Morgunblaðið - 06.07.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.07.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1980 29 blööum og tímaritum um endur- hæfingu Liu Shaoqi, fyrrum for- seta, en hann var hrakinn frá völdum í menningarbyitingunni og myrtur á hroöalegan hátt í fang- elsi, aö því er sögur herma. Fyrir skömmu stóö Deng Xiaoping fyrir minningarathöfn um hinn látna forseta í Peking, þar sem honum var veitt uppreisn æru á ný, og athöfninni var útvarpaö um ger- vallt landiö. Þessi athöfn er talin vera enn einn pólitískur sigur fyrir Deng Xiaoping og fylgismenn hans. Þaö vakti athygli mína, aö meö- an grafhýsi Maos er ekki opiö nema dag og dag, þá stendur nú yfir mjög athyglisverö sýning á lífi og starfi Chou Enlais, fyrrum forsætisráöherra, sem dó úr krabbameini fyrir fáeinum árum. Sýningin er í byltingarsögusafninu, sem er næsta hús viö grafhýsið og stendur beint á móti Höll alþýðu- nnar við Tian An Men-torgiö í Peking. Sýningin samanstendur aö mestu leyti af Ijósmyndum af Chou og ýmsum ritum, greinum og bókum, sem hann skrifaöi á ævi sinni, sem var bæði löng og litrík. Kínverjar dá Chou Enlai mikiö og eru honum þakklátir fyrir að hafa staðiö í vegi fyrir því, að fjórmenn- ingaklíkunni tækist aö sölsa undir sig völdin í landinu. Þaö var Chou Enlai sem t.d. hélt verndarhendi yfir Deng Xiaoping og sá til þess aö hann fékk uppreisn æru eftir menningarbyltinguna. Á myndum á sýningunni má sjá, aö vinskapur þeirra hefur staöiö frá því aö þeir voru ungir menn viö háskólanám í Frakklandi. Hugsjónamaöur- inn Chou Enlai Chou hefur veriö sannur hug- sjónamaöur, haldinn brennheitum byltingarmóö. Maöur sem aldrei vék skrefi frá hugsjónum sínum og áætlunum. Hann hefur veriö ein- staklega eljusamur foringi. Leiö- sögukonan, sem fylgdi okkur um sýninguna, sagöi, aö vinnudagur hans hafi veriö 14 til 18 stunda langur og vinnuvikan verið sjö dagar. í lok sýningarinnar má sjá skrifstofu Chous, eins og hún var í Peking í 30 ár. Hún er heldur fátækleg og þætti ekki ráöamönn- um hér boöleg, hvaö þá undirtyll- um. Þarna mátti sjá eldgamalt skrifborö, einfaldan skrifstofustól, gamalt og lúið fundarborö og fáeina stóla. Chou lét ætíö færa sér matinn á skrifboröiö í eldgam- alli emaléraöri skál, sem emalér- ingin haföi flísast upp úr hér og þar. Á skrifboröinu var afar furöu- legur vinnulampi, og þegar um hann var spurt, sagöi stúlkan, aö starfsfólk forsætisráðherrans hafi eitt sinn fariö út og keypt handa honum nýtískulegan borölampa. Chou Enlai reiddist er hann sá lampann og sagöi aö þetta væri bruöl á almannafé og sagöi aö starfsfólkiö ætti sjálft aö geta búið til ódýrara Ijós, sem þaö og geröi. Mao sendi hægindastól Viö hliöina á skrifboröinu var hægindastóll, og var okkur sagt aö Höggmynd af hinum létna forsætisráöherra Kína, Chou En-lai, gerð úr hvitum marmara, sem er á sýningunni um hann í Byltingarsögusafninu. þegar Mao formaöur frétti, aö Chou væri illa haldinn af krabba- meini og heföi engan almennilegan stól til aö hvíla sig í á skrifstofunni, þar sem hann væri öllum stundum, lét Mao færa honum stólinn aö gjöf. Fyrir gluggum skrifstofunnar voru gamlar og slitnar gardínur og á gólfi óhrjálegt teppi. Okkur var sagt, að eitt sinn þegar Chou fór í feröalag, hafi skrifstofufólkiö látið skipta um gardínur og gólfteppi fyrir ráöherrann. Þegar hann kom til baka og sá breytinguna, varö hann á ný reiöur og skammaöi fólk sitt fyrir bruöl og neitaði aö fara inn á skrifstofuna fyrr en gamla dótiö væri komiö aftur á sinn staö. Gardínurnar voru á ný hengdar upp og teppiö sett á sinn staö. Dó í kagbætt- um náttfötum Eftir aö maöur skoöar leöurskó og náttföt Chou Enlais, sannfærist maöur endanlega um aö heimsins glaumur og glans hafi aldrei snert leiðtogann. Eg man ekki eftir á minni ævi að hafa séð jafn kag- bættar flíkur og náttföt ráöherr- ans. Okkur var sagt, aö honum hafi þótt svo vænt um þau, aö hann lá í þeim á banabeðinu. Eftir aö hafa gengiö um þessa sýningu í Byltingarsögusafninu, fer það ekki á milli mála, aö maöur sannfærist enn betur um, aö Chou Enlai sé án efa einn af mestu stjórnmálafor- ingjum tuttugustu aldarinnar. Samherjar og fylgjendur Chou Þetta er Byltingarsögusafn- ið, sem eins og grafhýsi Maos og Höll alþýðunnar, stendur við Torg hins hímneska friðar. Á einni hæð safnisins er nú aö finna mikla sögusýningu um líf og störf Chou En-lais, fyrrum forsætisráðherra, sem ásamt Mao var valdamesti bylt- ingarforingi Kínverja. Enlais ráða nú ferðinni í Kína og þeim liggur mikiö á aö lyfta efnahag landsins upp úr djúpum öldudal, ekki aöeins til aö bæta afkomu 960 mllljóna manna, held- ur og tll aö styrkja stööu Kína á sviöi heimsmálanna. Eru Kínverjar í tímaþröng Sú spurning sækir oft aö manni, þegar maöur lítur til baka yfir feröaslóð sína um Kína, hvort Kínverjum takist aö framkvæma allt þaö, sem þeir nú stefna aö. Eins og fyrr greindi, óttast þeir aö Sovétmenn reyni aö einangra landiö, sem er liöur í heimsyfir- ráöastefnu þeirra. Slíkt gæti hæg- lega eyöilagt uppbyggingarstarfiö sem nú heldur áfram á fullri ferð. Auk þess má ekki gleyma því, aö í valdakerfinu leynast menn, sem eru andvígir Deng og hans um- bótaliöi. Menn, sem vildu bregöa honum og snúa klukkunni einu sinni enn við og sveipa landið inn í skel einangrunarstefnunnar. Ólga undir yfirboröinu Vesturlönd geta komiö Kínverj- um til hjálpar á þessu stlgi, meö því aö auka verslun viö þá, veita þeim efnahagsaðstoö og selja þeim tækniþekkingu, jafnt á sviöi iönaöar sem hernaöar, og að styrkja tengslin viö landiö. Ekki má gleyma því, aö ef landsmenn, sem nú eru fúsir til aö leggja enn meira á sig um sinn, veröa fyrir miklum vonbrigöum meö núverandi stjórn, ef hún stendur ekki viö fyrirheit sín um t.d. betra húsnæöi, hærri laun og meira framboð á nauösynjavörum, þá gæti skapast ólga meöal lands- manna. Þótt Kína búi viö allt annaö stjórnarfar en Vesturlönd, þá er eitt víst, aö aukin og bætt sam- vinna milli þessara ólíku póla er nauösynleg, ef stemma á stigu við yfirdrottnunarstefnu Moskvuvalds- ins í heiminum nú. Kínverjar þekkja yfirdrottnunarstefnu Sovét- manna af biturri reynslu, Þeim tókst aö komast undan þumal- flngri Moskvuvaldsins á elleftu stundu, segja þeir. Nú vilja þeir ekkert meö Sovétmenn hafa að gera og reyna að miöla öörum af reynslu sinni í þeim efnum, en þaö fellur því miður oft á dauf eyru, bæta þeir viö. „Þaö eru 9 millj. sovéskra her- manna viö landamæri Kína nú. Til hvers? Þeir reyna stööugt aö halda uppi undirróöri hér, en þaö tekst ekki hjá þeim frekar en annaö,“ sagöi háttsettur embættismaöur í Peking. Hann bætti við: „Viö veröum aö mæta yfirráöastefnu Sovétríkjanna hvenær og hvar sem er í heiminum. Þaö er mikil- vægt mál fyrir Kína og V-Evrópu. Viö verðum að grafa undan yfir- ráöum Sovétmanna, hvar sem er í heiminum. Þess vegna styðjum viö Kínverjar allar þær aðgeröir ykkar Evrópumanna, sem miöa aö því aö bæta varnir ykkar gegn Sovétríkj- unum.“ Jón Hákon Magnússon. Hitaeiningar Þad er kunnara en frá þurfi að sejfja, að sú orka sem við fáum úr fseðunni. er svo aftur notuð við ýmis þau störf, sem við fram- kvæmum ok er hvort tveggja mælt í hitaeiningum. Kúnstin við að halda jafnvægi í þessum málum, er því greinilcga sú, að láta ekki fleiri hitaein- ingar inn fyrir sínar varir, en munu verða notaðar í vinnu eða leik. Sé þess ekki gætt, safna menn hinum hvimieiðu aukakiló- um. sem margir eiga i sifelldri baráttu við. Lítum nú nánar á, hvað margar hitaeiningar eyðast við ýmislegt það, sem við framkvæmum: hitaein Ganga rólega í 10 mín. 35 „Pússa" gluggarúður í 10 mín. 37 Búa um rúm í 10 mín. 39 Strauja með járni í 10 mín. 40 Hengja upp þvott í 10 mín. 45 Dansa rösklega í 10 mín. 55 Vinna í garðinum í 10 mín. 56 Ganga rösklega í 10 mín. 56 Hoppa í 10 mín. 100 Hjóla rösklega í 10 mín. 100 Synda rösklega í 10 mín. 100 Ganga upp stiga í 10 mín. 135 Hlaupa m. jöfnum hraða í 10 mín. 180 Úr einu vínarbrauði fáum við 110—150 hitaeiningar. Við að ganga rösklega í 10 mín. myndum við eyða sem svarar 'h. vínarbrauði. Áfengi er hitaeiningaríkt eins og kunnugt er. Eitt lítið rauðvínsglas inniheldur ca. 70 hitaeiningar, eitt lítið líkjörsglas inniheldur ca. 100 hitaeiningar, eitt lítið glas af koníaki inniheldur ca. 60 hitaeiningar, í litlu glasi áf áfengi eru margar hitaeiningar. Agúrkutíö Nú eru agúrkur seldar á niöursettu verðl, nálægt hálf- virði, samanber auglýsingu frá Sölufél. garöyrkju- manna. Þaö getur því varla þótt óviðeig- andi aö benda á, aó fleira má gera viö agúrkur en neyta þeirra. þær þykja hinar bestu til feg- urðarauka. Þaö viröist rökrétt aö álíta, aö þaö sem er gott aö láta inn fyrir varir sínar, geti líka gert gott út- vortis. Agúrkumaski Andlitsmaski úr agúrkusafa á aö hafa góö örvandi áhrif á húðina. Saman viö agúrkusafann er hrært svolitlu af kart- öflumjöli, þessu er smurt á andlit og háls og látiö liggja í 'h klst. Þvegiö af meö ylvolgu vatni og húöin nudduð meö agúrkusneiö- um aö lokum. Agúrkusneiöar á andlitið Húöina á að hreinsa vel fyrst, síöan eru lagðar ag- úrkusneiöar á and- lit og háls og látiö liggja í ca. 15 mín. Á eftir er húöin strokin yfir meö bómull, vættfi í ylvolgu vatni (helst soðnu).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.