Morgunblaðið - 06.07.1980, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1980
23
allt aö 30% vegna óhagstæös veöurfars og
farsótta.
Skortur á vöru-
skemmum og flutningi
Fyrir síöari heimsstyrjöldina fluttu nokkur
ríki Afríku, Miö-Ameríku og Asíu út korn. Um
miöjan sjöunda áratuginn fluttu þau öll inn
korn, og í sífellt auknum mæli.
Kalóríuþörf fólks er misjöfn og fer þaö
eftir stærö einstaklings og eins starfi hans.
FAO áætlar aö hver einstaklingur þarfnist aö
meöaltali 2.354 kalóría á dag og sums staöar
er notkunin aö meöaltali 2.420 en þaö er
ekki á réttum stööum, á réttum tíma. Fátækt
og vankunnátta, skortur á vöruskemmum og
flutningum, efnahagskerfi þjóölanda eru
ástæöa þess aö enn þann dag í dag er
ástandiö svipað og Georg Brogstorm lýsti í
bók sinni „Of margir" — hann sagöi: „Um
450 milljónir vel alinna búa viö þægindi, en á
móti eru 2.4 milljaröar sem þjást af nær-
ingarskorti, á einn eöa annan hátt fá ekki
nægilega kjarngóöan mat.“
Dauösföll af völdum næringarskorts eru
Þaö hefur lengi veriö alkunna, aö ef barn
þjáist af næringaskorti, þá séu afleiðingarnar
líkamlegir vankantar. Upp á síökastiö hefur
fengist staöfest, aö næringarskortur getur
einnig valdiö óbætanlegum heilaskemmdum.
Matvælaaðstoö, sending matvæla til
þróunarríkja þar sem hungur ríkir er gott og
gilt en í raun er ekki tekist á viö frumorsakir
vandans. Framleiðsla matvæla þarf aö vera í
ríkjunum sjálfum, — það veröur aö hjálpa
þegnum þróunarríkja aö hjálpa sér sjálfir.
Hrísgrjón er helsta fæöa um 2 milljaröa
manna, og þeirra er neytt þar sem þau eru
ræktuö. Næst mikilvægasta tegundin er
hveiti. Þaö er ekki auövelt aö rækta hveiti í
hitabeltislöndum. Bandaríkin rækta um 15%
ails hveitis í heiminum, Sovétríkin um 24%,
Kanada og Frakkland um 5% hvort ríki.
Áriö 1975 fluttu þróunarríki inn um 34
milljónir lesta af hveiti. Samkvæmt núgild-
andi spám, þá veröur þessi innflutningur 73
milljónir lesta um aldamótin.
Bandaríkin, Sovétríkin, og V-Evrópa eru
helstu ræktendur maís, hafra, byggs, rúgs og
hirsis. Sovétríkin, Pólland og V-Þýzkaland
eru helstu ræktendur kartaflna utan Kína.
Japan hefur lofaö aö senda 30 þúsund
tonn af hrísgrjónum til Tanzaníu, Kanada 13
Þaö eru nógu
margar
hitaeiningar,
en þær eru
aldrei
á réttum staö,
á réttum
tíma
notaö til manneldis ef til verulegs skorts
kæmi.
í skýrslu FAO, sem ber titilinn „Landbún-
aöur fram aö aldamóturrT kemur fram, aö
hægt er aö koma í veg fyrir hungursneyðir,
en ekki á þessari öld. Og til þess aö takast
megi aö koma í veg fyrir hungursneyðir í
framtíöinni þá þarf veröldin sem slík aö taka
upp nýtt efnahagsfyrirkomulag. Þaö þarf aö
tryggja, aö nægtum heimsins veröi dreift
réttlátlega milli þegna heimsins. Koma þarf
framleiöslu þróuharríkja í nútímalegra horf
og leggja þárf aukiö fé í efnahagslega þróun
þeirra.
Þegar til lengri tíma er litiö, þá beinlínis
gegnur þaö ekki aö flytja matvæli endalaust
heimshorna á milli. Þaö er enginn annar
raunhæfur valkostur en aö fresta þess aö
brjótast út úr þeim vítahring sem mannkyniö
er nú í. Þaö þarf aö útrýma fátækt, dreifa
auði heimsins meöal þjóöa heims. Þannig aö
allar þjóöir heims hafi efni á aö framleiöa
fæöu fyrir þegna sína. Hinir fátæku þjást af
næringaskorti. Ekki vegna þess aö þeir eru
veikir, eöa aö matur sé ekki fyrir hendi.
Heldur vegna þess, aö hinar fátæku þjóöir
heims hafa ekki efni á aö kaupa þau matvæli
Eþíópía
Kambódía
Thailand
algeng. Af þeim 60 milljónum, sem árlega
falla frá, er taliö aö á milli 10 og 20 milljónir
deyi vegna afleiöinga næringarskorts. Samt
er dánarorsökin ekki sögð sú. Farsóttir, sem
leggja þá sem hafa í sig og á og gott betur í
rúmiö, en ekki meir veröa hinum hungruöu
aö aldurtila. Dauösföll meöal barna, sem
ekki eru komin á skólaaldur eru álitin
vísbending um næringarástand á viökom-
andi svæöi. Dauösföll barna, sem ekki eru
komin á skólaaldur eru frá 10 og upp í 40
sinnum hærri á svæöum í Afríku, Asíu og
Mið-Ameríku en í Bandaríkjunum. Aö
minnsta kosti helmingur þessara dauösfalla
eru vegna næringarskorts — þaö er viöur-
kennt.
Næringarskortur leiöir ekki alltaf til dauöa.
Afleiöingarnar eru margvíslegar. Skortur
veldur því, aö börn fæðast mjóslegin, — lítið
annað en skinn og bein, og illa haldin. Þau
vaxa ekki eðlilega, þau veröa sinnulaus og
meö útistandandi maga. Þau fá beinkröm.
þúsund tonn af hveiti, Bandaríkin 25 þúsund
tonn af maís og 30 þúsund tonn af
hrísgrjónum. Þá hafa Ástralía og ríki Efna-
hagsbandalagsins heitiö stuöningi.
Aöstoöin kemur ávallt frá sömu ríkjunum
— hinum iönvæddu Vesturlöndum. Hún
berst ávallt til hinna sömu, — þeirra 29 ríkja
sem eru skemmst á þróunarþrautinni komin.
Þau liggja á tveimur „fátækrabeltunrT. Ann-
aö liggur um miöja Afríku, hitt frá Afganistan
til Suö-austur Asíu.
Ottast ad inn-
flutningur aukist enn
í öllum spám um innflutningsþörf þróun-
arríkja er gert ráö fyrir umtalsveröum
framförum í landbúnaöi þeirra. Ef þaö hins
vegar gerist ekki aö framfarir verði stórstíg-
ar, ef nýting landsvæða veröur ekki betri, ef
kemur til fleiri þurrka — sem veröa, þá mun
innflutningur matvæla til þessara ríkja enn
þurfa aö aukast. Tækni til aukinnar mat-
vælaframleiöslu, — þaö er stórstígar fram-
farir til aukinnar framleiöslu, svipaö og
„græna byltingin“ fyrir 15 árum er ekki til
staöar.
Tíu kalóríur af jurtafæöu samsvara einni
kalóríu af kjöti, eöa eins og Paul Erhlich
skrifaði fyrir 10 árum, „Allt kjöt er gras. Til aö
breyta grasi í kjöt þarf langan tíma og er
jafnframt ákaflega dýrt.“
Matvælasérfræöingar segja iöulega, aö
þaö sé óskammfeilni aö næra nautgripi á
korni þegar hundruð milljóna manna víös
vegar um heim þjást af næringarskorti.
Þeir viöurkenna aö þaö er efnahagslega
og pólitískt óframkvæmanlegt aö fá fólk til
aö breyta mataræöi sínu, — aö koma í veg
fyrir enn frekari kjötneyzlu. En þaö sem væri
hægt aö gera og ætti aö gera er, aö tryggja
aö korn þaö sem ætlaö er nautgripum, veröi
sem til eru. Þetta er staöreynd — nöturleg
staöreynd. Þessu veröum viö — íbúar jaröar
aö breyta. Það er veröugt verkefni. Þannig
aö börn afkomenda okkar — íbúa heimsins
— þurfi ekki aö líöa skort vegna þess aö viö
höfum brugöist trausti þeirra.
Aö lokum fylgir tafla um neyslu kalóría
(hitaeininga) og próteina (í grömmum dag
hvern) á einstakling 1968 til 1969.
Kalóríur Jurta- prótein Kjöt- prótein (ekki fiskur)
Indland 1940 42,3 5,0
Afríka 2170 47,6 6,9
Kína 2050 49,3 6,5
Evrópa 3060 43,8 38,2
Norður-Ameríka 3250 29,3 63,8
Ástralía 3000 36,2 67,0