Alþýðublaðið - 01.05.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.05.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk pökkum, sem kosta kr. 1 eru: Statesman i Turkish Wesfmlnster Cigaretfujh A. V. I hvevjnm pakka era samskenae Sallegas? landsisgsmritdÍF og !Conunaader«cSgai,ettapSkkniu Fásf £ ellfösn versslsesiaiBi. Vátryoaíngarhiatafélagíð „Sye Daoske", stofnað 1864, Munið að brunatryggja nú þegar, Aðalumboðsmaður Amtmanasstíg 2. Sími 171. irstúlka — ráðherra. Hér Ser á eftlr viöftal, er blaðamsðnp tiokkup áttl nýlega wið fyrstu bomi, er varð Fððherra & Eagianðí, *» Blargaret Bondfielá, búðarsMEkuna heimsfræga. Ljósmyndir af Haraldi Níels- syni og H. Hafstein. Veggmyndir og Sporöskjurammar í fjöl- breyttu úrvali. Isl. málverk. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Simi 2105. Góð matarkanp! Reykt hressakjðt — hrossabjúfln. Ennfremur frosið diikskiot og allar aðrar kjötbúðarvörur. Kjðtbúð Siátnrfélagsins, Týsgötu 1. Sími 1685. Samband isi. samvinnuféiaga. Fyjpirllgfilaiadi: 1. fl. spaðsaltað dilka- og sauða-kjöt í heilum og hálfum tunnum. — Fryst nautakjöt. Rúllupyisur. — Heimilasmjör. Enn £rem«er smjör og ostar frá Mjólk- ursamlaginu á Akureyri. brögðin lagt gagnlegan skerf til menningarinnar?“ Höfundurinn. Bertrand Russel, er heimsfræg- ur enskur irithöfundur og vís- indamaður. Það hefir fallið í hlut H. K. Laxness oð þýða grein ’þessa og kynna löndum sínum efni hennar og anda, og er það vel. Þar kennir frumlegra skoðana, sem túlkaðar eru af einurð og með stakri djörfung. Nútímaspeking- urinn, sem lifir og hræriist með samtið sinni og skilur hana, gagnrýnir valdið, sem náð hefir sterkustum tökum á einstakling- unum og verið hefir örlagarík- ast um breytni og hugarfar al- 'mennings öld eftir öld. Hið sterka vald er að dómi höfundar trúin á óskeikulleik ýmiskonar kenni- setninga, er skapast hafa út frá sundurláusum hugsunum presta, preláta og páfa, er lifað hafa á ýmsum tírnum, skýrt og umsteypt frumhugsanir trúarbragðahöfund- anna eftir því, sem þeim hefir þótt hentast á hverjum tíma. Auk þessa efnis, er nú er talið. jeru í ritinu froðlegar og vel rit- aðar greinar um Póstmál og Al- þjóðasamhjálp verkamanna, og enn skemtilegur, þýddur kafli úr bók, sem nefndur er „Konur í „sovét“-Rúaslandi“, auk skemti- Legs smælkis, sem • er þannig valið að það vekur sérstaka at- jiygli. f hinum tveim örstuttu frá- sögnum : „Þjóðnýting“ og „Munur er nú á“, sem hvor um sig er ekki nema hálf blaðsíða, tekst að festa hið alvöruþrungna efni í huga lesendanna svo vel, að þeir munu vart gleyma því. Alþýðukonur og alþýðumenn! Ef þér hafið nokkur tök á að kaupa bækur eða menningar- tæki til að auka andlegt atgervi yðar, þá gerist fyrst og fremst félagar í Bókmentafélagi jafnað- armanna. Samkvæmt auglýsingu frá félagsstjórninni fá nýir félag- ar á árinu 1931 Almanakið 1930 ókeypis eða þá alls n. 1. 60 arkir fyrir 10 kr. það ár. Arngr. Kristjánsson. Nœturrlœknir er í oótt Hall- dór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Axel Holst prófessor, fyrrum rektor Oslóar-háskóla, er látinn, sjötugur að aldri. — Það er áreiðanlega enginn af okkur, sem man nokkru sinni eftir því, að BondfieJd sé kona, sagði embættismaður nokkúr í at- vinnumáíaráðuneytinu við mig fyrir nokkru, og hann bætti við: — Hún er ágætasti húsbóndi, og það sem er enn meira um vert, hinn bezti félagi, er við höfum átt. Innsýn hennar og skilningur er alt af hið réttasta í hverju máli. Eftir þessar upplýsingar hlakk- aði ég mjög til að fá að tala við ungfrúna — ráðherrann. En því miður dróst það nokkuð, því Bondfield er mjög önnum kafin. Hún er í þeirri ráðherrastöðu, sem er einna erfiðust. Hún ferð- ast mikið — og auk þess er hún oft á agitasjónsferðum fyrir verkamannaflokkinn, því hún er afar-málsnjöll. Miss Bondfield er vinnusöm og te sitt drekkur hún í móttöku- herbergi sínu í ráðuneytinu. Þar tók hún á móti mér af mikilii alúð. Hún byrjaði strax. Hún iýsti fyrir mér málinu, sem alt snýst nú um í Englandi eins og annars staðar, plágu auðvaldsþjóðfélags- ins — atvinnuieysinu. Með hverj- um degi sem líður verður málið alvarlegra. Auðvaldsskipulagið er eins og drepsótt. Banamein þess, atvinnuleysið, dregur konur og fjörn í þús'undatali niður í djúpið. Bondfield talar af þungri og bit- urri alvöru. Hvort eiga jafnaðar- menn að gera, segir hún, að verja verkalýðinn sem mest þeir meiga meðan skipulagið er að hrynja — eða standa álengdar og láta það hrynja enn miskunnarlausar yfir alþýðuna. Ástandið er eins og flóð, sem alt mylur undir sér. 'Alt gr í upplausn. En við finnum að nýtt skipulag er að myndast; — þetta er fæðingarhríðin. Við reynum að sameina alla vinnu- möguleika ríkisins gegn atvinnu- leysinu. Við erum þe&s fullviss, að nú er iðnaðar- og atvinnu- bylting að hefjast. Þegar ég segi þetta, þá er það reynslan, sem talar. því þér verðið að athuga, að ég hefi ef til viil haft betri möguleika til að fylgjast með á- standinu en flestir aðrir. Hugsið yður þann skóla, er ég hefi lært í. Ég byrjaði kornung, þá var ég afgreiðslustúlka í lítilli búð. Þeg- ar búðarstúlknafélagið var stofn- að var ég kosin í stjórn þess. — Og Margaret Bondfieild heldur á- fram: Árið 1898 var ég kosin í framr kvæmdaráð verklýðssambandisins. í þessari stjórn starfaði ég til ársins 1908. Ég man hvað ég harðist af miklum ákafa fyrir hugsjónamálum verklýðsflokksins og samvinnustefnunnar. Smátt og smátt færðist starf mitt eingöngu inn í kvennafélögin. Fyrst varð ég ritari sambands þeirra og þeg- ar þau gengu inn í verkamanna- flokkinn þá var ég kjörin full- trúi þeirra þar. Árið 1918 var ég i fyrsta sinn kosin í þingið — parlamentið. Þá kaus verklýðs- flokkurinn mig sem fulltrúa sinn á alþjóðaþing; — síðustu 10 árin hefi ég setið á þingunum í Genf sem fulltrúi brezku stjórnarinnar. Fyrst þegar MacDonald nxynd- aði stjórn var ég valin sem fyrsti fulltrúi atvinnumálaráðherrans. Á þeim árum fór ég til Canada til að kynna mér innflutning barna þangað. Eitt sinn tók ég þátt í verk- Iýðsþingi í Rússlandi. — Af ðlJ- uim þessum sökum, allri þeirri reyns.lu, er ég hefi fengið, bíð ég ósmeik framtíðarinnar. — Ég þykist vita, hvað hún færir verk- lýðnum. Hún færir honum sam- tök og sigur yfir úreltu og bölv- uðu fyrirkomulagi. — Hve margar konur eru í enska þinginu? — Við verklýðskonurnar erum 9, þrjár íhaJdskonur, ein frjáls- lynd, dóttir Lloyds George, og ein óháð. Konurnar okkar eru úr alþýðustétt, hafa allar verið fátækar alþýðukonur að tveimur undanskildum, Lady Mosley, konu milljónamærings, sem einnig er á þingi og er okkar ftokksmaður, og Mary Hamilton. Enskar konur fylgja okkur. Al- þýðukonurnar eru jafnaöarsinn- aðar af því að stéttarreynsla þeirra hefir kent þeim, — aðrar fylgja okkur af því að þær eru konur — og konur eru næmar og tilfinningaríkar. Auðvitað eru flestar aðalskonurnar okkur fjandsamlegar; — . þar ræður dramb og stéttarvenjur. ‘ ■ En 'þessi „lági lýður'*, sem ég tilheyri, verkamennirnir og konur þeirra, systur og mæður, — mun sigra — af þvi að hann er aflið, sem alt bgggist á, knýr öll hjól, allar vélar, i járnbmutir, skip, nemur löndin -og brýtur kolin úr iðrum jarðar. Hann er styrkasta bakið, stœltasta höndin — stœrsta vald- ið. — Hann hlýtur því að sigra. Guðspekifélagið: Fundur í „Septímu" í kvöld á venjuleguxa stað og tíma. Þorlákur öfeigsson flytur erindi um „persónutrú og sannleiksþekkingu". Engir gestir Félagar erti beðnir að fjölmenna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.