Morgunblaðið - 06.07.1980, Page 13

Morgunblaðið - 06.07.1980, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1980 13 Verkfall í Sovét vegna matar- skorts Verkamenn hjá bílaverksmiðjun- um í To(?liatti i Sovétríkjunum fóru i tveiígja daj?a verkfall i síðasta mánuði. til að mótmæla skorti á kjöt- ok mjólkurvörum i borginni. I>etta er fjölmennasta verkfall i söku sovésks iðnaðar hinKað til. Verkfallið náði til yfir 170.000 einstaklinga, en til þess var efnt eftir að borgaryfirvöld höfðu gripið til skömmtunar á áðurnefndum mat- vörum. Verksmiðjurnar framleiða 700.000 smábíla á ári, en það er 55% af heildarbílaframleiðslu Sovétríkj- anna. Kornuppskerubresturinn á síðasta ári og áhrif kornsölubanns Bandaríkjamanna leiddu til alvar- legs skorts á matvörum í öllu Volgu-héraðinu, en venjulega hefur Togliatti verið vel birg af matvæl- um, miðað við aðrar borgir í Sovét- ríkjunum. Starfsmenn þessarar bílaverk- smiðju hafa alltaf notið sérstaklega hagstæðra kjara, en verksmiðjan framleiðir bíla, sem hægt er að selja á þreföldu verði miðað við fram- leiðslukostnað. Verkamönnum í Togliatti svipar að mörgu leyti til starfsbræðra þeirra á Vesturlönd- um. Þeir hafa sterk samtök sín í milli og óformlegir forystumenn þeirra eru viðurkenndir af yfirvöld- um. Starfsmenn verksmiðjunnar hófu vinnu á ný, eftir að yfirvöld höfðu lofað að senda stóra farma af kjöti og mjólkurvörum til borgarinnar, en framleiðslutapið af völdum verk- fallsins er talið hafa verið 4000 bílar. Þótt sovésk yfirvöld líti verkföll alvarlegum augum og ekki sé gripið til þeirra nema í neyð, var tiltölulega fljótt gengið að kröfum verkfalls- manna, þar sem kröfurnar voru aðeins efnahagslegar, en snerust ekki um aukið frelsi eða stjórnmála- leg réttindi. í tilfellum sem þessu hafa yfirvöld yfirleitt brugðist við á jákvæðan hátt, enda töldu þau kröf- ur verkamannanna sanngjarnar. Verkföll í Sovétríkjunum eru sjaldgæf og öllum upplýsingum um þau er haldið leyndum. Þó láku út fréttir af verkfalli í Tula 1977, en verkamenn þar neituðu að taka við launaumslögum sínum í nokkra mánuði, á þeim forsendum, að ekk- ert væri fáanlegt í búðunum. Deil- unni lauk með því, að vöruflutn- ingabílar með ýmsum varningi voru sendir til borgarinnar og íbúarnir voru opinberlega kallaðir „hetjur". Verkfalliö ■ Lada-bílaverk- smiöjunum í Sovétríkjunum er þaö fjölmenn- asta í sögu sov- ésks iönaðar. Annað dæmi er frá borginni Ivan- ovo fyrir norðan Moskvu, þar sem konur í vefnaðariðnaði fóru í verk- fall til að knýja á kröfur sínar um að verksmiðju með karlkyns-vinnuafli yrði komið fyrir í nánd við vinnustað þeirra. Tilgangurinn var sá að skapa þeim sómasamlega aðstöðu til að ná sér í eiginmenn. Málinu lyktaði með því, að Alexei Kosygin, forsætisráð- herra, fór til Ivanovo og lofaði þeim úrbótum. Það eru einnig til dæmi þess, að sovésk yfirvöld hafi brugðist harka- lega við verkfallsaðgerðum. Þekkt- asta dæmið er frá Novocherkassk 1962, þegar sovéskar hersveitir skutu á verkafólk, sem lagt hafði niður vinnu eftit að verð á kjöt- og mjólkurvörum hafði verið hækkað um helming. Þegar skothríðin hófst, ruddist múgurinn í bræði sinni á skotsveitina og talið er að fjöldi manna hafi látið lífið í átökunuum. Verkalýðssamtök í Sovétríkjunum hafa takmarkað gildi, enda eru þau undir ströngu eftirliti kommúnista- flokksins. Verkalýðsleiðtogarnir búa yfir sérstökum vildarkjörum og að- stoða yfirvöld í að halda uppi aga meðal starfsmannanna. Samtökin koma því aðeins að gagni þegar um minniháttar klögumál er að ræða. Hópur kolanámumanna gerði fyrir nokkrum árum tilraun til að stofna frjálst og óháð verkalýðsfé- lag, en sú tilraun var kæfð með því að hlutaðeigandi aðilum var sagt upp starfi og forkólfunum var stung- ið í fangelsi. (Þýtt og endursagt úr Financial Times.) Borgarnes Til sölu land, sem er um 16 ha. aö stærö, aö mestu reiðageymslu við Borgarvík í Borgarnesi. Uppl. veitir Jón Sveinsson hdl. Akranesi, í síma 93-2770. 4ra herb. ibuð óskast Mér undirrituðum hefur verið falið aö auglýsa eftir vandaðri 4ra herb. íbúö á góöum stað í borginni. Um góða útborgun getur verið að ræða. Uppl. veittar á skrifstofu minni að Lágmúla 5, sími 81211, kl. 15—18 ídag. Eiríkur Tómasson, hóraösdómslögmaöur. Bárugata Vorum aö fá í einkasölu eina af glæsilegri séreignum borgarinnar sem er einbýlishúsiö nr. 11 viö Bárugötu. Húsiö er á þrem hæöum, 118 ferm. hver hæö auk skemmtilegs baöstofulofts, ca. 90 ferm. 50 ferm. bílskúr. Húsinu er auöveldlega hægt aö skipta í 2—3 sérhæöir auk annarra möguleika. Eignin er í toppstandi og mjög vel viö haldiö. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Húsafell CASTEK3HASALA LangMtsvea m Aoalsteinn Pétursson Bæiariaióahúsinu) simi:B1066 BergurGuönasonhdl -29555- Einstaklingsíbúöir Engjasel Einstaklingsíbúö 35 fm. Verö 18 mlllj. Kjartansgata Einstaklingsíbúö 43 fm. Kjallari, 37 fm. Bílskúr. Verö 21 millj. Útb. 15 millj. 2ja herb. íbúöir Laugavegur 2ja herb. 75 fm. jaröhæö. Tilboö. Snorrabraut 2ja herb. og 1 herb. í risi. Tilboö. Hamraborg 2ja herb. 60 fm. Verö 26 millj. Laufásvegur 2ja herb. 60 fm. Verö 26 millj. 3ja herb. íbúöir Aspartell 3ja herb. 85 fm. Verö 32 millj. Ásgaröur 3ja herb. 76 fm. Verö 30 millj. .........i................................. Eskihlíö 3ja herb. 90 fm. og herb. í risi. Verö 35 millj. Njélsgata 3)a herb. 75 fm. kjallari. Verö 26 millj. Miövangur 3ja herb. 97 fm. Tilboö. 5—6 herb. íbúöir Sérhasö i Mos. 5—6, herb. 148 fm. hæö og ris í tvíbýlishúsi. Verö 47 millj. Mávahlíö 4ra herb. 140 fm. og 20 fm. í kjallara. Bílskúrsréttur. Verö 60 millj. Útb. 42— 45 millj. Hlföer 5 herb. 110 fm. íbúö. Bílskúrsréttur. Verö 43 millj. Útb. 35 millj. Stekkjarkinn 4—5 herb. hæö og ris, 170 fm. Bílskúrsréttur Verö 55 millj. Útb. 35— 38 millj. Reöhús — perhús Hreunhóler 7 herb. 200 fm. parhús. Verö 40 millj. Útb. 28 millj. Rétterholtsvegur 4—5 herb. 120 fm. raöhús. kjallari og 2 hæöir. Verö 42 millj. Skólegeröi 4ra herb. 130 fm. parhús ó tveimur hæöum. BAskúrsréttur. Verö 52 millj. Útb. 37 mlllj. Unnerbreut 6—7 herb. 164 fm. parhús á tveimur hæöum. Bílskúrsréttur. Verö 65 millj. Útb. 45 millj. Reynimelur 3ja herb. 70 fm. Verö 34—35 millj. Ránargete 3ja herb. 85 fm. á 3. hæö. Verö 31 millj. Stekkjargil Mos. 3ja—4ra herb. 80 fm. Sérrishæö í timburhúsi. Stór eignarlóö. Utborgun 17 millj. Einbýfi ■ ■ — I_x: Mðlywl Ol 3ja herb. 70 fm. ein hæö og ris, 20 fm. bilskúr. Stór lóö. Viöbyggingarréttur. Verö 47—50 millj., útb. 35 millj. Reykjabyggö Mos. 5 herb. 195 fm. íbúö. Bílskúr. Möguleik- ar á tveimur íbúöum. Verö 60 millj. Útb. 45 millj. Sörlaskjól 3ja herb. 90 fm. kjallari. Verö 31 millj. Útb. 23 millj. Vesturberg 195 fm. jaröhæö og ein hæö. BAskúr. Verö 67 millj. Vesturberg 3ja herb. 90 fm. Verö 33 millj. Útb. 24 millj. Víöimelur 3ja herb. 75 fm. Verö 35 millj. 4ra herb. íbúöir Hrafnhólar 4ra herb. 117 fm. Verö 40 millj. Krummehóler 4ra herb. 100 fm. Verö 37 millj. Hús á byggingarstigi Lembhagi á Álftanesi 5—6 herb. 130 fm. Stór sjávarlóö. Verö 50 millj. Til greina kemur skipti á hæö meö góöum bAskúr. Bugöutangi Mos. 2x150 fm. tæplega fokhelt einbýli á tveim hæöum. BAskúr. Tilboö Túngata Álftanesi 130 fm. einbýli, 60 fm. bAskúr. Fokheilt. 1300 fm. eignarlóö. Verö 30 millj. Kríuhólar 4ra herb. 125 fm. Verö 38 millj. Sörlaskjól 4ra herb. 96 fm. BAskúrsréttur. Verö 40 millj. Útb. 28 millj. Þorfinnsgata 4ra herb. 90 fm. Verö 30 millj. Ugluhólar 4ra herb. 110 fm. Tilboö. Höfum til sölu eignir úti é landi é eftirtöldum stööum: Bolungarvík, Dalvík, Hverageröi, Höfn Hornafiröi, Selfossi, Stokkseyri, Vogum og Þorlákshöfn. Höfum til sölu sumarbústaöalóöir í Grímsnesi. Uppl. á skrifstofunni. Skipti Höfum í skiptum 3ja herb. 90 fm. íbúö viö Dvergabakka fyrir svipaöa stærö viö AsparfeN. Eignanaust við Stjörnubíó. Selás Fokhelt raöhús, tvær hæöir og kjallari, með sér inngangi. Steypt loftplata. Tilbúiö til af- hendingar. Einbýli — Vesturborginni viö Sólvallagötu. 3 stofur og sér svefnherb. Bílskúr. Einbýli — Tví- býli — Garðabær Tvær sérhæöir, önnur 165 ferm. og hin 90 ferm. auk þess 70 ferm. innbyggöur bílskúr. Húsiö er tilbúiö til afhendingar, fok- helt. Eigandi vill taka góöa hæö eöa gamalt einbýlishús upp í kaupverð. Einbýli — Breiðholti Leitum eftir einbýlishúsi á góö- um útsýnisstaö. Verö 90 millj. Á söluskrá Einbýlishús í Mosfellssveit og Garöabæ á ýmsum bygg- ingarstigum. Krummahólar 160 ferm. 5—6 herb. íb. í lyftuhúsi, ekki fullfrágengin, en íbúöarhæf. Álfheimar 4ra herb. 110 ferm. íb. á annarri hæö. Suöursvalir. Sólvallagata 4ra herb. 100 ferm. íb. á annarri hæð. Hentar einnig fyrir skrif- stofur. Eyjabakki 3ja herb. 90 ferm. íb. á fyrstu hæö. Þvottaaðstaða f íbúöinni. suöursvalir. Asparfell 3ja herb. 87 ferm. íb. í lyftuhúsi. Innbyggöur, stór bílskúr. Þvottaaöstaöa á hæöinni. Kópavogur — Vesturbær Sérhæð m.a. 4 svefnherb. Bílskúr, Auk þess 40 ferm. vinnupláss meö sérinngangi, sem hentar vel fyrir léttan iðnaö. Heimasími í dag 30986 kl. 2—4. Fasteignasalan Túngötu 5. Sölustjóri: Vilhelm Ingimundarson, Jón E. Ragnarsson hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.