Alþýðublaðið - 06.05.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.05.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ ers skildi ég, að hann ætlaði að hakla sínu máli til streytu, hvað sem það kostaði. Nú kallar Alexander á flug- mennina upp í stjárnklefa, alla nema Scheiwkowsky. - Árang- urinn af þeim fundi er sá, að þeir Alexander, Sigurður, Björn Olsen ,og Scheiwkowsky fljúgi inn |tif Angmagsalik, en komi síðan aftur og sæki loftskeyta- stöðina og Bachmann. Eftir þetta kom dr. Alexandei til min og bað mig um að sím- senda ekfcert um ósamkomulagið og orðasennurnar til blaðsins. Ég lofaði engu um það, kvaðst að eins eiga að gæta hagsmuna míns blaðs, en sagðist ætla að bíða nokkra stund enn og sjá, hvað úr þessu yrði. Meira á morgun. ASaresibepg. Khöfn, FB., 6. maí. Ahrenberg hefir sett skíði á flugvélina og er tilbúinn að hefja leitina, en poka hindrar flugið. Lundúnum, 6. maí, UP.—FB. Einkaloftskeytastöð brezku leiðangursmannanna í Angmag- salik hefir verið í ólagi undan- farna daga, en er nú komin i samt lag og hefir sent frá sér skeyti um það, að flugvélin, sem gerði tilraun til að finna Watkins og félaga hans, hafi neyðst til að snúa aftur, eftir að hafa flogið 70 mílur inn á jökul. Sást ekkert til Watkins og félaga haíis eða sleða þeirra. — Nú gerir Ahrenberg frekari til- raunir til þess að leita á því svæði, þar sem menn ætla að Courtauld hafist við. Þess skal pta, er gert er. Tveir af kennurum nýja bama- skólans fóru laugardaginn 2. maí með um 30 börn, (sinn bekk) upp í Mosfellssveit í bifreiðum. Fargjöldin, sem börnin þurftu að borga, voru mjög lág. Kennar- arnir veittu þeim ýmsar góðgerð- ir auk þess sem þeir fræddu þau um eitt og annað, sem litt eða ekki er unt að gera innan skólaveggjanna, því að sjón er sögu ríkari, enda komu börnin glöð og fröðari heim aftur, með ijúfar endurminningar um förina og þakkarorð á vörum fyrih Togararnir „Venus“ og „Júpí- ter“ komiu í gær. Fisktöknskipíc „Catarine" frá Porto kom í gær og tök fisk af nokkrum stöðvum. Bœjarstjórnarfundur var í gær. Alpýdublad Hafnarfjardar kem- ur út á föstudag. fræðslu og aðra handleiðslu kennaranna. Slíkar ferðir sem þessi myndu að • líkindum bera eins mikinn árangur og margar kenslustundir, ef réttilega væri að farið. Því myndi árei'ðanlega vera vel tekið af öllum, sem á- huga hafa fyrir uppeldismálum, — sem allir foreldrar ættu reynd- ar að hafa —, ef kennarar i kaupstöðum stofnuðu til ódýrra barnaíerða upp í sveit að vorinu ! eða sumrinu og færu sjálfir með. Það myndi áreiðanlega gera börnunum endurminninguna um skólavistina ljúfari og minnis- stæðari og gera sitt til að brúa það bil, sem skilningsskortur og samúðarleysi rnilli foreldra og barna annars vegar og kennara hins vegar stundum gerir að á- stæðulausu. Ég enda svo línur þessar með þökk til kennara þessara fyrir að hafa riðið á vaðið í þessu efni og vonast til, að fleiri komi á eftir. J. U» ®gf STÚKAN EININGIN. Fundi frest- að til annars kvölds (fimtu- dagskvölds) á venjulegum stað og tíma. Innsetning embœttis- manna. Félagar, fjölmennið! Kjósendur Þeir, sem kosningarétt hafa við alþingiskosningarnar í vor, eru samkvæmt kjörskrá 49952 sam- tals á landinú. Þar af eru 12471 í Reykjavik. (Þeir, sem eru á aukakjörskrá, eru taldir með.) Framboð. Fram.bjóðandi „Framsóknar“- flokksins í ■ Borgarfjarðarsýslu verður Þórir Steinþórsson, þing- eyskur maður, sem nú er hér í Reykjavík. „Hallsteinn og Dóra“, sjónLeikur Einars H. Kvar- ans, ver'ður leikinn í kvöld. Það er bæði gagn og ánægju að sækja til leiksýningar þessarar, og ættu allir, sem það er unt, að sjá þenna leik, sjálfra sín vegna. Samtðk sendísveina. Sendisveinadeild „Merkúrs“ tel- ur nú þegar rúmlega eitt hundrað meðlimi, en þótt ótrúlegt muni virðast, er það þó tæplega þriðj- ungur þeirra, því hér í bæ munu vera starfandi 3—400 sendisvein- ar. Nægir það edtt til að sýna, hversu brýn nauðsyn er á þvi, að þeir bindist vel skipulögðum samtökum. — Barátta sendisveina mun vinna situðning og samúð allrar alþý'ðu, enda mun flestöll- um verkamönnum vera kunnugt, hversu hörmuleg kjörin eru, sem þessi yngsta sveit verkalýðsins á við ab búa. — Sen disveinadeild- H Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk pökkum, sem kosta kr. 1 eru : Statesman. Tasa8klsla Wesfmlnster ®fgjarettesr« A- V. E hves*l5im pakka eru santskonai* fallegar landslagsmyiidii1 Off SCommaitder-eifias'ettupökkiins Fást f olIíEm weraeliBBSBam. Frá bæjarsímanum í Reykjavík. Þeir símanotendur, sem ætla að flytja kringum 14. maí, eru beðnir að tilkynna pað skrifstofu Bæjarsímans skriflega (sími 210) nú þegar, svo undirbúningur geti faiið fram. BæjarsímastjðriBH. 66ð matarkanp! Resrfet hrossakjot, — hrossabjógn. Ennfremur frosið dilkakjot og allar aðrar kjötbúðarvörur. KjGtbúð Siútnrféiagsins, Týsgötu 1. Sími 1685. Samband isl. samvinnnfélaga. FsrripSiggjaBEcdR: 1. fl. spaðsaltað dilka- og sauða-kjöt í heilum og hálfum tunnum. — Fryst nautakjöt, Rúllupylsur, — Heimilasmjör. Enn fremer smjör og ostar frá Mjólk- ursamlaginu á Akureyri in heldur fjórða fund sinn nú í kvöld kl. 9 e. h. í K.- R.-húsinu uppi. Tii umræðu verð- ur, sumarfrí sendisveina. Verða þar gerðar ákvarðanir um hvaða kröfur skuli gera um siímarleyfi og hvaða, leiðir skuli f ara til að koma þeim í framkvæmd. — Sendisveinar! MætiÖ nú allir á fundinum! Haakur. Hvail ©r a® fréfta ? Nœturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, simi 2234. Otsvör á ísafirdi. Niðurjöfnun þar er nýlega lokið. Er Sam- vinnufélagið hæsti gjaldandiun og er því gert að greiða 9 þús. kr. Niðurjöfnunin er alls um 215 þús. kr. n Bezt að sklfta við Sfmi 1954. MlastDðina „BfLLIBB". málsgBUi og Kiuppiirstm. to S. í. verður háð á iþróttavellinum s Reykjavik 17. 18. og 20. júní n. k. og verður kept í eftirfarandi íþróttum. 17. júní: Hlaup, 100, 400 og 1500 m, Grindahlaup 110 m. Hástökk, þrístökk. Spjótkast, kúluvarp. Glímur, létturflk. 18. júoí: Hlanp, 200 m„ 800 m. 1500 m. 4X100 m, boðblaup. Langstökk, stangar- stökk. Kringlukast, reiptog. 20. júní: Fimtarþraut, 10,000 m hlaup. Mótið er opið til þáttöku fyrir alla, sem eru félagar innan I. S. f. — bátttökubeðnir samkv, reglum L S. í. séu sendar til Helga Jón- assonar ekki siðar en 10. júní. Glimufél. Ármarn. Jens Guðbjðrnsson. Ipróttafél. Reykj<tv!kur. Helgi Jónasson. Knattspyrnuféi Reykjavikur. Kristján Gestsson. Fiskafli á Vestfjördum. FB. er símað: Góðafii er enn hjá ís- firöingum. Stóru bátamir haia fengið uppgripaafla við Jökul að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.