Morgunblaðið - 06.07.1980, Page 21

Morgunblaðið - 06.07.1980, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1980 / 21 íslenzk bókagjöf afhent Landsbóka- safni Færeyja FINNBOGI GuOmundsson landshókavördur afhrnti 25. júní sl.. í hinni nýju hvKKÍnjju Landshókasafns Færeyja i Þórshöfn. hókajíjöf. na‘r 300 hindi hóka. I hréfi. sem hann ok Einar SÍKurðsson. háskólahókavörður. höfðu tekið saman ok iesið var við afhendinKuna. seKÍr svo: „Landsbókasafn íslands ok Há- skólabókasafn hafa sameÍKÍnleKa efnt ti! bókaKjafar til handa Lands- bókasafni Færeyja ok hlotið til þess opinberan styrk. Gjöfin er Kefin í minninKu 150 ára afmælis safnsins 5. nóvember 1978 ok í þakklætissyni fyrir hina föKru bókaKjöf, er Landsstýri Foroya beindi til íslands í tilefni 11 alda afmælis íslandsbyKKÖar ok skipt var milli Landsbókasafns ok Háskóla- bókasafns. En Landsbókasafnið í Þórshöfn hafði annazt aðdrætti í þá Kjöf ok séð um afhendinKu hennar. Af íslands hálfu var auk lands- bókavarðar viðstaddur Björn Sík- fússon, fyrrverandi háskólabóka- vörður, en þeir voru þar á ferð í hópi 16 IslendinKa, er farið höfðu áður um Skotland, Hjaltland ok Orkneyj- ar. (Frctt frá l.andshokusafni íslands ok Háskólabókasafni). Sverrir F.Kholm landsbókavörður t Þórshöfn þakkar hókaKjofina. í íslenzku bókaKjöfinni eru ein- kum nýjar bækur, flestar frá árun- um 1978 ok 1979, en einnÍK nokkrar eldri bækur, sem við vissum, að voru ekki til fyrir í færeyska Landsbóka- safninu. BókaKjöfinni f.vlnja ennfremur árnaðaróskir veKna hinnar nýju byKKÍnKar. Þjóðarbókhlaða er nú í smíðum á íslandi ok á, þegar þar að kemur, að hýsa sameinað Lands- bókasafn ok Háskólabókasafn. Fær- eyinKar hafa orðið fyrri til að reisa safni sínu nýja ok vandaða bók- hlöðu. MeKÍ Foroya Landsbókasavn nú eflast ok blómKast í hinum nýju húsakynnum." Sverri EKholm, landsbókavörður í Þórshöfn, þakkaði Kjöfina með ræðu, en meðal viðstaddra Færey- inRa var Daniel Pauli Danielsen, menntamálaráðherra Færeyja. Einróma samþykkt dönskunema FYRRVERANDI og núverandi nemendur í dönsku við Háskóla Islands, hafa einróma samþykkt að skora á Peter Söby Kristensen mag.art. um að sækja um lektors- stöðu við Háskóla íslands sem nýlega hefur verið auglýst til umsóknar, og sem hann fram á þennan dag hefur gegnt. Að þeirra mati væri það mikið ólán fyrir dönskukennlsu á íslandi ef háskól- inn tryggði sér ekki starfskrafta hans. Þeir sem undir áskorunina hafa skrifað harma að til þess skyldi koma að staðan væri aug- lýst, því þeir segjast vita manna best, að aðdróttanir sem upp á síðkastið hafa beinst að dönsku- deildinni m.a. í dagblöðum séu ósannar, og þær virðist aðeins sprottnar af rangtúlkun og van- þekkingu. Alls hafa 49 manns skrifað undir áskorunarlistann. F orsætisráðher ra Jórdaníu látinn Amman. 3. júli. AP. FORSÆTISRÁÐHERRA Jórdaníu, Abdul Hamid Sharaf, lést f dag af hjartaslagi i Amman. Hann var 41 árs gamall og hafði aðeins verið sex mánuði i embætti. í forsætisráðherratíð Sharafs bötnuðu mjög samskipti Hashem- ite-konungsættarinnar í Jórdaníu og Frelsishreyfingar Palestínu- manna undir stjórn Yassers Ara- fats. Sharaf var á sínum tíma sendiherra Jórdaniu hjá Sameinuðu þjóðunum og hann var sendiherra þjóðar sinnar í Bandaríkjunum þegar Hussein Jórdaníukonungur skipaði hann í embætti forsætisráð- herra í desember sl. Ævirrtýraíerðir til næstu nágranna Grænland Færeyjar Ferd til Grænlands-þóttstuttsé er Þad sem gerir Færeyjaferö að engu lík. íGrænlandi erstórkostleg ævintýri erhin mikla náttúrufegurö, náttúrufegurö og sérkennilegt manniíf, þar er aö finna hvort tveggja í senn nútíma þjóöfélag eins og viö þekkjum þaö - og samfélag löngu liöins tima. Stórskemmtilegar feröir sérstaklega fyrir fjölskyldur -starfshópa og félagasamtök. Spyrjiö sölufók okkar, umboösmenn eöa feröaskrifstofurnar um nánari upplýsingar. ásamt margbreytilegum möguleikum á skemmti- og skoöunarferöum um eyjarnar, og síöast en ekki síst hiö vingjarnlega viömót fólksins. Efþú ert einhvers staöar velkominn erlendis - þá er þaö í Færeyjum. FLUGLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.