Alþýðublaðið - 30.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1931, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið QefH tft «9 IðýÍBflflttiBa 1931. Fimtudagin» 30. apríl. 100. tölublað. 1. mal er fridagur verkamanna. Hami er baráttudagur verkalýðsins um allau hefm. Þess vegna heldur verkalýðurinn hátíð penna dag, leggur niður vinnu og mætir fram með kröíur sínar og stefnumál. Undir merkjum eiua verkalýðsflokks- ins á iandimi — Afbýðufilokkslns — hefst samkoma á Austurvelli klukkan 3 e. m. Lúðrasveit byrjar að ieika kl. 23/4. Ræður flytja: Jón Baldvinsson, Sigurjón Ólafsson, Ólafur Friðriksson, Sigurður Einarsson, Sigurður Jónasson. Lððpasveltlu lelkur milll f&ess er ræðuroar verða fkttar. Kaupið merki dapslns? hina rauðu slaufu Aipýðuflokksins. (Nafn flokksins er prentað með rauðu letri á hvítan hringflöt í miðju. Kvðldskemtun 1 alþýðuhiisinu Iðnó kl. 8'l> e. h. 1. Ræða; Jón Baldvinsson, 2. Samleikur: Internationale, 3. E'indi. Siguiður Einarsson, 4. Samleikur. Sko roðann í austri, 5. Einsöngur: Erling Ólafsson, 6. Kveðskapur: Kjartan Ólafsson, 7. Danz: Hljómsveit Bernburgs leikur undir. Alþpan sækir eigin skemtnn! Aðgöngumiðar seldii í Iðnó frá kl. 1--8 á morgun. Engir aðgöngumiðar seldir eftir þann tíma. Húsinu lokað ki. 11 Va- AðaðnBumiðar kostu 2 kréuup. 1. mai Bftefudirmar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.