Morgunblaðið - 06.07.1980, Page 4

Morgunblaðið - 06.07.1980, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1980 Tilveran — þáttur með blönduðu efni „Tilveran“ — sunnudagsþáttur í umsjón Árna Johnsen og ólafs Geirssonar, er á dasskrá kl. 16.20. Um efni þáttarins sagði Arni Johnsen m.a.: „I þætt- inum verður margvíslegt efni. Fyrst verður fjallað dálítið um Jóhann Sigur- jónsson, skáld. Við munum fá leikara til viðtals sem hefur leikið í Fjalla-Eyvindi og ræðum væntanlega við samtíðarmann skáldsins, Kristján Albertsson sem er búsettur í París. Einnig verður lesið úr ljóðum Jó- hanns. Þá munu þær stöllur, Guðrún A. Símonar og Þur- íður Pálsdóttir, óperusöng- konur, mæta í beina útsend- ingu og spjalla um söng, tilveruna og jafnvel kenna hlustendum svo sem eitt lag. Jóhannes Hilmarsson, vísna- söngvari, mun einnig koma við í þættinum. Við munum spila rokk- og sálmalög á milli atriða og væntanlega nota símann." Þátturinn er í beinni út- sendingu og er klukkustund- ar langur. Þuriður Pálsdóttir Jóhann Sigurjónsson Guðrún Á. Simonar Útvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 6. júlí MORGUNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Pét- ur SÍKurKeirsson vigsluhisk- up ílytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lou Whiteson og hijómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar. a. Fiðlusónata nr. 3 í c-moll eftir Edvard Grieg. Fritz Kreisler og Sergej Rahkman- inoff leika. b. „Nac'itstúcke“ op. 23 eftir Robert Schumann. Claudio Arrau leikur á píanó. c. Strengjakvartett í A-dúr eftir Francois Joseph Fetis. Brussel-kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Skarphéðinn Þóris- son líffræðingur flytur er- indi um íslenzku hreindýrin. 10.50 Rómanza nr. 2 i F-dúr op. 50 eftir Ludwig van Beethov- en. Walter Schneiderhan leikur með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Vín: Paul Walter stjórnar. 11.00 Prestvígsla í Dómkirkj- unni. Biskup íslands. herra Sigurbjörn Einarsson. vígir Friðrik J. Hjartar cand. theol. til Hjarðarholtspresta- kalls í Dölum. Vígsluvottar: Séra Jón ólafsson, fyrrum prófastur. séra Hjalti Guð- mundsson dómkirkjuprest- ur, séra Leó Júlíusson próf- astur og séra Bernharður Guðmundsson. sem lýsir vígslu. Hinn nývígði prestur predikar. Organleikari: Mar- teinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Spaugað i ísrael. Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisögur eftir Efraim Kis- hon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (5). 14.00 Farið um Svarfaðardal. Böðvar Guðmundsson fer um dalinn ásamt leiðsögumanni, Jóni Halldórssyni á Jarðbrú. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudagsþátt- ur í umsjá Árna Johnsens og Ólafs Geirssonar blaða- manna. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. Toralf Tollefsen leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLPID______________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Framhaldsleikrit: „Á síð- asta snúning“ eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher. Áður útv. 1958. Flosi Ólafs- son bjó til útvarpsflutnings og er jafnframt leikstjóri. Persónur og leikendur í fyrsta þætti: Sögumaður/ Flosi ólafsson. Leona/ Helga Valtýsdóttir, Miðstöð/ Kristbjörg Kjeld, Rödd A og Lögregluþjónn/ Jón Sigurbjörnsson, Rödd B/ Þorgrímur Einarsson, Cottrell/ Ilaraldur Björns- son. 20.00 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur í útvarpssal. Stjórnandi: Gilbert Levine frá Bandaríkjunum. Sin- fónía nr. 8 í h-moll (Ófull- gerða hljómkviðan) eftir Franz Schubert. 20.30 í minningu rithöfundar. Dagskrá um Jack London frá Menningar- og fræðslu- stofnun Sameinuðu þjóð- anna. Þýðandi: Guðmundur Arnfinnsson. Umsjón: Sverr- ir Hólmarsson. Lesarar með honum: Steinunn Sigurðar- dóttir. Heimir Pálsson og Þorleifur Hauksson. 21.00 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.30 .„Handan dags og draums“. Spjallað við hlust- endur um ljóð. Umsjón: Þór- unn Sigurðardóttir. Lesari með henni: Viðar Eggerts- son. 21.50 Sex þýzk ljóðalög fyrir söngrödd. klarínettu og pí- anó eftir Louis Spohr. Anne- liese Rothenberger, Gerd Starke og Gunther Weissen- born flytja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Auðnu- stundir“ eftir Birgi Kjaran. Höskuldur Skagfjörð les (6). 23.00 Syrpa. Þáttur í helgarlok í samantekt Óla H. Þórðar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1NNUD4GUR 7. júlí MORGUNINN___________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Lárus Hall- dórsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Keli köttur yfirgefur Sæ- dýrasafnið“. Jón frá Pálm- holti heldur áfram lestri sögu sinnar (5). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Óttar Geirsson ræðir við Agnar Guðnason, blaðafull- trúa bændasamtakanna. um fóðurbætisskatt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar Kammersveitin í Stuttgart leikur Serenöðu op. 6 eftir Josef Suk; Karl Munchinger stj./ John Browning og hljómsveitin Fílharmonía leika Píanókonsert nr. 3 í C-dúr op. 26 eftir Sergej Prokofjeff; Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍODEGID_____________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Síðdegissagan. „Ragn- hildur“ eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elías- son les (5). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Félagar í Dvorák-kartettin- um leika „Miniatures“ op. 75a fyrir tvær fiðlur og eina lágfiðlu eftir Dvorák / Gísli Magnússon leikur Píanósón- ötu op. 3 eftir Árna Björns- son / Narciso Yepes og Sinfóníuhljómsveit spænska útvarpsins leika Gítarkon- sert eftir Ernesto Halffter, Odón Alonso stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan“ eft- ir J.P. Jersild. Guðrún Bach- mann þýddi. Leifur Hauks- son byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDID_____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Úlfar Þorsteinsson skrif- stofumaður talar. 20.00 Púkk, — endurtekinn þáttur fyrir ungt fólk frá fyrra sumri. Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson. 20.40 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan. „Fugla- fit“ eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Árnason þýddi. Anna Guðmundsdóttir les (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall Umsjónarmaður: Gunnar Kristjánsson. Rætt við Hörð S. Óskarsson. forstöðumann sundhallar Selfoss og Bóas Emilsson fiskverkanda. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands í Há- skólabiói á alþjóðlega tón- listardeginum 1. október í fyrra. Stjórnandi: Paul Zukofsky. Sinfónía í a-moll „Skozka sinfónian“ op 56 eftir Felix Mendelsohn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDbGUR 8. júlí MORGUNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tóhleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. tón- leikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekinn þáttur Bjarna Einarssonar frá deginum áður. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sæ- dýrasafnið“. Jón frá Pálm- holti heldur áfram lestri sögu sinnar (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Veður- fregnir. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregn- ir. 10.25 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Guðmundur Hallvarðs- son ræðir við Guðmund H. Garðarsson viðskiptafræð- ing hjá Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna um sölu á freðfiski og markaðsmál. 11.15 Morguntónleikar. Yehu- di Menuhin og Louis Kentn- er leika Fiðlusónötu nr. 3 í d-moll op. 108 eftir Johannes Brahms / Pierre Fournier og Ernest Lush leika ítalska svítu um stef eftir Pergolesi og rússneskt sönglag fyrir selló og píanó eftir Igor Stravinsky. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.20 Miðdegissagan „Ragn- hildur“ eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elías- son les (6). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á mismunandi hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Enska kammersveitin leikur Sónöt- ur nr. 1 í G-dúr fyrir strengjasveit eftir Gioacch- ino Rossini; Pinchas Zuker- man stj./ Anna Moffo syng- ur söngva frá Auvergne eftir Canteloube / Fílharmóníu- sveitin í Vín leikur ásamt Alfons og Aloys Kontarsky og Wolfgang Herzer „Karni- val dýranna“ eftir Camille Saint-Saéns; Karl Böhm stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan“ eft- ir J.P. Jersild. Guðrún Bach- man þýddi. Leifur Ilauksson les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Félagsmálavinna. Þáttur um málefni launafólks. rétt- jndi þess og skyldur. Um- sjónarmenn: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 20.00 Frá óperuhátíðinni í Sav- onlinna í fyrra. Jorma Hynn- inen, Ralf Gothoni. Tapio Lötjönen og Kari Lindstedt flytja lög eftir Tauno Mart- tinen, Vaughan Williams, Franz Schubert, Aulis Sall- inen og Yrjö Kilpinen. 20.55 Frændur okkar Norð- menn og Jan Mayen. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flyt- ur erindi. 21.15 Einsöngur i útvarpssal. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gislason og Árna Björnsson. Agnes Löve leikur á pianó. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- fit“ eftir Kurt Vonnegut. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Nú cr hann enn á norð- an“. Umsjón: Kristinn G. Jóhannsson. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Beðið eftir Godot“, sorglegur gaman- leikur eftir Samuel Beckett. Leikarar Independent Plays Limited flytja á ensku. Með aðalhlutverk fara Bert Lahr. E. G. Marshall og Kurt Kasznar. Leikstjóri: Herbert Berghof. Síðari hluti. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.