvanneyri í sérflokki og lýkur væru á að hann hlyti 1. verðlaun fyrir afkvæmi. á tréverk í garöi og húsi.CUPRINOL viöarvörn þrengi sér inn í viöinn og ver hann rotnun og fúa. I S/ippfé/agið íReykjavík hf Má/ningarverksmiðjan Dugguvogi Símar 33433og 33414

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.