Alþýðublaðið - 30.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1931, Blaðsíða 1
Mpyðnbla 'J* • _ 1*- ð Qeffll ðt «f ftHtfll 1931. Fimtudaginn 30. apríJ. 100. íölubiaö, 1« maí er frfdagur verkamanna. Hann er baráttudagur verkalýðsins um allan heim. Þess vegna heldur verkalýðurinn hátíð penna dag, leggur niður vinnu og mætir fram með kröfur sínar og stefnumál. Undir merkjum eina verkalýðsflokks- ins á landinu — A'ípýðufilGkksÍBifB — hefst samkoma á Austurvelll klukkan 3 e. m. Lúðrasveit byrjar að Seika kl. 23/4. Ræður flytja: Jón Baldvinsson, Sigurjón Ólafsson, Ólafur Friðriksson, Sigurður Einarsson, Sigurður Jónasson. Lúðrasveitin leiknr niilli pess er ræðurnar verða fiuttar. Kaupið merki dagsins? hina rauðu slaufu Alpýðuflokksins. (Nafn flokksins er prentað með rauðu letri á hvítan hringflöt í miðju. Kvðldskemtun 1 alþýðuhúsinu Iðnó kl. 8*1» e. h. Alþýöan sækir eigin skemtnn! Aðgöngumiðar seldh i Iðnó frá kl. Húsinu lokað kl. 11%. 1. Ræða; Jón Baldvinsson, 2. Samleikur: InternationaIe< 3. E<indi. Sigmður Einarsson, 4. Samteikur. Sko roðann í austri, 5. Einsöngur: Erling Ólafsson, 6. Kveðskapur: Kjartan Ólafsson, 7. Danz: Hljómsveit Bernburgs leikur undir, 1^-8 á morgun. Engir aðgöngumiðar seldir eítir þann tíma. Aðgðngumiðar kosta 21 krénnr. ; 1. maf mefndirnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.