Alþýðublaðið - 06.05.1931, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
hefst á morgiin. Alls konar fatnað-
aivörur og metravörur seljast nú
með sannkölluðu gjafveiði nánar
anglýst á morgun fylgist með
straumnurn í
Laugavegi 28«
'T ©é® stúlka, vön algengri
matreiðslu, óskast 14. maí. Uppl,
í Stjórnarráðsh. kl. 7—8 e. m.
Kristín D. Thorarensen. Sigtúnum,
Ölfusárbrú.
Barnavagn sem nýr til sölu
með tækifærisisverði. Grundavsíg 2,
efstu hæð.
Spariöpeninga. Forðistópæg-
indi. Munið pvi eftir að vanti
ykkur rúðut i giugga, hringið
i stma 1738, og verða pær strax
iátnar í. Sanngjarnt verð.
Kappakstursbifreiðiíi „Blái fuglinn".
Á bifreið jiessari setti eigand-
#nn, Englendingurinn Campbeli,
jheiknsmiet í biíreiðahraða, sem var
6V2 kíl ómeíer á mínútu eðti 395
kílómeírar á klukkústund (an J>aö
er vegalengd eiins og úr Reykja-
\í,k ausíur á .Langanes). Miikið
kapp er jaínan um að setja
heimsmet í bifreiðaakstri, pvi
verðlaunin fyrir pað eru 22 þús.
kr. (1000 stpd,.) auk 22 þús. kr.
árslauna meðan metinu er haldiö.
-Ljósmyndir af Haraldi Niels-
syni og H. Hafstein. Veggmyndir
og sporöskjurammar í fjöl-
breyttu úrvali. Islenzk málverk.
Mynda- .og Ramma-verzlunin,
Freyjugötu 11. Shni 2105.
EæfeisF.
Söngvar jafnadarmanna, valin
Ijóð og söngvar, serri alt alþýðu-
fólk þarf að kunna.
„Smidur er ég nefndureftir
Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran
þýddi og skrifaði eftirmála.
Kommúnista-úvarpid eftir Karl
Marx og Friedrich Engels.
Njósnarinn mikli, bráðskemti-
leg leynilögreglusaga eftir hinn
alkunna skemtisagnahöfund Wi'-
liam le Queux.
Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs-
Insu
undanförnu. Afli í apríl í ár i
VestíirÖingafjórðungi nemur
11100 skippundum þurrfisikjar,
jen í fyrra um 6400 á sama tíma.
Esja kom í gærkveldi að vest-
an.
Togararnir. 1 nótt komu af
veiðum „Belgaum“ og „Tryggvi
gamii“.
Þórhallur Þorgilsson, sem und-
anfarna vetur hefir kent róm-
önsk mál hér í Reykjavik, hefir
nú vei'i'ð viöurkendur skjaiaþýð-
andi og dómtúlkur i spænsku
og frönsku.
/ frúsögn af útvarpsnæðum
Jóns Baldvinssonar i blaðinu í
Gaðsteinn Eyjólfsson
Klæðaveízitn & saumastofa.
Laugavegi 34. — Sírni 1301.
Rykfrakkarnir
langpráðw og ódýrw eru
komBÍr. Mikið úrvai
gær féilu orö úr á mótum 5. og
6. línu aö neðan í miðdálki þeirr-
ar greinar.. Þar skyldi standa:
„sem ella verður til að þrengja
atvinnúkosti (þeirra, sem þar eru
fyrir).“
Vedrid. Kl. 8 í morgun var 6
stiga hiti í Reykjavik. Útlit hér
um slóðir: Norðaustangola. Létt-
skýjað.
Otvarpserindi um ísland. Edu-
ard Lijche, einn af stjórnendum
kauphallarinnar í Oslo, heldur
fyrirlestur um verziun íslands.og
Nor'ðmanna í útvarp í dag (kl
9 e, m. eftir Qslóartíma, þ. e.)
kl. 7.
Tennis-
Og
sport«|akkar
fyrir dömur.
Verzlun
Matthildar .
Björnsdóttur,
Laugavegi 34.
|P •Vc" \ ■ m |H 1111
1 L W ||i| ' ÆlAl |9 jHfi
Ódýrt.
Cilænýtt ísl. smjör á 1,40 Va kg. Harð-
fiskur á 75 aura Va kg. K siberjarsaft
35 aura pelinn. Stórar ávaxtadósir á
1 Ur. Ósætt kex 1,25 x/2 kg, ísl. kar-
töílur. Suðusúkkulaði (vanille) 1,40 Va
kg.
Einar Eyjólfsson,
Týsgötu 1* sími 586.
ALÞVÐUPRENTSMIÐJAN,
Hverflsgötu 8, simi 1294,
tekur að sér alls kon-
ar tækifærisprerituH,
svo sem erfiljóð, að-
göngumiða, kvittantr,
reikninga, bré! o. a
frv„ og afgreiðií
vlnnuna fljótt og vtð
réttu verði.
titsalao
Klapparstíg 29. Sími 24,
Uíbreiðið Alþýðublaðið.
Rátstjóri og ábyrgðarmaður:
Ólafur Friðriksson.
Alþýðuprentsmiðjan.