Alþýðublaðið - 25.04.1931, Side 3

Alþýðublaðið - 25.04.1931, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 og átti við hann eftirfarandi við- tal, sem er þó nofckuð stytt. Chaplin er eins og víggirt borg hér í Lundúnum. Enda myndi hann ekki þola það til lengdar að tala við alla þá, er vilja tala við hann. En fyrir milligöngu Bernhards Shaw tókst blaðamanni frá Social-Demokraten að ná tali af honum. Nú; þér eruð danskur, segir Chaplin. Danir eru alls staðar þektir fyrir mentun og gáfur. í frístundum mínum hefi ég lesið mikið um Norðurlönd, og ég þekki sæmiiega einkenni þjóð- anna allra og bókmentir þeirra, sérstaklega þó sögu þeirra. Og. af því að ég er jafnaðarmáður, þá hefir það glatt mig mjög, hve jafnaðarstefnan og verklýðshreyf- ingin hefir aukist mikið og orðlð valdarík á Norðuriöndum. Sýnir það frjálslyndi og gáfur Norður- landabúa. Ætlið þér að gista Norður- lönd? pvi miður ekki núna. Ég verð nokkra mánuði á meginlandinu. Ég fer til Parísar bráðlega og Miðjarðarhafslandanna. Ég hlakka sérstaklega tii að sjá París. Eitt sinn var ég þar. Þá fékk ég þá atvinnu að aka líkvagni. Við það varð ég mjög glaöur, því að áður hafði ég vikum saman ekki smakkað lieitan mat og orðið að sofa úti í skógi eða í skemti- görðum. Ég hafði aldrei verið ökumaður, en ég tók þó við' stariinu rneð glöðu geði. Svo rann upp sá dagur, er ég átti að byrja. Ég settist uppí hásætið í svörtum frakka og með svartan háan hatt á höfðinu. En ég var siifjaður og sofnaði imeð taumana í höndun- um, en líkfylgdina á eftir mér. Alt í einu hrökk ég upp við það, að hestarnir höfðu fælst, og þeir hentust með mig, vagninn og lík- ið í kistunni eftir götunum og staðnæmdust ekki fyr en við hest- hússdyrnar sínar. Svo var ég rek- inn. Hvernig gengur það með Borg- arljósin? Ágætlega. Ég bjóst varla við að ég myndi vinna eins glæsilegar sigur. Hver hefir skrifað efni kvik- myndarinnar? Ég sjálfur. Ég hefi líka samið öll lögin, sem ledkin eru og sung- in. Ég þekki sjálfan mig bezt og veit hvað ég má bjóða mér. Ég kann líka að takmarka mig, en listin að kúnna að takmarka sjáifan sig er fullkomnasta listin. Sérstaklega er þetta áriðandi fyrir gamanleikara — og áhorfendurn- jr viija alls ekki aö ég sé öðru visi en ég er. Ég hefi oft eyðilagt svo þúsundurn metra skifti af kvikmyndum, af því ég hefi ekki verið ánægður með sjálfari mig. Þetta hefir verið dýrt, en það borgar sig þegar líður. Finst yður sjálfum, að þér séuð skemtilegur? Mér þykir vænt um litla mann- S® £3ns*ðL 50 anra. L|Mffesigar og kaldar. Fást alls steöar. I feeiMsola la|á TðbaltsTerzlnii Islaids h. f. Skíðamennirnir komnir fram. V . ;; /■. ,, . f , , . V ,■ . .. ; .. - . ; •. inn, þegar ég sé hann á léreft- inu, og ég lít meir á það sorg- lega heldur en á það kátlega. Því að skringileik er að eins hægt að skapa með djúp mannlegrar sorgar að fyriimynd, og hlátur, sem ;hefir í sér tár hjartans. Þetta er það, sem ég styðst við og legg alla áherzlu á í iist mirnri. Borgarljósin verða sýnd hér í Nýja Bió. Ofucjsíreymi. Þegar útgerðarmenn lögðu upp togurunum í vetur og um Leið fleygðu frá sér Uundruðum, ef ekki þúsundum smálesta af fiski, var sú afsökun færð fyrir þeirri glæpsamlegu ráðstöfun, að nauð- synlegt væri að minka fram- ledðsluna, þótt togarar og önnur fiskiskip fiski með afbrigðum vel og útlitið sé þannig, að þrátt fyrir togarastöðvunina verði fram- leiðslan í góðu meðallagi, ef skipin halda úti eins og venja er til. En nú \úrðist annað upp á teningnum en í vetur. Nú kaupa sumir útgerðarmenn mikinn fisk af erlendum skipum, er hingað leita hafnar, og þá fyrst . og fremist af Færeyingum. Norsk veiðiskip eru þegar komin hing- að á ,miðin og mun af þeirn keypt einnig eins og venja hefir verið undanfarin ár. Ekki er ver- ið að fást um, þótt það komi í bága við fiskiveiðal öggjöfina. — Hver er svo afleiðingin af þessum fiskkaupum? Að takinarka verð- ur afla íslenzkra veiðiskipa, að dómi útgerðarmanna sjálfra. Á þenna hátt er veriÖ að draga- úr atvinnu íslenzkra fiskimanna fyr- ir gróðavon af fiskkaupunum. broddi fylkingar eru stærstu út- flutningsfélögin, „Kveldúlfur“, og „Allianoe“. Hér er sannkallað öfugstreymi á ferðinni. Ráðist aftan að íslenzkri fiskimannasitétt, pening- ar út úr landinu fyrir veiddan afla, skapað lægra fiskverð en annars myndi verða og líkur iyTÍr takmarkaðri framleiðslu innan lands. Auk þess er fiskurinn af erlendu skipunum yfirleitt langt- um ver verkaður en á íslenzkum skipum og spillir því áliti á ís- lenzkum fiski, þegar hann er seldur á markaði sem slíkur. Væri það ekki skynsamara, að hætta við að kaupa fisk inn í landið og' afla hans heldur sjálfir ? T rillubáts-maður. FlesBista horfinn Ottawa, 24. aprii. United Press, FB, Stjórnarvöldin hafa tilkynt, að ógerlegt sé að freista þess frá Kanada að gera tilraun til að korna til hjálpar Augristine Cor- taned, sem var þátttakandi í Míð- angri Watkins hins brezka til Torfastöðum, FB„ 24/4. Skíða- mennirnir að norðan komu á fimtudagsmorgun að Gýgjarhóli í Biskupstungum. Höfðu þeir féngið vonda færð, en voru þó lítið dasaðir. Flutning sinn skildu þeir eftir nálægt Bláfelli, og mun verið að sækja hann þangað. Ekki hefir frézt hingað hvenær þeirra er von til Reykjavíkur. Sídari fregn: Ekkert fréttist hingað inn komu skíðamannanna fyr en í morgun, að Lárus Jónsson frá Bergsstöð- um sagði fréttina hér Stefáni Stefáns.syni ferðamanni. Hafði Lárus komið hingað til borgar- innar í nótt klukkan 2. Er Lárus nú 67 ára garnall, en er sjálfur hin mesta hetja og alkunnur fjallamaður. Er hann gangnafor- ingi eystra þar (eða fjallkóngur, sem nefnt er hér sunnan lands). Mun Lárus þekkja hálendið milli Sjónhverfingamaðurinn Geo- vanni Otto hefir tamið sér hugs- anaflutning og ætlar á morgun að senda hugskeyti yfir Atlants- ál, alla leið frá íslandi til Dan- merkur. Tilraunin fer fram á Hotel Borg, og ætlar ritstjóri Aíþýðu- blaðsins að draga spil úr stokk hjá herra Otto, .er síðan sezt með spilið fyrir framan sig. En rit- Grænlands. Leiðangur þessi var farinn til þess að athuga fl.ug- skilyrði á leiðinm milli Kanada og Bretlands um Island og Grænland. Seinast er raenn vissu til Cortaneds var hann 140 míl- ur frá Angmagsalik. Frá Lundúnum er símað: I ráði er að senda flugvélar til Austur-Grænlands um Færeyjar og fsland, til aöstoðar Watkins- leiðangrinum. [Leiðangur þessi kom hingað í fyrra á ‘ leið til Grænlands og dvaldi hér nokkra daga. Ámessýslu annars vegar og Húnavatns- og Skagaf jarðar-sýslu hins vegar bezt allra manna. Á- lítur hann eftir lýsingunni, áð gi) það í Bláfelli, er þeir félagar skild,u eftir í farangur sinn, muni, vera Sniðbjargargil. Þeir Guðmundur Skarphéðins- son og Torvö komu fyrst að Kjóastöðum og munu þeir hafa fengið Ölaf bónda þar til þess að sækja farangur sinn. Þegar Stefán ferðamaður hafði heyrt Lárus segja fréttir þessar fór hann þegar á fund Miillers skíðamannaforingja. Sat Múller þá á ráðstefnu um undirbúning að því að leyta þeirra suðurfar- anna, og var Stefáni neitað að tala við Múller. En með venju- legri einurð og dugnaði heimtaði • Stefán að fá að taia við skíða- mannaforingjann, sem þá þótti Stefán færa sér heldur en ekki góð tíðindi. stjóri blaösins sendir símskeyti kunningja herra Otto í Kaup- mannahöfn, sem hugskeytið vterð- ur sent til, um að 'síma lringað hvaða spil hafi verið drcgiö. En herra Otto verður kyr á her- bergi sinu og menn þar hjá honum, þar til svarið er komið frá Kaupmannahöfn. Niðurstaðan verður birt i Al- þýðublaðinu á mánudaginn. , Togawrnir. 1 nótt og í morgun komu af veiðum „Snorri goöi“f „Egill Skallagrimsson", „Otux“, „Hilmir", GyIIir“ og „Tryggvi gamli“, allir fullir af fisld. Franskur tógari kom hingað í gær til aö fá kol og salt og annar er væntanlegur í dag. Alpýðiifrœðsla Guðspekifélags- 'ins. Frú Krístín Matthíasson flyt- ur fýrirlestur í húsi félagsins sunnudaginn 26. þ. m. kl. 81/2 síðd. um uppeldismál. — Allir velkomnir. meðan húsrúm leyfir. Pétur Siguriösson flytur fyrir- lestur í Varðarhúsinu á morgun kl. 5 e. m. um afbrýðisemi guðs. Huglestur yfir Atlantsál. Tiiraun hér í Reykjavik á morgun.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.