Alþýðublaðið - 16.05.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.05.1931, Blaðsíða 3
AIíÞÝÐUBLAÐSÐ A~listiwm er iisti FimlelkðsÝiiine irmanns- Á morgun kJ. 2% efnir glímu- félagjð Ármann til mikillar fim- leikasýningar á Iþróttavellinum. Hefet hún með því, að þátttak- endur — 170—180 piltar' og stúlk- ur á öllum aldri — koma samán á Austurvelli. Þar leikur Mðra- sveit nokkur Jög, en þaðan verður síðan haldið í skrúðgöngu suður á íþróttavöll. — Alt þetta marga fölk, sem ætlar að sýna listir sínar, hefir æft undir stjórn Ár- manns í vetur, og hafa kennar- arnir verið þau: Vignir Andrés- son, Ingibjörg Stefánsdóttir og Jón Þorsteipsson. Meðal. sýniing- arþátttakendá er afbragðsflokk- urinn, er mesta hrifni vakti á alþingishátiðinni, og sem nýlega vann farandbikar Oslo Turnfor- ening. Má búast við miklu fjöl- menni við þetta tækifæri. Vaxtalækknn í írlandi og Höiiandi. ' Dublin, 15. maí. U. P. FB. For- vextir hafa Jækkað'úr 4 í 31/2 °/o. Amsterdam, 16. maí. U. P. FB. Foryextir hafa verið lækkaðir úr 2i/2'o/o, í 2 0/0. Er sinithætta i íaapimm? Ýmsar sögur ganga pessa dag- ana staflaust um bæinn um það, að fólk, sem undanfarna daga hefir baðað sig í sundlaugunum, hafi tekið hina og aðra kviila. Hafi ýmsir fengið illkynjaða augnveiki, en aðrir útbrot. Einni sögunni fylgdi, að einn lögreglu- þiónninn hafi fengið augnsjúk- dóm úr laugunum. Þegar slíkur kvittur sem þessi gýs upp, álít ég það skyldu við- komandi yfirvalda (suridíaugar- stjórnar, heilbrigðis.fulltrúa eða lögreglu?) að rannsaka máhð taf- arlaust og birta síðan skorinorða skýrslu um sannleikann í því, ti] sjálfsagðrar viðvörunar sundlaug- argestum, ef hætta er á smitun, en að öðrum kosti til þess að fyrirbyggja þa'ð, að menn forðist Iaugarnar vegna ástæðulausrar *hræðslu. 1 Ég leyfi mér þess vegna að sþyrja þá er hér eiga hlut að mali: Er það í raun og veru svo, að menn hafi smitast í laugun- um? Hefir þá- verið rannsakað, hvernig á þeirri simitun stendur? Og hvernig má það vera, ef um sýkingu er að ræða, að fólk er ekki tafarlaust varað við því að fara í laugarnar meðan svo stendur? Sundmadur,. Utanfðr Kariakórs K. F. U. M. Karlakór K. F. U. M. fer héðan með „Gullfossi" næstkomandi þriSjudagskvölid með viðkomu í Vestmannaeyjum og á Austfjörð- unl', og verður að öllu forfalla- lausu sungið á viðkomustöðun- Um. Til Kaupmannahafnar er bú- ist við að „Gullfoss" komi 27. þ. m., en söngmótið, sem kórnum er boðin þátttaka í, hefst þ. 29. Mótið verður haldið af tilefni 25 ára starfsæfmælis karlakórs- ins ,jBel Canto", pg hefir verið boðið, auk karlakórs K. F. U. M., eftirtöldum kórum, sem taldir eru beztir hver í sínu landi: „Orphei Drangar" frá Sviþjóð, „Muntra Musikanterna" frá Finn- landi og „Guldbergs akademiske kor" frá Noregi. Auk þessara kóra taka þátt í rnótinu afmælisbarnið 'sjálft, „Bel- Canto", og danski stúdentakór- inn, sem hingað kom fyrir noikkr- um árum. Samsöngvarnir verða tveir. Fyrra daginn, 29. maí, syngja kórarnir hver í sínu lagi nokkur lög, og er þeim ætlaður txrni, 15—18 mín. hverjum. Síðari daginn, 31. maí, syngja kórarnir sameiginlega allmörg lög og þjóðsöngva allra Norðurland- anna. Mót þetta verður tvímælalaust talinn merkisviðburður og mun vekja iriikla athygli erlendis. Það er því enginn vafi á því, að þessi för Karlakórs K. F. U. M. mun snerta þjóðernistilfinmngar allra góðra íslendinga og þeir óska þess, að kórinn verði sínu fámenna og fátæka Jandi til sóma í samkeppninni við „stóru bræð- uma". í Eins og sjá má af auglýsingu í blaðinu í dag, ætlar kórinn að syngja úti við Austurbæjaxskól- ann annað kvöld kl. 6 e. h. til ágóðá fyrir förina. Förin mun kosita um tíu þúsund krónur, en styrk hefir tórinn engan fengið ög verður því einn að sranda straum af kostnaðinum. Kórinn hefir æft svo að segja á hverju kvöldi iiridanfarna tvo mánuði og mun láta til sín heyra mikið af lögum þeim, sem valin hafa verið til að syngja á söngmótinu. Daní- el Þorkelsson úr Karlakór Reykjavíkur, Ingimundur Árnason söngstjóri frá Akureyri, Kristján Kristjánsson söngvari og Magnús Ágústsson 'læknir syngja með kómum og verða með honum 'til Kaupmannahafnar ,í stað kór- meðlima, sem ekki gátu tekið þátt í förinni. : ; M. Togararnir. „Belgaum" kom af veiðum í gær og í nött og í morgun I komu „Skallagrímur". „Ver" og „Egill Skailagrímsson" af veiðum. i Beztu íyrknesku cigareíturnar í 20 stk pökkum, sera kosta kr. 1,2S, era: Statesman. Tnrkish Wesfmliisfer Cigareítnr. &., ¥. I tavepinm pakka erra sarasfessnar fiailegar landsIagsmyMdiF og í Ce mmandep«ei0arettranðkknm Fásf i oilnm verzlfsnnm. Kjósendnr, sem þurfa að greiða atkvæði utan kjörstaðar geta, þangað til öðm'vísi verður ákyeðið, kosiðí skrif- stofu lögmanns í Arnarhvoli frá kl. 10—12 árd. og 4—6. siðdegis. Lögmaðurinn í Reykjavík, 15. maí 1931. Björn Þórðarson. ^eaiiis ÍNÖÍRVS^TÍÚfVliNÍKÍlAR ÚMD ÆMISSTÚKAN nr. 1 heldur framhalds-aðalfund sinn í Good-Templarahúsinu í Hafn- arfirði mánudaginn 25. þ. m. (2. í hvítasunnu). Fundarefni: I'ulltrúakosning til Stórstúku- þings og önnur ólokin störi U. R. ST. DRÖFN. Fundur annað kvöldkl. 8. Innsetning embœtt- ismanna o. fl. Unglingastúkan UNNUR nr. 38. Lokafundur á morgun kl. 10 f. h. ST. ÆSKAN nr. 1. Afmælisfagn- aður stúkunnar verður á morg- uh í G.-T.-húsinu og hefst kl. 3 e. h. Skemtiatriði: Einsöngur — Upplestur •— Gamanvísur — — Barnakór — Gamanleikur — Danz o. fl. Vonarljósid í Hafn- arfirði heimsækir. Félagar fjöl- mennið og, komið með nýja imeðlimi. Kl. 01/2 danz, að eins fyrir fullorðna félaga stúkunn- ar pg gesti Þeirra. Aðg.miðar á 1 kr. verða sejdir kl. 1—3. A-Iistinr. Þeir AlÞýðuflokkskjósendur hér í bænum, sem kynnu að vita um kjósendur A-listans, sem staddir eru út. á landi, sérstaklega ef peir eru á ísafirði eða einhvers staðar par, sem vel er haegt að |iá i þá, eru beðnir að Játa skxif- stofu A-listans vita. Hún verður í Edinborg niðri og.verðux opnuð á mánudag, simi 980, þangað til má hringja í sima 1862. „Tiðindalaust". ^Hér er nú sýnd kvikmyndin 1 „Tíðindalaust á vesturvígstöðvun- planta verða seldar góðar, sterkar plönt- ur: Stjúpmæður á 18 aura stk. BeJlis - 18 — — Nellikur, allir Jitiir, á 50 au. stk. Spíraðar franskar Anemónur ------ — Jíanunkler Stór hlómstrandi Chrysantemum Mjög fallegar, risastórar Georgin- ur, vel tilkomnar, á aðeins 1 kr. Heliantus, Morgunfrú o. s. frv. Plönturnar verða seldar á I^ekj- artprgi þriðjudaginn 19, föstudag- inn 22., miðvikudaginn 27. og föstudaginn 29. þ. m. Klippið þessa auglýsingu út? hún verður ekM endurtekin. Hoyer, um", sem tekin er éftir sam- nefndri bók Remarques, Myndin er afbragðs vel gerð og lýsir hryllingu stríðsins og fjöldmorð- anna í skýrum myndum. 10 millj- ónir manna Jétu lífið á stríðsár- unum. Stríðið var eins og kunn- ugt er stríð milji auðvalds- og íhaldsrherranna um markaði, ný- lendur og yfirráð. KJósendor, sem fara burtú úr bænum. fyr>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.