Alþýðublaðið - 16.05.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.05.1931, Blaðsíða 3
AlsÞÝÐUBLAÐIÐ A-lisfÍMm ei» listi alÞýðnimap^ 4 Fimlelkasfaino írmanns. Á morgun kl. 21/2 efnir glímu- félagið Ármann ti! mikillar fim- leikasýningar á íþróttavellinum. Hefét hún með því, að þátttak- endur — 170—180 piltar og stúlk- ur á öllum aldri — koma samán á Austurvelli. Þar leikur lúðTa- sveit nokkur lög, en þaðan verðux síðan haldið í skrúðgöngu suður á Iþróttavöll. — Alt þetta marga fólk, sem ætlar að sýna listir sínar, hefir æft undir stjórn Ár- manns í vetur, og hafa kennar- arnir verið þau: Vignir Andrés- son, Ingibjörg Stefánsdóttir 0g Jón Þorsteinsson. Meðal sýning- arþátttakenda er afbragðsfiokk- urinn, er mesta hrifni vakti á alþingishátiðinni, og sem nýlega vann farandbikar Oslo Turnfor- ening. Má búast við miklu fjöl- menni við þetta tækifæri. Vaxtaiækknn í írlandi og HoMandi. Dublin, 15. maí. U. P. FB. For- vextir hafa lækkað úr 4 í 31/2 °/o- Amsterdam, 16. maí. U. P. FB. Forvextir hafa verið lækkaðir úr 21/2%, í 2 0/0. Er smlthætta i lanpnnm? Ýmsar sögur ganga þessa dag- ana stafiaust um bæinn um það, að fólk, sem undanfarna daga hefir baðað sig í sundlaugunum, hafi tekið hina og aðra kvilla. Hafi ýmsir fengið illkynjaða augnveiki, en aðrir útbrot. Einni sögunni fylgdi, að einn lögreglu- þjónninn hafi fengið augnsjúk- dóm úr laugunum. Þegar slíkur kvittur sem þessi gýs uþþ, álít ég það skyldu við- komandi yfirvalda (sundlaugar- stjórnar, heilbrigðisfulltrúa eða lögreglu?) að rannsaka málið taf- arlaust og birta síðan skorinorða skýrslu um sannleikann í því, til sjálfsagðrar viðvörunar sundlaug- argestum, ef hætta er á smitun, en að öðrum kosti til þess að fyrirbyggja það, að menn forðist laugarnar vegna ástæðulausrar •hraéðslu. Ég leyfi mér þess vegna að sþyrja þá er hér eiga hlut að rnáli: Er það í raun og veru svo, að menn hafi smitast í laugun- um? Hefir þá verið rannsakað, hvernig á þeirri smitun stendur? Og hvernig má það vera, ef um sýkingu er að ræða, að fólk er ekki tafarlaust varað við því að fara í laugarnar meðan svo stendur? Sundmaour. S Beztu lyrknesku cigaretturnar í 20 stk pökkum, sem kosta kr. 1,25, era: Statesman. Tsig-kish Wesfminstep €iggarettnr. A. V. I hvcrjum pakka erra samskonar fallegar iandslapmyadlr og f Gemmarader«eigarettrapitkknni Fást f ©Item verzlimaasMo Kjósendnr, sem þurfa að greiða atkvæði utan kjörstaðar geta, þangað til öðru vísi verður ákveðið, kosið í skrif- stofu lögmanns í Amarhvoli frá kl. 10—12 árd. og 4—6. siðdegis. Lögmaðurinn í Reykjavík, 15. maí 1931. Björu Þórðarson. Utanför Kailakórs K. F. U. M. Karlakór K. F. U. M. fer héðan með „Gullfossi“ næstkomandi þriðjudagskvöld með viðkomu í Vestmannaeyjum og á Austfjörð- urn, og verður að öllu forfalla- lausu sungið á viðkomustöðiun* m Til Kaupmannahafnar er bú- ist við að „Gullfoss" komi 27. þ. m., en söngmótið, sem kómum er boðin þátttaka í, hefst þ. 29. Mótið verður haldið af tilefni 25 ára starfsæfmælis karlakórs- ins „Bel Canto", og hefir verið boðið, auk karlakórs K. F. U. M., eftirtöldum kórum, sem taldir eru beztir hver í sínu landi: „Orphei Drangar" frá Sviþjóð, „Muntra Musikanterna“ frá Finn- landi og „Guldbergs akademiske kor“ frá Noregi. Auk þessara kóra taka þátt í mótinu afmælisbarnið -sjálft, „Bel- Canto“, og danski stúdentakór- inn, sem hingað kom fyrir nokkr- um árum. Samsöngvarnir verða tveir. Fyrra daginn, 29. maí, syngja kórarnir hver í sínu lagi nokkur lög, og er þeim ætlaður tími, 15—18 mín. hverjum. Síðari daginn, 31. maí, syngja kórarnir sameiginlega allmörg lög 0 g þjóðsöngva allra Norðurland- anna. Mót þetta verður tvímælalaust talinn merkisviðburður og mun vekja mikla athygli erlendis. Það er því enginn vafi á því, að þessi för Karlakórs K. F. U. M. mun snerta þjóðernistilfinningar allra góðra Islendinga og þeir óska þess, að kórinn verði sínu fámenna og fátæka landi til sóma í samkeppninni við „stóru bræð- uma“. Eins og sjá má af auglýsingu í blaðinu í dag, eetlar kórinn að syngja úti við Austurbæjarskól- ann annað kvöld kl. 6 e. h. til ágóða fyrir förina. Förin mun kosita u:m tíu þúsund krónur, en styrk hefir kórinn engan fengið og verður því einn að standa strarnn af kostnaðinum. Kórinn hefir æft svo að segja á hverju kvöldi úndanfarna tvo mánuði og mun láta til sín heyra mikið af lögum þeim, sesm valin hafa verið til að syngja á söngmótinu. Daní- el Þorkelsson úr Karlakór Reykjavíkur, Ingimundur Árnason söngstjóri frá Akureyri, Kristján Kristjánsson söngvari og Magnús Ágústsson læknir syngja með kórnum og verða með honum •til Kaupmannahafnar -í stað kór- meðlima, sem ekki gátu tekið þátt í förinni. M. Togarwnir. „Belgaum" kom af veiðum í gær og í nótt og í morgun ikomu „Skallagrhmir". „Ver“ og „Egill SkallagTímssion" af veiðum. UlSS d&jglElIS ©1' PeflffifS, UMD ÆMISSTOKAN nr. 1 heldur framhalds-aðalfund sinn í Good-Templarahúsinu í Hafn- arfiröi mánudaginn 25. þ. m. (2. í hvítasunnu). Fundarefni: Fulltrúakosning til Stórstúku- þings og önnur ólokin störf. U. R. ST. DRÖFN. Fundur annað kvöld kl. 8. Innsetning embætt- ismanna 0. fl. Unglingastúkan UNNUR nr. 38. Lokafundur á morgun kl. lOf. h. ST. ÆSKAN nr. 1. Afmælisfagn- aður stúkunnar verður á morg- un í G.-T.-húsinu og hefst kl. 3 e. h. Skemtiatriði: Einsöngur — Upplestur — Gamanvísur — — Barnakór — Gamanleikur — Danz o. fl. Vonarljósid í Hafn- arfirði heimsækir. Félagar fjöl- mennið og , komið með nýja meðlimi. Kl. 91/2 dcinz, að eins fyrir fullorðna félaga stiikunn- ar pg gesti þeirra. Aðg.miðar á 1 kr. verða seldir kl. 1—3. A-listinr. Þeir Alþýðuflokkskjósendur hér í bænum, sem kynnu að vita um kjósendur A-listans, sem staddir eru út á Landi, sérstaklega ef þeir eru á ísafirði eða einhvers staðar þar, sem vel er hægt að þá í þá, eru beðnir að láta skrif- stofu A-listans vita. Hún verður í Edinborg niðri og verður opnuð á mánudag, sírni 980, þangað til má hringja í síma 1862. „Tiðindalaust1*. Hér er nú sýnd kvikmyndin „Tíðindalaust á vesturvígstöðvun- Til að planta át verða seldar góðar, sterkar plönt- ur: Stjúpmæður á 18 aura stk. Bellis - 18 — — Nellikur, allir litir, á 50 au. stk. Spíraðar franskar Anemónur --- — Ranunkler Stór blómstrandi Chrysantemum Mjög fallegax, risastórar Georgin- ur, vel tilkomnar, á aðeins 1 kr. Heliantus, Morgunfrú o. s. frv. Plönturnar verða seldar á Lækj- artorgi þriðjudaginn 19, föstudag- inn 22., miðvikudaginn 27. og föstudaginn 29. þ. m. Klippið þessa auglýsingu útr hún verður ekki endurtekin. Hoyer, MveBrodðRnin. um“, sem tekin er eftir sam- nefndri bók Remarques. Myndin er afbragðs vel gerð og lýsir hryllingu stríðsins og fjöldmorð- ,anna í skýrum myndum. 10 millj- ónir manna létu lífið á striðsár- unum. Stríðið var eins og kunn- ugt er stríð milli auðvalds- og íhaids-herranna um markaöi, ný- lendur og yfirráð. Kjósendnr, sem fara burtú úr bænura fyn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.