Alþýðublaðið - 15.05.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.05.1931, Blaðsíða 4
4 l ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vðrnbilastððin i Reykfavík. Siniar: 970, 971 og 1971. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN „ Hverfisgölu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. og austur á Síðu. Bifreiðasíöð Mánudaga, Miðvikudnga og Föstudaga. Steindórs. 2Sfflí5“ Landsins beztn bilpeiðar. HAspláss til leigu, Laugavegi 28, 2 herbergi og pláss tii að elda í á 65fkrónur. Frá Spássi. Fregnir frá Madrid herma. að nú sé svo komiö, aö hefnaöará- stand sé í öllum borgum Spánar við Mi'öjaröarhaf og í mestum hluta Suður-Spanar. Hersiaðará- stand er um gervalla Andalúsíu. Madrid, 14. maí. U. P. FB. Lýð- veldisstjórnin hefir birt tilkynn- ingu þess efnis, aö á harðstjórn- artímabili Alfons-o fyrveran.di, konungs frá 1923 hafi hann beitt a'ðstöðu sinni til a'ð auðga sjálfa.j sig með óiöglegu móti. Fjármála- ráðherrann hefir fengið héimil'J stjórnarinnar tii j>ess aö ieggja löghaJd á eignir Aifonsos á Spáni, en fé jrað, sem eignirnar gefa af sér, verður varðvsitt í Spánarbanka, unz afráðið vérður á þióÖþinginu hvað gert ver&ur til fullnustu í málinu. í boðskap stjórnarinnar segir að næg sönn- unargögn hafi fundist í konungs- höllinni fyrir joví, að AlfonsiO hafi aukið einkaeignir sínar á kostn- að ríkrs og þjóðar. Madrid, 15. maí. U. P. FB. Za- mara hefir staðfest þá fregn, að kosningar tií þjóðþingsins eigi fram a'ö fara 21. eða 28. júní. — Innanríkisráðherrann, Maur.a,, hefir tiíkynt, a'ð alt vald sé í höndum lýðv-eidisstjórnarLnnar «m gervalt landið. — Herm-enn og lögr-eglumánn eru þó ’ enn á verði á götunum. í Barcolona og íbúar nokkurra klaustra irafa yf- irgefið þau 'af ótta við árásir. 1 Cordoba biðú þrír menn bana í ó-eirðíunum. Votu J>a& bændúr, sem ia-ti í erjum við lögnegl- una. Bústaðaskifti. Peir kaupendur blaðsfns, sean okift hafa unt bústaði, eru beðnir að tilkynna afgred.ðslunni pað. sími 9S8. Silfurbiúðkaup eiga þau hjónin Sigfús Einar’s- son tónskáid og Vaiborg Einars- sön á sunnudagitif) kemur (17. mai). Flugferðir hiefjast hér reglulega um næstu mán.aö.amót niéð báöon fiugvél- unum, og \’evður ferðúnuni hag- að svipað og í fyrra. Tii þess íima annast „Veiðibjalian" f!ug- ierðir vestur og norður um land eftir þörfuan.' Skrifstofa Fiugfé-- 'iagsins í Hafnarstrœti 15 er nú opin ajia virka daga kl. 10 -12 i. m. og 2—4 e. m. og á sunnu- dögum kl. 11 12 f. m., sími 2161. — Ef veður leyfir verða farnar ein eoa tvær flugférðir á morgun til Breiðafjaröar og Vestfjaröa. Jón Þorsteinsson leikfimiikennari efnir til lé-ik- fiminámskeiðs fyrir stúlkur og pilta eldri'en 14 ára, og á það að hefjást 18. þ. m, og stendur ti-l ,4. júií, Kenslutími er frá kl. 7 á kvöldin, og mun ungt fólk ekki geta yariö kvöldstundum betur en í það aö nema líkamsment og efla sig aö þrótti og fjöri í iéikfimi hjá ágætum kennara. Tryggví og Jónas sinn hvor. 1 Noröur-þingeyjarsýslu eru tveir Framsóknarmenn ' í kjöri: ]: eir BoneJikí Sveinsson, sem Ný, hrein, góð og ódýr. Sf. Sl. verið hefir þingniaður kjördæm- irins og Björn kaupfélagsstjóri á Kópaskeri. Er mælt að Tryggvi bjóði fram Benedikt, en Jónas Björn. Tveir kommúnistar eru í kjöri á Akureyri: Einar Olgeirsson ifyrir Kommúnista- flokkinn og dr. Kristinn Guð- mundsson fyrir Framsóknarflokk- irih. íslenzkar gamanplötur sem Bjarni leikari hefir s.ungið og tafað á, voru á boðstólum í fyrsta sinn á mdövikudaginn, og Æeidist á annað hundrað strax fyrsta daginn. Á Bjarni mðiklum vinsældum aö fagna. Kvennaskólanum verður sagt upp í dag kl. 4. Nœturlœknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, sími 1604. Útvarpid j dag: Kl. 18,30: Er- indi: Vatnsveitingar (Ásgeir L. Jónsson verkfræðingur). Kl. 19: Erindi: FóðurbLrgðafélög (Theó- dór • Arnbjarnarson ráðunautur). Kl. 19,25: Hljómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veöurfregnir. Kl. 19,35: Upplestur (séra Friðrik Hail- grímsson). Kl. 20: Enskukensla (A. Bj.). Kh . 20,20: Einsöngúr: Guörún Pálsdóttir. Kl. 20,40: Er- indi: Uppeldismái I. (Steingr. Arason kennari). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Söngvéiái-hljóm- leikar. Orgel til leigu strax, 5 kr. á mánuði. Hljóðfærahúsið. Ljósmyndir af HaraLdi Níels- syni og H. Hafstein. Veggmyndir og sporöskjurammar í fjöl- breyttu úrvali. íslenzk málverk. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Sími 2105. Tækifærisverð: Ca. 20 pakkar af gardínutaui og afmældar gardinur verður næstu daga selt með mikl- um.afslætti. — Veizlun Ámunda Árnasonar. Svartfugl og fleira fæst nú dag- iega í Nýju Fiskbú'ðinni og aust- ast á fisksölutorginu, sími 1127. x Díuanar fást meö sérstöku tækifæxisveröi í Tjarnargötu 8. Spariðpeuinga. Forðist ópæg- indi. Munið pvi efíir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Bókaverzlun alþýðu h. f. og af- greiðsla Verklýðsblaðsins er fiutt í Aðalstræti 9 B. Tilkynning. Þeir sem eiga inyndir hjá okkur frá árunum 1920—1931 eru vinsamlegast beðnir að vitja þeirra eða ráðstafa þeim fyrir 1. júlí. því að þeim tíma liðnum verða þær ekki geymdar lengur. Mjrnda & Kammarerzlnnin Freyjugötu 11. Góð m&tarkanp! Reykí hrossakjot, — hrossabjúsH. Ennfremur froslö dilkakjðt og allar aðrar kjötbúðarvörur. Kjðtkðð Sláturfélagsiis, Týsgötu 1. Sími 1685. Fell er fjðldans búð. * Ymsar vörur, mjög hent- ugar til tækifærisgjafa seljast afar-ódýrt næstu daga. Vezionm Fell, Njálsgötu43. Sími2285. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.' /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.