Alþýðublaðið - 01.05.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.05.1931, Blaðsíða 2
.9 ALÞÝÐUBLAÐIÐ _______, 6rænlanðsleiFanp'firiiiia« Siver og einn og allir í senn. Jafnaðarm.enn hafa valið sér vordaginn, sumardaginn, að há- tíðisdegi. Það er af pví, að peir finna gróandpí í hugsunum, sínum, kenningum og störfum. Þeir koma að hálfsköpuðu mannfélagi, sem peireiga að leggja ogeruað leggja síðustu hönd á. Þegar því er lokið, er bundinn endi á eina hina imarkverðustu hreyfingu, sem sögur fara af, stjórnarbylt- inguna miklu, sem hófst 1789 suður á Frakklandi og s-eni skammsýnir sagnfræðingar telja að löngu sé um garð gengin. í- haldsflokkar álfunnar láta og sama í veðri vaka, af pví að hreyfingin er búin að vinna peim mönnurn, s.em að peim flokkum standa, pað gagn, sem hún getux. En bylting pessi stendur yfir enn og mun standa, unz verkamenn allra landa eru búnir að rífa hagsmuni sína upp úr svelli hagsmunasaddrar íhaldssjálfum- gleði. Það eru föst rógmæli aftur- haldsfiokka allra Landa, að jafn- aðarmenn vilji ala á stéttaríg og rífa ai,t af peim, sem eitthvað eiga,, til pess að fá pað peim, sam ekkert eiga. Og vilji peirra manna, sem mikiö eiga, til pes-s að mega halda pví og njóta pess rígiaust, verður eitt bitrasta vopn afturhaldsflokkanna. En hvorugt er satt um jafnaðarme'nn. Þeir vilja ekki ala stéttamun, peir vilja pvert á móti eyða honum, Og peir vilja ekki taka alt af öllum, sem eitthvað eiga, og fá pað peim, sem ekkert eiga, held- ui' vilja peir taka pað, sem menn eiga umfram parfir, og fá pað peim í hendur, sem eru allslausir. Það verður auðvitað ekki kom- ist hjá peirri stéttaskiftingu, sem af því leiðir, að peir, sem sömu verktegundir vinna, hnappi sig saman. En slík er ekki sú eigin- lega istéttaskifting vorra daga. Stéttirnar eru nú ekki nema tvær Þeir, sem eiga umfram þarfir, — kapítalistarnir, og peir, sem ekki eiga fyrir pörfum, — öreig- arnir. Þegar stjórnarbýltingin franska hófst var það borgarastéttin, iðn- aðarmenn og kaupmenn, sem risu upp gegn kúgun klerka og að- als. Hvorug hinna síðarnefndu stétta skildu hvaðan á þær ,stóð veðrið, og pví urðu höfuð þeirra að, f júka. Orðtak stjórnarbyltingarinnar mikiu var: Frelsi, jafnrétti, bræðraiag, og það orðtak gerir jafnaðarmannaflokkurinn að sinu. Því miður var verkamanna- stéttin svo kaghýdd langt fram í ætt, að hún gat ekki reist sig til iKiS:S að setja sitt mark á fyrstu framkvæmdir ;stjórnarbyltingar- inpar. Þó vantaði ekki raddir, sem kváðu upp úr mcð það, hvað géra þyrfti svo að stjórnárbylt- ‘ íngunni gæti lokið. Dufourny de Villiers, Fouché, Collot d’Herbois o. fl. heimtuðu að stjórnarbylt- Sngin yrði gerð í þágu alls mann- félagsins, svo að hver einasti maður nyti góðs af, að pað yröi bylting í págu beggja undirstétt- anna, borgara og verkamanna, en aldan var ekki nógu sterk. Eigin- hyggja borgarastéttarinnar réði.. Árangur stjórnarbyltingarinnar ivarð í fyrsta áfanga ófélagslegur. Frelsið vgrð frelsi hins- einstaka manns sem alveg sjálfstæðrar veru til pess að gera það sem hann vildi, hvað sem mannfélag- inu ieið, en jafnréttið var í þvi fólgið, að hverjum matmi var trygður réttur til pes.s að róa -sér á sínum bát og draga svo mikið á hann sem hann gat, en gæti hann ekkert dregið mátti hann sökkva. Og bræðralagið var oklú til nema á pappírnum. Það var þes,s vegna að pegar peirra hagsmunum var borgið, feldu borgararnir að sér hend- urnar, og hendur verkamanna urðu úr pví að halda áfram stjórnarbyltingunni fyrir hags- munum allra, eins og febrúar- byltingin og kommúnistabylting- in 1871 sýna. Og verkamenn Leggja annan betri skilning í orð- in freisi og jafnrétti heldur en aðalupphafsmenn stjórnarbylting- arinnar gerðu. Frelsið er frelsi hvers einstaks manns til pess að verða það sem hann getur og hefir hæfileika til, án pess að baga með pví aðra eða þröngva neitt kosti annara. Það er það freisi, sem er samrýmanLegt pví að vera vera, sem lifir í félags- skap, sem bygður er á sambandi manns vi'ð menn, félagsskap, sem eins og allur rétt gerður félags- skapur hefir hagsmuni hvers eins og allra í senn að markmiði. Það er ekki nóg að einum vegni vel og öðruni illa, eða að öll um vegni vel nema einum, og ekki heldur að afkoma heiidarinnar sé reikningslega góð. Það verður öllum að vegna vel, og það þvi fremur, sem vist hvers einstaks nianns í mannfélaginu er pving- uð. Sú kenning, sem franskur rit- höfundur einu sinni setti frani, að pær þjóöir séu fátækar par sem alþýðan lifi við góð kjör, en hinar ríkar,- par sem alþýðan lifir við suit, er margbúin að sanna það sjálf að hún sé röng, en pó er máttur hennar enn ekki með öllu horfínn. Enn pá heyrist pað úr ýmsum áttum, að pað sé allra meina bót, ef iðnaðarfyrirtækjum gengur ilia, að lækka kaup peirra manna, siem vinna. Það er. eins og allir séu ekki búnir að átta sig h pví, að rétt eins og ekki er hægt að bæta úr mögulegum vandræðum útgerðarinnar með því að kynda minna undir kötJ- unum og íneð pví að bera minni olíu á vélarnar, eins er ekki hægt að bæta úr vandræðum iðnrekst- ursins með pví að láta hina vinnandi stétt hungra. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. Óðni, 30. apríl ki. 3,14. . Ágætt veÖur. Það fer vel um fluguna. Munum koma að ísrönd- (inni í nótt. Siglt verður meðfram ísröndinni til að leita að vök ti.1 að fljúga frá Ýtarlegt skeyti var sient til Angmagsalik. Svar er enn ókomið. Engin sjóveiki. Allir í góðu skapi. Flugan er útbúin fuiikomnum loftskeytatækjum, sem eykur mjög öryggi leiðang- ursmanna. Erum komnir 91 sjó- milu. Erlendur Vilhjálmsson. Sídustu fregnir: Skeyti sent frá Óðni 30. apríi kl. 7,20- e. h. Samkvæmt fregnum frá Ang- magsalik hafa Courtauld og prír aðrir farið frá bækistöðvum sin- um, kölluðum Lemon base camp, Það er þjóðfélagið þar sem hverjum einum og öllum í senn vegnar vel, en ekki reiknings- Lega vel stætt þjóðfélag í skiLn- ingi vorra daga, sem jafnaðar- mienn berjast fyrir. Ekki pjóðfé- lag par sem þeir, er nú bera of litið úr býtum, eiga að setjast að krásunum og éta þær upp, en hinir, sem nú sitja yfir gull- inu, skuli hrekjast út í yztu myrkur hungurs og harðréttis. Það er vinnandi pjóðfélag allra, ‘par sem allir bera nægilegt úr býtum og par sem stéttaskifting vorra daga i auðvaldsstétt og öreigastétt ekki getur verið til húsa. Og pví þjóðfélagi getur og ekki annað en vegnað reikn- ingslega vel. ; Það er gróandi í pessari félags- hugsun, og því minnast jafnaðar- menn hennar sérstaklega pegar sól hækkar gang á heiðum vor- degi, pegar er ilmur úr grasi. Gudbr. Jónsson. Tll kaupisaaifiiia. Stjórn verkamannafélagsins „Dagsbrúnar" skorar á kaupmenn í Reykjavik að loka búðum kl. 1 í dag — 1. maí — og reynast þannig ekki eftirbátar stéttar- bræðra peirra í Hafnarfirði. BóKœentafélag fafnaðarmaDna. Almanak alpðu. Bókmentaf élag j af na ða rmanna skipar einn virðuiegasta siessinn í frelsisbaráttu íslenzkrar alþýðu. Byrjunarstarfið, reynslustörfin fyrsta árið, hafa svo giftusamiiega tekist, a'ð pær hugþekku vonir, stofnunar félags þessa, hafa síður er jafnaðarmenn gerðu sér vegna aem er 65 gr. 38 mín. norðl breiddar og 38 gr. 38 mín. vestl. lengdar, með sleða í áttina tii annarar bækistöðvar, Loe Caimp Station, á 67. gr. 03 mín. norðl. br. og 41. gr. 49. m. vestl. I. Á væntanlegu morgunfiugi inn yfir ísinn verður flogið til Tasiu- sak og sennilega ient á hörðum snjó. Svæðið hefir verið afmark- að. Þar verður tekið benzín og flogið til Lemon base camp, sam er við Sermelikfjörð. Þar er líka afmarkað svæði til pess að lenda á. Þar verða tekin matvæli og flogið með pau í áttina til Ioe camp. Á peirri leið eru þeir fé- lagarnir Courtauld, Watkins, Rey- nold og Chapmann, sennilega á leið til Lemon base að sækja vi§t- ir. Verður varpað vistum niður til peirra með fallhlif. Erlendur Vilhjálmsson. en svo verið fyrir borð bornar. Síðari ársbók félagsins er Al- manak alþýðu. Við fyrstu sýn verður manni ó- sjálfrátt að óska pess, að efni bókarinnar og andi allur sé i fullu samræmi við hinn prýði- lega einfalda ytri frágang rits- ins, og við nánari kynni rætist sú ósk í fyllsta máta. Það er efnt, loforðið, sem skráð er á fyrstu ietursíðu um að efn- ið sé „gagnlegur fródleikur hamki íslenzkri vinnustétt ás'amt ijmsu til skemtunar.“ Almanak er ársritið kailað, og má vera, að nafnið sé heppiliega valið, og pað er gott með þeirri skýringu, er útgáfustjórnin gefur, að pví sé ætlað „að ieiðbeina alpýðu manna um, hvað tíiman- um Líður í þjóðfélagslegri merk- ingu og menningarlegum efnuim“ Það væri ærin ástæða til að gera hér allítarlega grein fyrir efni ritsins vegna jiess, að pað /gr enn í alt of fáría manna hönd- um. En vegna rúmsins í blaðinu verður að eins að láta sér nægja, að geta efnisskrárinnar að nokkru. Á fyrstu síðum Almanaksins eru prýðilega fagrar myndir af Marx og Engels, teknar eftir höggmyndum, er voru á listsýn- ingu í Berlín í haust. Þá er og mynd af fána vorum, sarnein- ingarmerki alþýðu, og síðan hefst' 'lesmálið: Dagatal 1930 og 31, Alpjóðasöngur jafnaðarmanna, iag og ljóð, Ályktun um 1. maí, Rau'ða tvístirnið, Marx og Engels (H. H.), Allsherjarping ísl. al- þýðu, afar nauðsynlegt yfirlit um: störf og ályktanir og samþyktir síðustu verklýðsráðstefnu og Al- þý'ðusambandsþings. Þá er lítil ^rásögn, sem nefnd er Þjóðnýt- ing, og því næst sú ritgerðin, sem tvímæialaust vekur mesta at- hygii og er sérkennilegust. Nafn ritgerðarinnar er: „Hafa trúar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.