Morgunblaðið - 20.12.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.12.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1980 7 STAÐGR. 20” 799. 500 749.500 22” 869. 000 825. 000 26” 999. 000 949. 000 BORGARTUNI 18 REYKJAVlK SlMI 27099 SJÓNVARPSBÚÐIN I EINSTÖK I | MEÐALGÆÐAÚRA...| fyrir nákvæmni, fjölbreytt úrval og gott verð. MICROMA SWISS úrin geta fáir keppt við. Hvort sem þú M vilt hörku karlmannsúr eða tölvuúr með 14 mismunandi upplýsingum fyrir unglinginn. Það finna allir sitt MICROMA úr— því er hægt að treysta. Alþjóða ábyrgð. örugg þjónusta fagmanna. Myndalisti. Póstsendum um land allt. I FRANCH MICHELSEN | ÚRSMÍÐAMEISrARI LAUGAVEGI39 SÍM113462 I Hér sést herforingjaráð Varsjárbandalags- ins koma af fundi, sem haldinn var í Varsjá höfuðborg Póllands í maí á þessu ári. Eftir að hafa lesið uppkast að dreifibréfi herstöðvaandstæðinga, sem þeir ætla að senda frá sér í tilefni jólahátíðarinnar, er ekki unnt að álykta annað en þessi samtök telji ekki „frið“ nema þar sem herir þessara foringja stríða eða ráða lögum og lofum. Ekkert heilagt Herstöðvaandsta-ðinKum er ekkert heilaKt í bar- áttu sinni gegn sjálf- stiisii landsins. Nú ætla þeir að nota jólin til aó standa fvrir dreifinKU á bréfi undir því yfirskini. að þar með séu þeir að stuðla að friði i heimin- um. í Þjóðviljanum i fyrradaK er sa«t frá því. að 7 samtók standi að dreifibréfinu. sem eigi að koma út í 20 þúsund eintókum. Sendu her- stöðvaandstæðinKar frá sér bréf 2. desember sl.. til ýmissa félaKasam- taka með hvatningu um aðild (teirra að þessu dreifibréfi. Eftirtekjan er sem sast sú. að sjö aðilar hafa KenKÍst und- ir merki herstöðvaand- stæðinKa nú um jólin. ef marka má Þjóðviljann. Nöfnum þessara aðila er hins veKar haldið leynd- um ok ekkert er látið uppi um það i bréfi herstoðvaandsta'ðinKa til hverra það er sent. ÞeKar uppkast að dreifibréfinu er lesið. vekur athyKli. að þar er hverKÍ minnst á átaka- svæðin í veroldinni. enda eru það kommúnistar. sem nú um jólin standa fyrir stríðsaðKerðum ha'ði í AfKanistan ok Indókína. Þá er hverjfi vikið að þeirri hættu. sem Pólverjar standa frammi fyrir í tauKa- striði sínu við Kreml- verja. Kráa fyrir járnum. í þessu hjákátleKa bréfi. sem líkleKa er samið af fslensku friðarnefnd- inni. en formaður henn- ar hefur aldrei fenfdst til að seKja eitt orð um innrásina i AÍKanistan. sejör svo: _Það fer vel á þessari friðarhátíð að huKleiða hvers konar frið við húum við. Þvi miður blasir sú mynd við að viða er harist í heiminum. en í orði kveðnu rikir friður á Vesturlöndum.“ (!) Ilér er lýst þráhyKKju Heims- friðarráðsins. sem er ein þeirra stofnana. er Sov- étmenn hafa komið á fót til að reka undirróður- starfsemi á Vesturlönd- um. Þetta _friðarráð" litur á það. sem eitt helsta hlutverk sitt að telja Vesturlandahúum trú um. að þeir búi raunveruleKa ekki við frið. í hréfi herstöðvaand- stæðinKa er þessari þrá- hyKKju lýst með eftirfar- andi orðum: _Það er friður í skjóli tortim- inKarha'ttu. sem óheft vÍKbúnaðarkapphlaup hefur leitt yfir heiminn. Það er friður í skjóli vopnabirKða. sem naxja til að eyða öllu mannlífi á jörðu hér tólf sinnum." Hin ærandi þögn Menn hljóta að velta því fyrir sér, hvcrs veKna ekki er minnst einu orði á örlöK ihúa kamhodíu ok AÍKanist- ans i uppkastinu að dreifihréfi herstöðvaand- stæðinKa. Hvers veKna ekki er hvatt til þess. að náKrannar Póllands leyfi frelsi ok friði að þróast þar i landi. Það er einkenniIeK undir- Kefni undir Sovétríkin að Keta ekki vikið einu orði að stríðsaðKerðum þeirra eða leppanna. sem á þeirra veKum berj- ast bæði í Asiu ok Afr- íku. Ef til vill ætla her- stoðvaandsta'ðinKar að beita sér fyrir stofnun vináttufélaKs við Sov- ét-AfKunistan nú um jólahátíðina. þcKar eitt ár er liðið frá innrás sovéska hersins í landið? Auðvitað reyna hcr- stöðvaandsta“ðinKar að slá ryki í auKU fólks með setninKU eins ok þessari: _Nei. það er ljóst að valt er að treysta á stórveld- in.“ Þetta er dæmÍKerð upphrópun þeirra manna. sem sjá „imperí- alista" alls staðar nema i Kreml. Halda þessir menn. að unnt sé að lcKKja Sovétríkin ok Bandaríkin að jöfnu til dæmis með hliðsjón af Kremlarfundi Brezhn- evs með Dubceok. sem sýndur var í sjónvarpinu á doKunum? Samanhurð- arfræði kommúnista miðar að þvi einu að upphefja Sovétrikin á kostnað Vesturveldanna. Það er ein ha'ttuleKasta lyKÍn. sem vestrænir menn standa nú and- spænis. þeKar því er haldið að þeim. að enK- inn munur sé á stórveld- unum. Hér á landi hafa herstöðvaandsta'ðinKar alla tíð verið boðberar þessarar lyifi «>K henni er haldið á loft. þrátt fyrir hvert óhæfuverk Sovét- ríkjanna á fætur öðru. Þráðurinn er listileKa spunninn ok jafnvel þeir. sem helst eÍKa að Kcta Kreint muninn á réttu ok rönKU í þ«>ssu efni. starfsmenn fjöl- miðla. eru oft auðfcnKn- asta hráðin. Það er enK- in furða þótt oft sé erfitt að fá vestræna menn. sem telja sér haKkvæm- ast að sÍKla milli skers ok báru ok Hfa án þess að eÍKa í útistöðum við nokkurn. að taka skýra ok fastmótaða aístoðu KeKn óheillastefnu. sem hlekkir með friðarhjali sinu. Ilins veKar verða menn að Kera sér ljóst, að þessa afstöðu verða þeir að taka. vilji þeir halda frelsi sínu. Jóla- boðskapur herstöðva- andsta>ðinKa er fram settur til þess eins að ruKla menn i riminu. Hann byKKÍst ekki á rökréttri huKsun fremur en annað. sem frá þess- um fjarstýrðu samtnk- um kemur. Stílhrein og sterk scrfasett á ótrúlega lágu verdi ÁKLÆÐIÐ ER KANVAS, LJÓST OG BRÚNT. EINNIG FÁANLEGT f LEÐRI. SENDUM i PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT VALHÚSGðGN ÁRMÚLA 4 - SÍMI 82275 VERÐ: STÓLL KR. 53.000 TVEGGJA S/ETA SÓFI KR. 110.000. ÞRIGGJA SÆTA SÓFI KR. 140.000. BORD í SAMA STÍL 75x120 CM KR. 68.000. 1 60x 60 CM KR. 35.000. LÍTIÐ í GLUGGANA UM HELGINA VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK l tP Þl AIGLÝSIR L'M ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- LÝSIR 1 MORGLNBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.