Alþýðublaðið - 16.05.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.05.1931, Blaðsíða 1
1931. Laugardaginn 16 maí. 113 tðlublaö. Vörubílastððln f Reyklavfk. Sfmar: 970, 971 og 1971. ■ aiMLA bio ■ Kappakstorshetjan. Örkin hans Nóa. Brúðkaupskvöldi ð. Síndar i siðasta sinn í kvðld I Ný bók Nætnrljéð eftir Vilhjálm Guð- mundsson kemar á markaðin eftir helgina. SCaixpið bókina Bamaleiksýningar. Hlini kongsson næst leikinn á sunnudag kJ. 3 e. m. í iðnó. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag kl. 4—7 og sunnudag eftir kl. 10. I Leikliúsið. Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Simi 191. Hallsteinn og Dóra, I Venjulegt verð. Ekki hœkkað, Sjónleikur í4páttum eftir Eina^H.Kvapan. Leikið verður ANNAÐ KVÖLD kl. 8 í Iðnó- Aðgöngumiðasalan opin í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kJ. 2. daginn sem leikið er, annars seldir öðrum. Glimufélagið Armann. I B 170 kvmemmmsm piltar og stúlkur sýna fimleika á ípróttavellinum á morgun kl. 2 Va. Þetta verða stærstu ípróttásýningar, sem hér hafa enn sést. Meðal annars sýnir hinn frægi úrvalsflokkur félagsins (Þing- vallafiokkurinn). Lúðrasveit ieikur á Austurvelli kl. I1/*- Þaðan gengur alt ípróttafólkið í skrúðgöngu fram á ípróttavöll með lúðrasveit í fararbroddi. Aðgöngumiðar kosta: 1,50 pallstæði, 1,00 almenn og 0,25 fyrir börn. Mlir ót á vo!! á morgaiæi. Sjónleikur í 12 páttum, er byggist á hinu heims- fræga skáldriti Erich Maria Remarque. Myndin er tekin af ensk- um leikendum aðallega, en hefir líka verið gerð með pýzkum textum, og með peim er hún sýnd hér. Þetta er 100% tal- og hljóm-mynd og par erenginn hljóðfærasláttur nema dynkirnir af fall- byssunum, hvinurinn í kúlunum, brakið í vél- byssunum, og drunurnar í hrynjandi húsunum eða vein og stunur, hróp og org særðra manna. 5 manna drossía til sölu. A. v. á. Góð matarkanp! — hrossab|ó8». Ennfremur frosið dilkakjöt og allar aðrar kjötbúðarvörnr. Kjðtbúö Slátnrféiaosins, Týsgötu 1. Sírni 1685. Karlahðr K. F. II. M. wfflMMHHB in imiiiir<irmiM-irffiiifrrwmii,'7^i Sðnpstlöri Jón Halldórsson. -söngur veröur í porti Austurbæjarskólans við Bergpórugötu sunnudaginn 17. p. m. kl. 6 síðdegis. Merki verða seld á staðnum á eina krónu tit ágóða fyrir kórinn vegna væntanlegrai utanfarar hans. Tækifærisverð: Ca. 20 pakkar af gardínutaui og afmældar gardinur verður næstu daga selt með mikl- um afslætti. — Veizlun Ámunda Árnasonar. Vanti ykkur húsgögn, ný og vönduð. einnig notuð, pá komið á Fornsöluna, Aðalstræti 16. Sími 1529 og 1738. Félag útvarpsnotenda heldur fund kl. 3 s.d. sunnudaginn 17. p. m. í K.-R.-húsinu uppi. Fundarefni: Ræddar tiliögur um starf- semi útvarpsins. Skorað er á útvaipsnotendur sem ekki eru pegar gengnir í féiagið að nota tækifærið til að gerast félagar. STJÓRNIN. Sarlmannföt. Blá cheviotföt ein og tvihneft móðins-sniö með viðum buxum frá 58 kr. Mislitir Al- klæðnaðir frá 35 kr. settið Reiðbuxur og reiðjakkar. Regnfrakkar og rykfrakkar. Ox- fordbuxur og pokabuxur. Alt af mikið úrval og gott veið í Soffíubfkð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.