Alþýðublaðið - 08.05.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.05.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ endur á mieistaraniót fiess, sem hefst föstudaginn 3. júlí n. k. á Stamford Bridge leikvanginum í Lundúnum:. Þetta er eitthvert hið frægasta íjDróttamót, sem haldið ter i heiminum, og þykir jafnmikii frægð að sigra þar og í olymp- isku leiikunum. Þar sem aldrei hafa verið sendir héðan íprótta- menn á þetta heimsfræga itrezka meistaramót væri rnjög atskiiegt ef hægt væri að gera það að ]>essu sinni. Þau sambandsfólög 1. S. I., siem óska að sienda kepp- endur á mótið, geta fengið eyðu- blöð þar að lútandi hjá forseta í. S. 1., sem gefur allar frekari upplýsingar. (FB.) Sambcmdsfélöjg í. S. í. eru vin- samlega beðin að senda árs- skýrslur sínar og félagaskrár sem allra fyrst. Aðalfundur sambanris- ins verður haldinn 21. júní n. k. fel. 2 e. h. í íþróttahúsi ,K. R. í Rvík. Fulltrúar eiga að mæta ‘með kjörbréf. (FB.) t Yfirfejörstjóru við aiþingiskosningarnar hér í Reykjavík kaus bæjarstjórnin Sigurð Jónasson og Jón Ásbjörns- sonJ. LögJmaðurinn í Reykjavík er sjálfkjörinn formaður. Vara- menn voru kosnir Kjartan ÓJafs- son og Lárus FjeJdsteri. Vörupöntun. Verkamannafélag- ið „Hlíf“ ákvað í vetur að gera tilraun með vorupöntun þar sem verkafólki væri gefinn kostur á að gera sameiginlega pöntun á 'nayðsynjum sínum. Guðjón Gunnarsson s^sm., Gunnarssiindi 6, tekur á mótí pöntunum. Er svo ákveðið að fyrsta pöntun fari fram um 10. -II. maí, og þurfa þeir, sem taka vilja þátt í þessu, aö til- kynna lionum pöntun sína fyrir þann tíma. Er þess fastlega vænsf, að alþýðufólk sýni skiln- ing og vilja á þessu máli og taki þátt ó tiilraun þessari með því að panta, þó í smáum stíl sé, hver eftir sinni getu. Togararnir. „Maí“ og „Sinriri" komu af veiðum í gær. „Maí“ með 75 tn. lifrar og „Sindri“ (af línuveiðum) með 270—280 skpd. fiskjar. Segtskipio „Pólarfarið" frá Klaksvík (Færeyjum) kom í gær með veikan mann. Togarinn „Rán“ kom af veiðum í morgun með 42 tn. lifrar. migveiðaskipih, „Papey“ með 130—140 skpd. og „Veniis" með 110 skpd., komu í morgirn. ¥Snabílastððin í Reykjavfk. Simar: 970, 971 og 1971. HaHóisKt 08 konunglegt íhald í saffleinlngu. " Toledo á Spáni, 7. tnaí. United Press. — FB. Segura kardínáli, höfuðsmaður feaþólsku kirkjunnar .í Toledo- umdæmi, hefir gefið út bréf til kaþólskra manna í umdanni sínu. Gerir hann að umtaJisefni stjórn- málín og trúmáiin. Minnist hann ^AIfonso hlýlega og segir, að hann hafi alt af verið hollur hinni kaþólsku kirkju. Kveður kardínálinn svo að orði í bréfi sínu, að þegar kaþólsk trúarbrögð séu 1 hættu stödd, verði allir kaþólskir kjósendur að sairoein- ast um þá frambjóðendur í kosn- ingunum, sem óhætt er að treysta að standi á várðbergi uiu réttindi kaþólskrar kirkju. Madríd, 8. maí. United Press. — FB. Kiennimannsbréfið, útgeíið af Segu.ra kardínála í Toledo, hefir vakið feikna athygli um allan Spán, þar sem það er talinn vott- ur þess, að kaþólsk kirkja á Spáni ætli að berjast í fullum krafti til þess að halda öllum sínum forréttlndum, sem hún hefir notið öldum saman í skjóli konungsvaldsins/ Lýðveldiisstjóín- in hefir sett trúarbragðaírelsið á stefnuskrá sína. Horfir þessum máium nú svo, að trúarbrögðin kunni að hafa víðtæk áhrif á kosningarnar. I löfti og leoi tii norðar- helmÉiiitsliis. ■ Berlín, 6. maí. U. P. FB. Sann- frézt hefir, að dr. Eckener áformi aö fljúga til norðurheimskauts- ins í sumar og gera tilraun til þess aö komast þangað í sama aaund og Sir Jubert Wilkins í kafbát sínum, þ. e. um miðbik júlimánaðar. „Zeppelin greifi“ heldur kyrru fyrir á Franz Jós- efslandi unz fregn berst um það, að „Nautilus" (kafbátur Wilkins) nálgist heknskautið. ÆftfsBFtala Saéka. Eitt sinn var Sölvi Helgason heimspekingur á ferð norður með falsaöaii passa; hitti hann þá á Yxnadalsheiði glámskjóitta hryssu, sem hann stal og fór mieð norður í Þingeyjarsýslu. í baka.leiðinni kom Sölvi við hjá hreppKtjóra nokkrum í Skaga- firði, sém hefði glámskjóttan • graðfola í haldi. Undan Giámiu Sölva og' þeásium glainpaskjótta fol-a kom vorið eftir móflygsótt hryssa, er kölluð var Stássa, hana eignaðist Kristján skel; undan henni var Skotti Jónasar grjót- garðs; undan honum og Móflygsu ko:m bJeikálótt hryssa, er Björn Sn. s'tai á Flateyjardalsheiði, og eignaðist hún nokkur folöld, sem hann drap jafnóðum og þau fæddust, og át þau, en saug hryssuna, þar, til hún var af hon- um tekin og seld hestaprengara austan úr sýslum, sem svo síðar seldi hana Þórði Malakoff, en viö fráfall Malakoffs var hryssan seld austur yfir Hellisheiði, .og út af henni eru komnir margir hestar, þar á meðai Snóki Qdds sterlta Sigurgeirssonar af Skag- arium. Ilass áagflasi wefflngi. Kjördeildir vérða 20 hér í Reykjavík við a.lþingiskosningarnar, þar af ein í Laugarnessspítala. Konna 629- 694 kjósendur á kjördeild í bæn- trm, (356 að meðaltaii. Mikla tru hefir „Mgb.l.“ á Erlendi Vil- hjálmssyni, fréttaritara vorum í Granlandsleiðangrinum. Það gef- iir í skyn i morgun, að hætt báfi veriö við hundamatsrflíugið Bf því að hann lagði sig í klukku- stund, nóttina, sem flugan átti að leggja af stað í Grænlands- leiðangurinn. Siðari hluti sfeýrzlunnar sem Váitýr gefur um „bensín- vit!eysuna“ birtist i „Morgunblað- Miriu“ í dag og tekur fyrri hJut- amun mikið fram,, og var þó hinn góður. Er nú fullsannaö: 1. Dr. Ai. fór óbeðinn í flugieiðangur- inn. 2. Að það, sem að vélinni var, var hægt að gera við á tveim timum, þó Dr. Ai. um tíma kendi því um, að shúið var við. 3. Að flanið var svo rnikið, að ekki var hugsað um að taka beztu benzíntegundina, sem alt af hafði verið notuð og alt af hafði reynst veJ. 4. Að dr. Ai. ætlaði að snúa leiðangrinum heimleiðis ef hann (dauð ballest) fengi ekki að fljúga með til Grænlands. Togararnir. „Gylfinn“ kom i gærkveldi og „Ólafur“ í morgun, báðir vel fiskaðir. Háskólafijrirlestrar O. Krabbe prófessors um hegmngarlöggjöf- ina: Tveir síðustu fyrirlestrarnir verða fiuttir í dag og á morgun kl. 6 í Kaupþingssalnum. Barnaleiksýning. Æfintýrið „Hlini kóngsson" verður sýnt í Fell er fjðldans búð. Vaxandi viðskifti eru beztu meðmælin. Vezlimin Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. ITennls« og spört-lakkar fyrir dömur. Verzlun Matthiidar Björnsdóttur, Laugavegi 34. m matarfeanp! Beykt hrossablðt, — hrossaiíjMBii. Ennfremur frosið diikakjðt og allar aðrar bjötbúðarvörur. Kjðtbið Sláturfélagslns, Týsgötu 1. Sími 1685. Sparið peninga. Forðistópæg- indi. Msinið pvi eftir að vanti ykkm ruður í glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. lýmmgarsalan verðnr að eins i dag ogámorgun Klapparstíg 29. Síml 24, Iðnó kl. 8 á laugardagskvöMið. Flest börn kannast við æfintýrið og mun óefað fýsa að sjá það leikið. Magnús Magnússon múrari andaðist að Vífilsstaðahæli 7. þ. m, Hann var innan við þrítugt. Nœturlœknir er i nótt ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, simi 2128. Ritstjóri og ábyi'gðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.