Alþýðublaðið - 02.05.1931, Page 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Vðrubílastððin i Reykjavfk.
Sfmar: »70, »71 m 1071.
Tilkynning um:
KODAK 20,000 STPD.
ALDJOBA-SAMKEPPM DM VER9LADN
Aöeins fyrir amatöra. Ekkert nema efni myndanna kemur til greina.
410—10—0 sípd. f 97 peningaverð-
lannism á Islandi og í Daninöfku.
SEX MYNDAFLOKKAR.
A. Börn: Hvér sú mynd þar sem
aðalatriðiö er barn eða börn,
að leikum, sofandi, hlæjandi,
„starfandi", rétt við vélina
eöa fjær, i hversdagsfötum
eða skrautbúin.
C. Leikir. sport, skemtanir, störf:
Krikket, tennis, golf, fiskiveið-
ar, garðrækt, trésmíðar o.s.frv.
E. Viðhafnarlausar manna-
myndir. Rétt við vélina eða
heilmyndir, af einum eða
fleirum, að undanteknum peim
myndum, par sem aðalairiðið
er bam eða börn. (Sjá A-flokk)
Á íslandi og í Danmörku, verða hverjum hinna sex myndaílokka: 1.
vefðlaun 22 stpd. (ísl. kr. 487), 2 verðlaun 8:5:0 stpd. (ísl. kr. 182). 3.
verðlaun 5: 0:0 stpd. (ísl. kr. 121) 4. verðlaun 4:5: stpd. (ísl. kr. 94).
tvenn verðlaun 2:15:0 (>'sl, kr. 60) ogfern verðlaun 1:7:8 (ísl. kr. 30), sam-
tals 96 verðlaun. Enn fremur keppa vinnendur hinna sex fyrstu flokka-
verðlauna um pann heiður að verða úrskurðaðirsigurvegarar í allri 'sam-
keppninni á íslandi og í Danmörku og um umdæmisverðlaun, sem eru 55
stpd. ásamt n injapeningi úr bronsi. Þannig verða 97 verðlaun að vinn-
ast i samkepninni á íslandi og í Ðanmörku.
ALÞJÓÐA-VERÐLAUN.
20,000 sterlingspundum verður að úthluta fyrir einfaldar skyndimyndir í
Kodak-alþjoðasamkeppni. í því skyni hefir heintinum verir skift niður í
umdæmi og af þeim eru ísland og Dar.mörk eitt. Vinnendur flokkana í
hverju þessara umdæ ria keppa um sex alþjóða-flokkaverðlaun, sem hver
um síg eru 200 stpd. (ísl. kr.4,430), ásamt minjapeningi úr gulli. Yfirverðlaun
fyrir beztu skyndimyndina í samkeppninni eru 2000 stpd. ás-imt fögrum
minjagrip úr silfri, og þau verða veitt þeim sem fremstur telstá meðal
sigurvegaranra í alþjóða-flokkunum. Þannig ér það mögulegt, að á eina
skyndimynd, tekna á íslandi eða í Danmörku milli 1. mai og 31. ágúst
1931 vinnist 2277:0:0 stpd. ('ísl. kr. 50,435), 2 minjapeningar og l minjagripur
Biðjið Kodak-verzlon yðar ntn eyðublöð fyrir páttíöku-
Hafið gát á næstu Kodak-tilkyrmingu um pessa
mtiklu verðlaunasamkeppíii
B. Útsýn: Landslag, sjór, borg,
stræti, ferðalög, sveitamyndir
o. s. Irv,
D. Dauðir hlutir, náttúran,
byggingar og atriði í húsa-
stil, innimyndir: Listaverk,
fáséðir hlutir, afskorin blóm,
alls konar hversdagshlutir
sem haglega er fyrii komið,
hvers konar viðfangsefni úr
náttúrunni o. s. frv. Heimilin
ntan húss og innan kirkjur,
skólar, skrifstofur, bókasöfn,
myndastyttur o. s. frv.
F. Dýr, fuglar og ferfœtlingar:
Dýr, höfð til skémtunar (hund-
ar, keitir o s. frv.), húsdýr
og alifugiar, vilt dýr og fugl-
ar, á víðavangi eða í dýra-
görðum.
Saltskipid „Sonja“ frá Björgvin
kom þangað í morgun.
Togararnir. „Júpíter" og „Sviði"
komu í morgun af veiðutm, báðir
með mikinn afla. Einnig kom
línuskipið „Papey" og nokkdr
vélbátar, allir með ágætum afla.
1. mai f ðifita rtiPði.
Máttur samtaka verkalýðsins
þar kom ánægjulega í íjós 1.
/maí, í fyrsta sinn, seni hann hefir
verið haldinn hátíðlegur í Hafn-
arfirði. Þátttaka í samkomum
dagsins var mjög mikil og dag-
urinn verkaiýðnum til óblandinin-
ar ánægju. /
DÍANA. Síðasti fundur á morgun
(sunnudag) á þessum starfs-
tíma ársins. Umdæmisstúkan
annast skemtiatxiði. Fjölmennið
félagar. Gœzlum.
„Hallsteinn og Döra“
hinn nýi leikur Einars H, Kvar-
ans, var sýndur í fyrsta sinn á
fimitudagskvöldið. Var honum
tekið með mikilli eftirtekt og
fögnuði áhörfenda. Þótti sýning-
in mjög óvenjuiieg og í alla staði
hin merkilegasta. Næst verður
| leikið á morgun.
Sjötug ur
er í dag Guðmundur Bergþórs-
son, Óðinsgötu 13. Hann er einn
j af stoínfé’ögum Sjómannafélags
Reykjavíkur og því elzti félagi
þess. — Guðmundur ber ellina
vei, gengur að allri viennu enn
þann dag í dag. Hann síundaði
fiskveiðar á þilskipum fjölda-
mörg ár. Alþýðublaðið óskar
gamla manninum til hamingju í
ellinni á 70 ára .afmæíinu.
Listave kasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og mið-
\dkudögum á venjulegum tíma.
kl. 1—3.
HFaáS ðf að fréft® ?
Nœturlœknir tvær næstu nætur
er Halldór Stefánsson, Laugavegi
49, sími 2234.
Nœtuwördur er næstu viku í
lyfjahúð Laugavegar og Ingólfs-
lyfjabúð.
Messyr á morgun: í dómkirkj-
unni kl. 11 séra Bjarni Jónsson,
íferniing. 1 fríkirkjunni kl. 12. s,éra
Árni Sigurðsson, ferming. 1
Landakotskirkju kl. 9 f. m. há-
xniessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta
með predikun.
fíarnavinafélagid „Sumargjöf“
beldur fund í gainla barnakólan-
um kl. 3 á morgun. Þessar upp-
■lýsingai' um fjársöfnun hefir
blaðið verið beðið að flytja: Fyr-
ir „SóLsldn" kom inn 2400 kr.,
kostnaður var um 1000 kr. Alls
safnaðist á sumardaginn fyrsta
á 5. þús. kr., þar af áheit frá ó-
nefndum 50 kr. Félagið þakkar
öllum, sem hafa stutt að ^ársöfn-
uninni.
Togamrnir. 1 morgun komu af
veiðum „Skallagrímur" og
„Andri“, báðir fullir af fiski, svo
og „Hafsteinn“. Einnig ko.m
„Leiknir" til að fá salt.
Fimleikakeppnin um farandbikar
Oslo-Turnforening fór þannig, að
A-flokkur glímufélagsins Ármanns
hlaut bikarinn nú í þriðja sinni í
röð, fékk hann 489 stig. Næstur
var flokkur í. R., sem fékk 473
stig, þá B-flokkur Ármanns með
420 stig og K.-R.-flokkuxinn með
403 síig. Jón Þorsteinsson frá
Hofsstöðum stjómaði báðum
flokkum Ármanns, Björn Jakobs-
son í. R. fiokknum og Júlíus
Magnússon K. R. flokknum. Eng-
inn ágreiningur var um að A-
flokkur Ármanns var mjög jafn
og vel æfður og þótti bera af
hinum flokkunum. Dómarar voru
Björgúlfur Ólafsson læknir,
Hannes Þórðarson kennari og
Hallsteinn Hinriksson, Hafnar-
firði.
Góð maíarkanp!
Meibí hrossakjðt
— jjrossabjúsii,
Ennfretnur
froslð dllkakjðt
og allar aðrar kjötbúðarvörur.
Kjitbíð Slátnrfélagsins,
Týsgötu 1. Sími 1685.
Vanti ykkur húsgögn ný og
vönduð einnig notuð, þá komið á
Fornsöluna. Aðaistræti 16. Sím
1529 — 1738.
Sýning í ísienzkum
vefnaði
verður haidin i verzlunarskólanum
dagana 2. 3. og 4, maí. Opin
daglega frá kl. 10 f, h til 9 að kvöldi.
Ragna Sigurðardóttir.
ALÞýÐUPRENTSMIÐJAN,
Hverfisgötu 8, sími 1294,
tekur að sér alls koa-
ar tækifærisprentujR,
svo sem erfiljóð, að-
göngumiða, kvittanir.
reikninga, bréf o. a
frv„ og afgreiðir
vinnuna fljótt og v!8
róttu verði.
V
heidur áfram.
Klapparstíg 29. Sími 24
Tennls*
Og
sport-Jnkkar
fyrir dömur.
Verzlun
Matthildar
Björnsdóttur,
Laugavegi 34.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Ólafur Friðriksson.
Alþýðuprent.smiðjan.