Alþýðublaðið - 09.05.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.05.1931, Blaðsíða 2
i ALÞÝÐUBLAÐIÐ Listi Al&íðuflöbbsins í Reykja- vík við i hönd farandi kosningar. Héðinn Valdimarsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Ólafur Friðriksson, Jónína Jónatansdóttir. Listinn verdur A-listi. Það ætti að vera ilestum verk- lýðssinnum ljóst, að eina hugs- anliega leiðin til þess að verka- lýðurinn og önnur alþýða nái vöJdum yfir landinu og fram- leiðslutækjunum, er, að alþýðan standi sameinuð í einum flokki. Þetta mun og vera ljóst yfir- gnæfandi meirihluta alls félags- bundins verkalýðs, en þó hafa nú nokkrii’ ungir menn stofnað „Kommúnistaöokk tslands" og róa öllum árum að þvi að reyna að sprengja Alþýðuflokkinn með því að kljúfa hluta. af verka- lýðnúm frá honum. Það er nú ekki sennilegt, að þeim verði mik- ið ágengt, en verknaður þeirra er hinn sami fyrir því. Síðustu árin hafa þessir sörnu rnenn haldið uppi látlausum tor- tryggingum svo að segja á alla kjörna foringja verkalýðsins bæði á Dagsbrúnarfundum og í biaði því, er þeir gefa út, „Verklýðs- blaðinu". Aðferðin, sem þeir nota, er nákvæmlega hin sama og auð- valdið notar alls staðar í baráít- unni við skipulagsbundinn félags- skap verkalýðsins, sem er ekki að rœða málin, heldur halda uppi sífeldum rógi um pá menn, er verkálýðurinn hefir valið sér að foringjum. Það mun ekki hafa komið út neitt blað svo af „Verkiýðsblað- inu“, að ekki hafi verið talað þar urn i„svikara“ og átt þar við menn, sem verkalýðurinn hefir kosið sér fyrir forgöngumenn. En það er eins og Spörtumenn áiíti, að það sé ekki verkalýðurinn sjálfur, sem eigi að kjósa sér forgöngumennina, heldur eigi peir að gefa það, og er nú kórón- an sett á klofningsverk jreirra, er þeir bjóða sig fram til þings til þess að reynp, með því að íel'la frá kosningu fulltrúa Al- þýð"fk)kksins. Verkalýðurinn hér í Reykjavík hefir með félags- bundnum samtökum sínum á- kveðið hverjir skuli vera í kjöri hér í Reykjavíik, en svo koma menn eins og Guðjón múrari Benediktsson og Brynjólfur kenn. ari Bjarnason og bjóða sig fram sjálfir sem þingmannsefni fyrir Reykjavík, þótt þeir viti, að ef þeim tekst að viila einhverja al- þýðumenn til þess að kjósa sig, þá er ait og surnt sem þeir áorka með því að gagna íhaldinu. En þieir eru ekki að iiorfa í það, þessir piltar. If pllviðartepnd. Mál, sem varðar klg, lesari. Sú skoðun mun alment vera ríkjandi enn þá, að trjárækt sé auðveldari á Norðurlandi en á Suðurlandi. Hún er þó alröng, að því er einn af áhugasömustu trjáræktarmönnum landsins, Sig- urður Sigurðsson búnaðarmála- stjóri, heidur fram. Segir Sigurð- ur, að eftir þeirri reynslu, sem hann hafi fengið eftir að hann flutti hingað suður, sé ekki vafi á því, að trjárækt sé auðvfeldari hér sunnanlands. En orsökin til þess að menn hafi haft þá skoð- un, að það sé betra að fást við hana fyrir norðan, muni eingöngu vera sú, að meira hefi>r verið gert að henni þar og því víðar hægt að benda á góðan árangur; t. d. eru nú tré við svo að segja hvert hús á Akureyri. Ég hefi lengi verið að reyna að hafa uppi á trjátegund, sem yxi dálítið fljótt, og hefi nú von um að hafa fundið hana í pílviiðar- tegund einni, er mönnum nú gefst kostur á að reyna á þessu '.sumri. Hefir Alþýðubiaðið í þessu skyni fengið -2000 kvisti (afleggj- ara) af pílviðartegund þessari, og væri óskandi að sem fl-estir not- uðu sér tækifærið að reyna hana. Ekki verður því um kent, að menn hafi ekki ráð á því, því kvistirnir eru látnir ódýrara en unt er, þeir eru sem sé látnir alveg ókeypis til allra vina Al- þýðubiaðsins, og verða þeir af- hentir í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu á mánudagsmorgun. Aðferð við gróðursetningu. Aðferðin við að gróðursetja er sérlega auðveld. Kvistinum er sem sé stungið á ská ofan í moldina exns og myndin, er hér fylgir, sýnir: Þegar búið er að reka kvistinn niður er troðið ofan á moldinni yfir þar sem kvisturinn liggur. Efri ,endi kvisitsins á að vera rétt í yfirborðinu. Bezt er að gróður- setaj í garði, sem hefir verið stunginn upp á þessu vori. Gá verður að því, að gróðurbrödd- arnir á kvistunum eiga að snúa upp, en til þess að menn villist síður á þessu, hefir verið settur svartur litur á þann enda, er upp á að snúa. Gras og arfa, sem kann að vaxa upp kringum pílviðinn, á að reita, einkutn fyrstu árin. Tvent var efst á baugi hjá stór- huga unglingum fyrir 25—30 ár- um: Að ísLendingar eignuðust gufuskip og skóga. Skipin eru orðin flieiri en nokkurn dreymdí um og mun halda áfram að fjölga, en nú áfram með skög- ræktina. Ólafur Friðriksson. FramfeféðeisdiiB* við illpingiskosiiiiipavnar. í kjöri við alþingiskosningarnar verða á Akureyri: Erlingur Frið- jónsson af hálfu Aiþýðuflokksins, Guðbrandur ísberg fyrir íhaids- flokkinn og Einar Olgeirsson fyr- ir „kommúnista“. í Eyjafjarðar- sýslu Halldór Friðjónsson og Guðmundur Skarphéðinsson, skölastjóri á Siglufirði, fyrir hönd Alþýðufiokksins, Einar Árnason 'og Bernharð Stefánsson fyrir , ,F ram, só k n ar “ - f 1 o k k i n n, Eiinar Jónasson, Laugalandi, og Garöar Þorsteinsson lögfræðingur í Reykjavík fyrir fhaldsflokkinn, Elísabet Eiríksdóttir, kenslukona á Akureyri, og Steingrímur Að- alsteinsson, Glerárþorpi, fyrir „kommúnista“. í Suður-Þingeyjar- sýsiu Ingólfur Bjarnarson, Fjósa- tungu, fyrir „Framsóknar“-flok!k- inn, Aðalbjörn Pétursson fyrir „kommúnista" og senniliega Bjöm Jóhannsson frá Skarði fyrir í- haldsfiokldnn. Saltið og einstakiings- framtalið. Svo saltlítið er nú hér í Reykja- 'vík, að salt fæst ekki nema eftir skömtun, og hefir svo verið undanfarna daga. í ýmsum ver- stöðvunum hefir oft orðið sait- þrot á vertíðinni og vandræði af þeim sökum, því að mikill afli befir orðið að liggja ósaitaður. Þarna er eitt dæmáð um „á- gæti“ einstaklingsframtaksins og hverrar verndar alþýða manna getur vænt sér af því skipulagi, — ’ nauðsynjavöruskortur þegar minst varir. Aubakosning í Breíianði. Glasgow, 8. maí. United Press. — FB. B. W. Leonard Verkamanna- flokksmaður vann sigur í auka- kosningu, sem fram fór vegna andláts James Stewart (Verka- mannaflokksmanns). Hlaut hann 10 044 atkvæði, en frambjóðandi íhaldsmanna 8 662. Skoski þjóð- ernissinninn Campbell hlaut 3521 atkvæði. Manntjön af vatnavöxtam í ÞMalandi. Berlín, 8. maí. United Press. — FB. Sex menn hafa beðið bana af völdum vatnsflóða í Suður- Þýzkalandi. Mikið tjón hefir orðíð í Stuttgart-héraði og víðar. Pýrtíðiis í Eeyfe|avík oeg sfeottœlækning Framsöknar. í Tímanum fyrir nokkru or greinarstúfur, er heitir „Dýrtíðin í Reykjavík". Greinarkorn þetta gefur tilefní til eftirfarandi hugleiðinga. „Stjórnin iét rannsaka husa- MguokriÖ hér í bænum og flytja frv. um það á alþingi.“ Þetta mun rétt vera. Jörundur flutti rétt í þinglokin frv. um imsa- leigu, rétt fyrir þingrofið, þegar' sýnt þótti a'ð það næði ekki frara að ganga. Enda mun þingrofið hafa verið ákveðið þegar máiið var boríð fram. Annars var það vel til fundið að fela Jörundi þetta. Honum var einnig falið að bera fram frv. um „vinnudóm“ á sínum tíma. Annars er það ber- sýnilegt að hér er að eins uro látalæti að ræða hjá stjórninni og lengin alvara. Mátið er í ótímia fram borið. Rannsókn hafði áður Verið gerð á húsaleigu hér í bæn- um fyrir atbeina jafnaðaimanna, og því fulikomin greinargerð fyr- ir hendi um húsaleiguokrið. Framsóknarflokkurinn hafði ver- ið með íhaldinu í að nema itr gildi húsaleigulögin, er áður giltu hér, þrátt fyrir rök jafnaíV armianna um nauðsyn þeirra. Á sama tíma og stjórnin er að sýn- ast í þessiu máli hefir hún um 2 siðastliðin ár komið í veg fyrir aukið húsnæði með stöðvun veð- öeildarinnar og með því að hefta framgang frumv. jafnaðarmanna um nýtt lán handa henni, er lá fyrir síðasta þingi. Fyrir harða sókn jafnaðarmanna fengust sam- þykt á þinginii 1929 lög um verkamannabústaði, sem þó vóru stórskemd í meðförunum af Framsóknarflokknum. Ætlast var til að fé til bygginganna væri til í árslok 1930, svo hægt væri að byrja strax á þessu ári á undir- búningi. Farið var fram á eina milljön, svo hægt væri að miðla öllum stærri kauptúnum landsins. Stjórnin hafði aldréi neitt fé af- lögu til slíkra hfuta þrátt fyrir allar imilljónirnar, sem féll í bennar skaut að ráða yfir. Nú hefir beyrst að helming þe&sarar upphæðar sé búið að tína sam- an, sumpart innanlands og nokk- uð erlendis frá. En upphæð þessi segir lítið til þess að bæta úr brýnustu þörfinni hér og í öðr- um stærri kauptúnum. Húsaleigu- okrið er hér mikið böl, en undir það hefir stjórnin hlaðið með að- gerðaleysd sínu í því að beeta úr húsnæðiseklunni. Hæli „Tíminn“ stjórninni fyrir þetta, verði honum að góðu. Næsta hrósefni'ð er fisksalan. Það er nú svo. Þór kom í 3 eða 4 skifti , með hýjan þorsk, sem því miður var ákaflega magur og ekki gimileg fæða. Hann var seldur me'ð sæmilegu verði. En tæplega meira en 30. hver íbúi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.