Morgunblaðið - 06.07.1980, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1980
í DAG er sunnudagur 6. júlí, I
sem er FIMMTI sd. eftir
TRÍNITATIS, 188. dagur árs-
ins. Árdegisflóð í Reykjavík kl.
00.27 og síðdegisflóð kl.
13.03. Sólarupprás i Reykja-
vík kl. 03.16 og sólarlag kl.
23.47. Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.32 og tunglið
í suðri kl. 08.21 (Almanak
Háskólans).
Og sjá, líkþrár maður
kom til hans, laut honum
og mælti: Herra, af þú
vilt, getur þú hreinsað
mig. Og hann rétti út
höndina, snart hann og
sagði: Ég vil, verði þú
hreinn. Og jafnskjótt var
líkþrá hans hrein. (Matt.
8, 2-3).
I 2 3 4
LÁRfnT: — 1 vatnsfoll. 5 tottl. fi
vin. 9 dýr. 10 til. II samhljiWiar.
12 skÓKardýr. 13 (ukI. l'> anvra.
17 da-Krin.
LÓÐRÉTT: — 1 husdýr. 2 virtlaK.
3 hljóA. 1 illar. 7 afla. 8 op. 12
vostrla. 11 tónverk. lfi endinK-
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 hása, 5 auka. fi
óóur. 7 ha. 8 hesta. 11 el. 12 ólm.
I I sjór. lfi tapaói.
LÓORÉTT: - 1 hjólhest. 2
saums. 3 aur. I rana. 7 hal. 0 elja.
10 tóra. 13 mói. 15 óp.
| FRÉTTIR _______________ |
HÚSMÆÐRAORLOF. - Á
vegum „Húsmæóraorlofs
Garðabsjar" og „Húsmæðra-
orlofs Seltjarnarness
eiga nokkrar húsmæður kost á
orlofsdvöl, sér til hvíldar og
hressingar austur á Laugar-
vatni vikuna 14. til 21. júlí
næstkomandi, og verður búið í
héraðsskólanum. Nánari uppl.
fyrir konur í Garðabæ gefur
Sigríður Bjarnadóttir í síma
42913, og fyrir konur á Selt-
jarnarnesi eru gefnar nánari
uppl. í síma 19003, hjá Ingveldi
Viggósdóttur.
Fél. kaþólskra leikmanna
heldur fund í Norræna húsinu
annað kvöld kl. 20.30. Dr. Rich-
ard Hansen flytur fyrirlestur á
dönsku og nefnir hann: „Trú vor
á hinn lifandi Guð.“ — Þessi
fyrirlestur er opinn öllum al-
menningi.
I FRÁ HáFNINNI 1
Í GÆRMORGUN lagði Helga
fell af stað úr Reykjavíkurhöfn
áleiðis til Grænlands, en þar á
skipið að taka farm í höfn á
vesturströndinni. — Stapafell
var væntanlegt úr ferð í gær. I
dag er Hofsjökull væntanlegur
frá útlöndum, og Kyndill er
væntanlegur úr ferð. Seint í
kvöld er von á rússnesku olíu-
flutningaskipi með farm og
annað olíuskip kemur með
farm á mánudagsmorguninn. —
Það er ekki rússneskt. Þann
sama morgun er von á rússn-
eska skemmtiferðaskipinu Max-
im Gorki og mun það fara aftur
um kvöldið. Á mánudag er
Mánafoss væntanlegur frá út-
löndum
BÍÓIN
Gamla Bió: Þokan, sýnd 5, 7 og 9.
AuKturbæjarbió: The Goodbye Girl,
sýnd 9. Ég heiti Nobody, aýnd 5, 7 og
11.
StjOrnubió: Hetjurnar frá Navarone,
sýnd 5, 7.30 ok 10. Álfhóll, sýnd 3.
líáskólabió: Oðal feðranna, sýnd 5, 7
og 9. Skytturnar, sýnd 3.
Hafnarbíó: Hvar er verkurinn? Sýnd
5, 7, 9 og 11.
Tónabfó: Heimkoman, sýnd 5, 7.30 og
10. Draumabíllinn, sýnd 3.
Nýja Bíó: Forboðin ást, sýnd 5, 7 ök
9. Hrói Hóttur ok kappar hans, sýnd
3.
Bæjarbfó: Veiðiferðin, sýnd 3, 5 og 9.
Ilafnarfjarðarbió: Til móts við
gullskipið, sýnd 9. Shaft er enn á
ferð, sýnd 5 og 7. Vaskir lógreglu-
menn sýnd 2.45.
ReKnboKÍnn: Dauðinn á Níl, sýnd 3,
6 og 9. Allt í grænum sjó, sýnd 3, 5,7,
9 og 11.05. Trommur dauðans, sýnd
3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Leikhús-
braskararnir, sýnd 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
LauKaráshió: Óðal feðranna, sýnd 5,
7, og 9. Furðudýriö, sýnd 11. Ungu
ræningjarnir, sýnd 3.
Borgarhió: Blazing-magnum, sýnd 5,
7, 9 ok 11. Fríkað á fullu, sýnd 3.
'GrlúMD
■30 r r
30_
Vo
Við getum átt von á því á hverri stundu að hrossakjötið verði að víkja úr frystikistunni,
fyrir freðfiskinum!
• Áat er...
... að bera hana sof-
andi í rúmið.
TM Reg US Pat Ofl aii nghts tbs^vbo
{ * 197S Los Aogtæa Tim— Syndic<t»
ÞESSAR ungu domur. scm eiga hcima I Brciðholt.shvcrfinu efndu til hlutaveltu að
Vesturbcrgi 1. í því fjolmcnna hverfi. til ágóða fyrir Styrktarfélag vangcfinna. Þær
söfnuðu 25.100 krónum til félagsins. — Þær hcita: Unnur Guðmundsdóttir. Bryndís
Ólaísdóttir. Anna Bjórg Guðmundsdóttir. Sigurlin Þorstcinsdóttir og llclga Sigríður
Lárusdóttir.
KVÖLD- N/ETIJR OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek
anna i Reykjavlk. dagana I. júli til 10. júli. að báðum
doKum meðtóldum verður sem hér seKÍr: I GARÐS-
APÓTEKI. — En auk þess er LYFJABÚÐIN Iðunn
opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
SLYS A V ARÐSTOF AN I BORGARSPlTALANUM.
sfmi 81200. Allan sólarhringinn.
L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardogum og
helKÍdoKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á
GÓNGUDEIU) LANDSPlTALANS alla virka daKa kl.
20—21 og á lauKurdóKum frá kl. 14 — 16 simi 21230.
Góngudeild er lokuð á helgidoKum. Á virkum dóKum
kl.8—17 er hagt að ná sambandi við lækni i slma
L/EKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510, en þvi að-
eins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
fóstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudógum er
LÆKNÁVAKT I sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA
18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. Islands er i
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardoKum ok
helKÍdoKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAIKIERDIR fyrir fullorðna KeKn manus/itt
fara fram i IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR
á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
S.A.Á. Samtók áhuKafólks um áfengisvandamáiið:
Sáluhjálp i viðlóKum: Kvóldsimi alla daxa 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvollinn i Viðidal. Opið
mánudaga — fóstudaKa kl. 10—12 ok 14 — 16. Simi
Reykjavík sími 10000.
rtDn nAnClhlC 'kureyri slmi 96-21810.
vnl/ UMVaOinOSÍKlufjorður 96-71777.
C H IIÚDAUMC HEIMSÓKNARTlMAR.
OjUrVriMnUO LANDSPfTALINN: alla daga
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPlTALl IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga.
- LA.NDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudaga
til fostudaxa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardógum og
sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fóstudaKa kl. 16 —
19.30 — l.augardaKa og sunnudaKa kl. 14—19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. -
HVfTABANDIÐ: MánudaKa til fðstudaKa kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudóxum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl.
19.30. - FÆDINGARHEIMILI REYKJAVfKUR: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLID: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidóKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKÍega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
QAPIJ LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús-
ðUm inu við Hverfisgótu: I.estrarsalir eru opnir
mánudaKa — fóstudaKa kl. 9—19. — Útlánasalur
(vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJODMINJASAFNID: Opið sunnudaga. þriðjudaga.
fimmtudaKa ok laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILÐ, ÞinKholtsstræti 29a.
simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— fóstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16.
AÐAGSAFN — LESTRARSALUR. Þingholtsstra-ti 27,
simi aðalsafns. Eftir ki. 17 s. 27029. Opið mánud. —
föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla I ÞinKholtsstræti
29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heiisuhælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814. Opið
mánud. — fostud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN
IIEIM — Sólheimum 27. slmi 83780. IleimsendinKa-
þjónusta á prentuðum br'/kum fvrir fatlaða ok aldraða.
Simatimi: Manudaga ok fimmtudaga kl. 10—12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - Ilofsvallagótu 16. slmi 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. slmi 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16.
BÓKABfLAR - Bakistóð I Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðgum
ok miðvikudöKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa, fimmtudaKa
ok fðstudaga kl. 14—19.
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið mánu-
dag til fóstudaKs kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaga
og fóstudaga kl. 16—19.
ÁRB/EJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga. kl.
13.30—18. Leið 10 frá Hlemmi.
ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning
opin alla daga. nema lauKardaga. frá kl. 13.30 til 16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaKa og laugardaga kí.
2-4 sfðd.
HALLGRfMSKlRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til
sunnudaKa kl. 14 —16. þeKar vel vlörar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Oplð alla daKa
nema mánuda^a kl. 13.30 — 16.00.
SUNDSTADIRNIR IN er opin mánudaK —
fóstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8
til kl. 17.30.
SUNDHÖLLIN er opin mánudaKa til föstudaKa frá kl.
7.20 til 20.30. Á lauKardóKuni eropið kl. 7.20 til 17.30. Á
sunnudoKum er opið kl. 8 til kl. 11.30. — Kvennatíminn
er á fimmtudaKskvoldum kl. 20. VESTURBÆJAR-
LAUGIN er opin alla virka daK« kl. 7.20— 20.30.
lauKardaK^ kl. 7.20—17.30 ok sunnudaK kl. 8—17.30.
Gufubaðið í VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt
milli kvenna of karla. — Uppl. í síma 15004.
Rll ANAViKT VAKTWÓNUSTA borKar-
DILMnMVMrV I stofnana svarar alla virka
d«KH frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. 8 árde^is ok á
helKÍdóKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á
veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum óðrum sem
borKarbúar telja slf þurfa að fá aðstoð borKarstarfs-
manna.
„Á MNGVÖLLIJM kom upp
annað flaKKmál. sem eÍKÍ hefur
verið eins mikið umtal um ok
hitt (danski fáninn). l>að var
þoKar færeyski fáninn var dreK-
inn að hún. er Mitens loKþinKs-
maður ílutti kveðjur Fa*rey-
inKa. — nm það saKði StauninK íorsa*tisráðherra (þáv.
— Dana) í samtali við Mbl.: Már þótti það óhoppiicKt að
færeyski fáninn skyldi vera dreKÍnn upp. er loKþinKs-
maðurinn hólt ra*ðu sína á LokImtkí. Isl. stjórnin hefur
skyrt mér írá hvernÍK á þessu st<W) of Mitens hefur
fuílyrt við mÍK. að þetta beri á cnKan hátt að skoða sem
til þess Kcrt að moðKa Dani ...
r \
GENGISSKRANING
Nr. 124 — 4. júlí 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 481,00 482,10*
1 Sterlingspund 1131,05 1133,65.
1 Kanadadollar 421,25 422,25*
100 Danakar krónur 8852,95 8873,15*
100 Nortkar krónur 9962,70 9985,50*
100 Snnakar krónur 11619,05 11645,65*
100 Finnsk mörk 13281,75 13312,15*
100 Franskir frankar 11830,50 11857,60*
100 Belg. frankar 1714,80 1718,70*
100 Sviaan. Irankar 29866,50 29934,80*
100 Gyllini 25057,30 25114,60*
100 V.-þýzk mörk 27430,10 27492,80*
100 Llrur 57,37 57,51*
100 Austurr. Sch. 3861,95 3870,75*
100 Eacudoa 985,10 987,40*
100 Paaetar 684,85 686,45*
100 Yan 219,35 219,85*
1 irakt pund 1028,45 1030,85*
SDR (aératök
dráttarróttindl) 4/7 635,50 636,95*
* Brayting frá aíóuatu akráningu.
V
f
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 124 — 4. júlí 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 529,10 530,31*
1 Sterlingapund 1244,16 1247,02*
1 Kanadadollar 463,38 464,48*
100 Danakarkrónur 9738,25 9780,47*
100 Norakar krónur 10958,97 10984,05*
100 Sœnskar krónur 12780,96 12810,22*
100 Finnsk mörk 14609,93 14843,37*
100 Franskir frankar 13013,55 13043,36*
100 Belg. frankar 1886,28 1890,57*
100 Svissn. frankar 32853,15 32928,28*
100 Gyllini 27563,03 27826,06*
100 V.-þýzk mörk 30173,11 30242,08*
100 Lfrur 83,11 63,28*
100 Auaturr. Sch. 4248,15 4257,83*
100 Eacudoa 1083,01 1086,14*
100 Pesetar 753,34 755,10*
100 Yan 241,29 241,84*
1 irakt pund 1126,35 1128,99
* Breyting frá aióuafu akráningu.