Morgunblaðið - 08.04.1981, Page 4

Morgunblaðið - 08.04.1981, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1981 Peninga- markadurinn / N GENGISSKRANING Nr. 68 — 7. apríl 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,609 6,627 1 Starlingapund 14,396 14,437 1 Kanadadollar 5,560 5,575 1 Dönsk króna 0,9785 0,9812 1 Norsk króna 1,2171 1,2204 1 Sssnsk króna 1,4169 1,4207 1 Finnskt mark 1,6018 1,6062 1 Franskur tranki 1,3064 1,3099 1 Balg. franki 0,1880 0,1885 1 Svissn. franki 3,3758 3,3850 1 Hollansk florina 2,7816 2,7891 1 V.-þýzkt mark 3,0818 3,0902 1 Itöl.k Ifra 0,00619 0,00620 1 Austurr. Sch. 0,4355 0,4367 1 Portug. Eacudo 0,1139 0,1142 1 Spán.kur p*Mti 0,0758 0,0760 1 Japansktyan 0,03096 0,03104 1 írsktpund SDR (sérstök 11,250 11,281 dráttarr.) 03/04 8,0246 8,0464 J r GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 7. apríl 1981 Nýkr. Nýkr. Einíng Kl. 13.00 Kaup S.I. 1 B.ndaríkjMtoll.r 7,270 7,290 1 St.rling.pund 15,838 15,881 1 Kanadadollar 6,116 6,133 1 Dönsk króna 1,0764 1,0793 1 Norsk króna 1,3388 1,3424 1 Ssansk króna 1,5586 1,5628 1 Finnakt m.rk 1,7620 1,7668 1 Franskur franki 1,4370 1,4409 1 Botg. franki 0,2068 0,2074 1 Svissn. franki 3,7134 3,7245 1 Hollansk florina 3.0508 3,0681 1 V.-þýzkt mark 3,3900 3,3992 1 Itöl.k Ifr. 0,00681 0,00682 1 Austurr. Sch. 0,4790 0,4804 1 Portug. E.cudo 0,1253 0,1256 1 Spán.kur p*Mti 0,0834 0,0836 1 J.pan.ktyon 0,03406 0,03414 1 Ir.kt pund 12,375 12,409 V V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar spansjóðsbækur .....35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur.......38,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1)... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1) . 42,0% 6. Verötryggðir 6 mán. reikningar ... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar.19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæður í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir færöir tvísvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ... (30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0% 4. Önnur afurðalán .....(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ...(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán ........(34,5%) 43,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífayriitjóöur ttaritmanna ríkiaina: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyriasjóður varzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náó 5 ára aðild aó sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaóild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2*4 ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánakjaravísitala fyrir aprílmánuö 1981 er 232 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar síöastiiöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Þarna var sem betur fer aðeins brúða i bilstjórasætinu, er verið var að gcra tilraunir með notkun öryggisbelta. Sjónvarp kl. 20.35: Á sekúndubroti Á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.35 er sænsk fræðslumynd um notkun öryggisbelta t bifreiðum. Þýðandi er Baldur Hermannsson. Þulur Bogi Arnar Finnbogason. öryggisbelti hafa verið lögleidd víða um heim, en hérlendis hafa menn farið sér hægt í þessum efnum. Hljóðvarp kl. 22.40: Haía íslensk stjórnvöld stefnu í áfengismálum? Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.40 er umræðu- og viðtalsþáttur: Hafa íslensk stjórnvöld stefnu í áfengismálum? Umsjónarmaður er Árni Sigfússon. — Þarna verður m.a. spjall við fólk niðri í bæ, sagði Árni, — og það spurt álits á hinni opinberu áfengismálastefnu í leit okkar að henni. Það verður kryddið í þætt- inum, svo og ýmsir fróðleiksmol- ar um þetta efni. Síðan ætlar Sæmundur Guðvinsson blaða- maður að vera með smáhugvekju eða samantekt um „áfengismála- stefnuna" eins og hún kemur honum fyrir sjónir svona í léttum dúr. Meginuppistaðan í þættinum verða hins vegar umræður um áfengismálastefnuna. Þátttak- endur verða Jón Helgason alþing- ismaður, Ólafur Haukur Árnason áfengisvarnaráðunautur og Jó- hannes Bergsveinsson læknir. Árni Sigfússon Frá Buenos Aires. Sjónvarp kl. 22.10: Ný fréttamynd frá Argentínu Á dagskrá sjónvarps kl. 22.10 er ný fréttamynd frá Argentínu. (Argentina: A New Direction; UPITN). Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Ríkisstjórn Argentínu hefur sigrast á hryðjuverkastarfsemi, komið efnahag landsins á réttan kjöl og tekið upp viðræður við stjórnmálaflokkana, en lýðræðis- legir stjórnarhættir virðast enn- þá langt undan. Útvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 8. april MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Þórður B. Sig- urðsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Harðardóttir les sög- una „Sigga Vigga og börnin í bænum“ eftir Betty Mac- Donald í þýðingu Gisla Ólafssonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá alþjóð- legu orgelvikunni í Núrn- berg si. sumar. Bandariski organleikarinn Jane Park- er-Smith leikur orgelverk eftir Vivaldi, Bach og Edward Elgar. 11.00 Þorvaldur víðförli Koð- ránsson. Séra Gisli Kolbeins les fjórða söguþátt sinn um fyrsta isienska kristniboð- ann. Lesari með honum: Þór- ey Kolbeins. 11.30 Morguntónleikar. Inge- borg Hallstein og Luciano Pavarotti syngja vinsælar aríur úr óperum eftir Ross- ini, Mozart, Leoncavallo, Flotow, Bizet og Verdi með hijómsveitarundirieik. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. SÍÐDEGIÐ 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna LiIIí“. Guðrún Guð- laugsdóttir les úr minning- um þýsku leikkonunnar Lilli Palmer í þýðingu Vilborgar Bickel-ísleifsdóttur (22). 8. apríl 18.00 Barbapabbi Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá síð- astliðnum sunnudegi. 18.05 Agnar litli Agnar er minnsti hvolpur- inn í hópi 10 systkina. En hann cr ævintýragjarn og vill skoða heiminn. Þýðs andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið.) 18.15 Satt og logið Norsk mynd íyrir börn og unglinga. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið.) 18.30 Maður norðursins Þáttur um dýravininn A1 Oeming i Norður-Kanada. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.55 Hlé V 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: ís- lensk tónlist. Ingvar Jónas- son og Jan&ke Larson leika „Cathexis“ fyrir viólu og pianó eftir Atla Heimi Sveinsson/ Hljómsveitin „Harmonien“ i Bergen leik- ur „Songs and Places“ eftir Snorra Sigfús Birgisson; Páll P. Pálsson stj./ Manu- ela Wiesler og Sinfóniu- 19.45 Fréttaágrip á tákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Á sekúndubroti Sænsk fræðslumynd um notkun öryggisbelta i bif- reiðum. Þýðandi Baldur Hermannsson. Þulur Bogi Arnar Finnbogason. 20.50 Vaka Fjallað verður um heim- ildamyndagerð. Umsjónar- maður Lárus Ýmir óskarsson. 21.25 Malu. kona á kross- götum Brasilískur myndaflokkur í sex þáttum. Þriðji þáttur. Þýðandi Sonja Diego. 22.10 Ný fréttamynd frá Argentínu (Argent- ina: A New Direction; UPITN.) Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR hljómsveit Islands leika „Euridice“, konsert fyrir Manuelu og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Páll P. Pálsson stj./ Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur „Punkta“ fyrir hljómsveit og segulband eftir Magnús Blöndal Jóhannsson; Páll P. Pálsson stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Á flótta með farandleikur- um“ eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (23). 17.40 Tónhornið. Olafur Þórð- arson stjórnar þættinum. KVÖLDID 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Úr skólalifinu. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Farið er í lögregluskólann og rætt við lögreglumenn um nám þeirra og störf. 20.35 Áfangar. Umsjónar- menn: Guðni Rúnar Agnars- son og Ásmundur Jónsson. 21.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi“ eftir José Maria Eca de Queiros. Erlingur E. Hall- dórsson les þýðingu sina (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (44). 22.40 Hafa islensk stjórnvöld stefnu i áfengismálum? Um- ræðu- og viðtalsþáttur i um- sjón Árna Sigfússonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.