Alþýðublaðið - 22.05.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.05.1931, Blaðsíða 3
I ALÞVÐUBLAÐIÐ ■og trúarbsrögð“ eftir séra Gunnar Benediktsson, par sem, har.n lýsir afstöðu sinni tiJ hvors mn sig, eins og þau koma honum fyrir sjónir, og „Vísindaleg aðferð til samtals við íbúa ,stjarnianna“ eflir dr. Helga Péturss. Tvær sögur og tvö sinákvæði eru í heftinu og vísur: „Nokkur krækiber". Rit- stjórinn skrifar yfirlitsgrein um bækur ársins 1930. Mörg merkileg mál eru r.ædd í heftinu og sum frá ýmsum hliðuin, og er furöumikið sagt á einum 100 blaðsíðum og flest skémtilega stílað. Afgreiðsla „Iðunnar“ er á Laugavegi 17. er búið til úr beztu efnum og framleiðslan vönduð eins og mögulegt er. Falleffii fyrir herra, teknir upp í dag. NýkomiP: Svort Cashemiresjöl 4 fallegar tegundir. Ennfremur fallegu frönsku ALKLÆÐIN. og margt fleira tilheyrandi íslenzka pjóðbúningnum. Enskt eftirlitsskip er nýkomið hingað og enskt herskip kom hingað í morgun. FimleikasininB irmanns. „Ármann“ efndi til störrar og glæsilegrar íþróttasýningar á sunnudaginn á Iþróttavellinum. Veðrið var ekld sem ákjósan- legast, en prátt fyrir pað tóku þátt í sýningunm 170 piltar og stúlkur. Hver íþrótta-maður og -stúlka ivoru klædid í búning „Ármanns“. Sýningin hófst með pví að gengið var frá gamla bamasköl- anum og suður á íþróttavöll. Var pað mjög gleðileg sjón að sjá hina hraustu æsku í svo störri fylkingu og vinnandi að proska líkama síns. Þegar út á völl kom sýndu fyrst 85 stúlkur listir sínar undir stjórn Jóns Þorsteinssionar. Var pehn pakkað með lófaklappi, enda hefir sjaldan sést hér beíri né taktfasíari leikfimi hjá svo stórum hóp, end,a dáðust menn að framförunum síðast liðið starfsár, pví nú var vart hægt að koma auga á nokkra veilu. Næst sýndu 13 litlar stúlkur und- ir stjórn Ingibjargar Stefán§dótt- ur, og hefði par margt mátt bet- ur fara. Þó var vel sæmilegt, pað sem pær sýndu. Litlir dreng- ir, 13 að tölu, sýndu næst undir stjórn Vignis Andréssonar, og stóðu peir sig allir mjög vel; Siérstaklega var pó gaman að sjá einn, sem ekki var pó nema 9 ára, enda var þeim óspart klapp- að lof., Næst kom fram 50 manna sveit undir stjórn Jóns Þoreteinssonar. Var limaburðux peirra mjög fag- ur, próttur og festa í hverri hrieyfingu. Síðast sýndi 15 manna úrvals- flokkur „Ármanns", líka undir stjórn Jóns, og eins og peirra var von og vísa brugðust þeir ekki vonum áhorfenda, enda er alt af unun að sjá slíka Ieikfimi. Veðrið var heldúr kalt og pví verra að sýna, enda var sumum srtúlkunum orðið háif-kalt. Um kvöldiö var danzLeikur í húsi „K. R.“, og fór hann hið bezta fram, hætti kl. 3. Ekki voru par sjáanleg preytumerki á íþróttafólkinu. Vist er pað, að mikiLs má vænta af „Ármanni" í framtíð- inni, par sem hann hefir pessum afbragðs-flokkum og -kénnurum á að skipa. E. Ahreialsepff og félagar hans fóra heimleiðis í fyrrakvöld með „íslandi“. Hefir Grænlandsför þeirra orðið frægð- arför og tekist hið giftulegasta. Togararnir. „Snorri goði“ kom af veiðuim í morgun með góðan afla, 72 tunnur lifrar, einnig „Gulltoppur“. Skipafréttir. „Suðurland“ fór í morgun í Borgarnessför. Beztu égifíSKkai cigaretturnar í 2® sfk. pökk- ura, sem kosta kr. 1,25 pakkitin, eru Glgarettur frá Mieoðas Sérassn fréres, €airé. Einkasalar á íslandi: Tóhaksirerzlan tslands h. f<. Atkvæðagreiðsl utan kjörstaðar fer hér eftir frara í Garola barnaskói- anura (iungangur úr portinu) frá kL 10-12 árd. ogl-7 síðd. Lögmaðtuinn i Reykjavík, 21. maí 1931. Biörn Þórðaisoii. Þensr lik dr. Wegeners íanst Khöfn, 21. maí. U. P. FB. Leit- armenn fundu lík dr. Wegeners um 120 mílur frá vesturströnd- inni. Sáu peir á skíði hans upp úr snjónum. Líkið var vafið feldj til flutnings. Ætla menn, að dr. Wegener hafi látisí af hjartabil- un. Engin skjöl fundust á hon- um og ætla menn pví, að félagi hans, Grænlendingurinn Rasrnus, hafi haldið áfram eftir and- lát hans, en enn er ckkert nán- ara kamið í ljós um afdrif hans. Mltt ©ff Einkennilegt mord. Lögreglan í Buda-Pest befir nú mieð höndum morðmál nokkurt, sem mun vera alveg einstakt i sinni röð. 24. marz s. 1. fanst maður nokkur við járnbrautar- fceina í nánd við Buda-Pest. Hann var að deyja. Við rannsókn kom í ljós, að maðurinn var vinkaup- maður nokkur, Herzog að nafni. Hann fékk meðvitund í nokkrar mínútur, en néitaði alveg áður en hann lézt að segja hver hefði reynt að myrða hann. Eftir að lögreglan hafði rannsakað málið mikið tóik hún ungan mann fast- an og ákærði hann fyrir morðið. Ungi maðurinn kvað Herzog hafa greitt sér mörg hundruð krónur fyrir að myrða hann, og sýndi bréf og önnur skilríki frá Herzog pví til sönnunar. Herzog haföi \'erið mikiÖ skuldugur. Hann hafði nýlega líftrygt sig fyrir of- fjár og með pví fé ætlaði hann að greiða skuldina og sjá eftir- lifandi fjölskyldu sinni farboröa. Prestur myrdir prest. i Bandarikjunum varð sá at- .* it fer héðan í hsingferð vest- ur og noiður um land þriðjudaginn 26. p. m. Fylgibréfura fyrir vörur sé skilað í dag en í siðasta íagi fynr hádegi áraorguu. X>OöOOOOOOOOi burðkir rétt fyrir síðustu páska, er nú skal greina: Prestur nokk- ur, Brown að nafni, var settur af embætti í dezembermánuði. Sá, er tók við embættinu af honrnn og hét Rider, heimsótti hann rév fyrir páskana og bauð honum að predika í kirkjunni á páskadag Er Rider hafði borið fram erindi sitt þreif Browh skamm- byssu og skaut Rider í brjóstiö. Rider féll pegar á kné og bað fyrir sál morðingja síns um leiö og bann féll fram á andlit siít örendur. Skátafélagio JBrnir“. Þeir fé- Jagar, er vilja taka þátt í skáta- förinni um hvítasunnurta, gefi sig fram við sveitaforingja II. sveit- ar í dag fyrir kvölidáð. Næturlæknir er í nótt Haildór Stefánsson, Laugavegi 49, sírnj 2234.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.