Morgunblaðið - 08.04.1981, Qupperneq 6
0 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1981
í DAG er miövikudagur 8.
apríl, sem er 98. dagur
ársins 1981. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 08.53 og síö-
degisflóö kl. 21.15. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
06.21 og sólarlag kl. 20.40.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.30 og
tungliö í suöri kl. 17.09.
(Almanak Háskólans.)
En veriö þér öruggir og
látiö yður eigi fallast
hendur, því að breytni
yðar mun umbun hljóta.
(2. Kron. 15,7.)
|KRQSSGATA
LÁRÉTT: — 1 kuta, 5 haminxju-
samur. 6 iðkar. 7 rás, 8 ótti. 11
huKa að. 12 tók. 14 uppspretta,
16 haKnaðinn.
LÓÐRÉTT: — 1 fuKlar. 2 islaK. 3
hæfur. 4 vatnaKanKur. 7 heiður. 9
aÓKH'tir. 10 sætti sík við, 13
skartKripur. 15 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 iðjuna, 5 ar. 6
narrar, 9 sum. 10 mi, 11 km. 12
lin, 13 ótti, 15 ótt, 17 InKunn.
LÓÐRÉTT: — 1 iðnskóli, 2 jarm,
3 urr. 4 aurinn. 7 aumt. 8 ami. 12
litu, 14 tÓK, 16 tn.
rARNAO HEtLU* |
Hjónaband. Gefin hafa verið
saman í hjónaband i Þjóð-
kirkjunni í Hafnarfirði Ragn-
heiður Gunnarsdóttir og
Þorsteinn Geirsson. Heimili
þeirra er að Sléttahrauni 23
þar í bænum. (Ljósmyndast.
Gunnars Ingimarss.)
Heimiliskötturinn frá Suður-
hólum 18 tapaðist á laugar-
dagskvöldið var. Þetta er kisi.
Hann er gulbröndóttur með
hvítan „smekk" undir hök-
unni. Ómerktur var hann. Á
heimili kisa er síminn 72273
og fundarlaunum er heitið.
Kettlingur, svartur og hvítur
með bláa hálsól, tunnan brot-
in, hefur verið í óskilum að
Efstasundi 31 hér í bænum, í
nokkra daga. Síminn þar er
85278.
Þrílitur köttur, ómerktur,
gul-, hvit- og svartflekkóttur,
hvarf að heiman frá sér,
Kambsvegi 36, fyrir um það
bil viku. Fundarlaunum er
heitið fyrir kisu, en síminn á
heimilinu er 32543.
| FRfeTTIR ]
f fyrrinótt var það óvenju-
mikil úrkoma hér í Reykja-
vík og austur á Þingvöllum,
sem vakti athygli í veðurlýs-
ingunni í gærmorgun. Hér í
Reykjavík mældist úrkoman
eftir nóttina 17 millim, en
austur á Þingvöllum hafði
verið mikið vatnsveður alla
nóttina og mældist nætur-
úrkoma 30 millim. Hér i
Reykjavik hafði hitinn verið
5 stig, en minnstur hiti á
landinu var t.d. á Galtarvita
og Hornbjargi, er þar fór
hann niður að frostmarki. —
í gærmorgun var farið að
kólna í veðri og gerði Veð-
urstofan ráð fyrir hægt kóln-
andi veðri. Hér i bænum var
úrkoman t.d. orðin að slyddu
árdegis i gær. Þá má bæta
því svona meira til fróðleiks
og gamans að hér í Reykja-
vik var sólskin i 5 mínútur i
fyrradag.
Nýir læknar. — í tilk. í
Lögbirtingi frá heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneyt-
inu segir að þessir læknar
hafi hlotið lækningaleyfi, til
að stunda hérlendis almennar
lækningar: Cand. med et chir
Vigdis Hansdóttir, cand.
med. et chir. Þórarinn Ha-
nnesson og cand. med et chir.
Einar Ó. Arnbjörnsson.
Kvenfél. Hringurinn heldur
aðalfund sinn í kvöld, mið-
vikudag að Asvallagötu 1 og
hefst hann kl. 20.
Afmælisfund heidur Kvenna-
deild SVFf annað kvöld
(fimmtudag) í húsi SVFÍ og
hefst fundurinn kl. 20, mjög
svo stundvíslega með borð-
haldi. Skemmtidagskrá verð-
ur flutt. Konur eru beðnar að
láta vita í síma Slysavarnafé-
lagsins 27000 á venjulegum
skrifstofutíma eða í síma
84548, Svala.
ísl. mannfræðifélagið heldur
aðalfund sinn nk. mánudag
13. apríl, kl. 17 í.stofu 204 í
Lögbergi, Háskóla Islands.
Kvennad. Styrktarfél. lam-
aðra og fatlaðra heldur fund
annað kvöld, fimmtudag að
Háaleitisbraut 13 og hefst
hann kl. 20.30.
Gagarin-kvikmynd verður
sýnd á vegum MÍR, í MÍR-
salnum að Lindargötu 48,
næstkomandi laugardag 11.
apríl kl. 15. Myndin heitir
„Þannig varð goðsögnin til“.
Myndin lýsir bernskuárum
Júri Gagaríns, hins rússneska
geimfara, sem fyrstur manna
fór í geimfari umhverfis
jörðu. Myndin er gerð árið
1976. Á sunnudaginn kemur
1. apríl eru liðin 20 ár frá því
að Gagarín fór í þessa frægð-
arför. Kvikmyndasýningin er
öllum opin (Úr fréttatilk.).
Föstumessur
Hallgrimskirkja: Föstu-
messa i kvöld, miðvikudag, kl.
20.30. Sr. Ragnar Fjalar Lár-
usson.
Frikirkjan i Reykjavík:
Föstumessa í kvöld kl. 20.30.
Sungið verður úr Passíusálm-
unum. Þetta er siðasta föstu-
messan í ár. Sr. Kristján
Róbertsson.
| Aheit oo OJAFIR
Söfnun Móður Teresu. Vinur
Móður Teresu á Siglufirði,
Guðmundur Kristjánsson,
hefur safnað þar alls kr. 3000.
Hefur fjárhæðin þegar verið
send áleiðis. — Aðrar gjafir
sem borist hafa að undan-
förnu eru:
MJ kr. 300.-, NN kr. 150,
NN kr. 175.-, afi kr. 10.-,
Sumt af þessu var sent í
gömlum krónum en upphæðin
er birt hér í nýkrónum. Auk
þess berast stöðugt gjafir inn
á gíróreikning Móður Teresu,
nr. 23900-3.
Kærar þakkir til allra gef-
enda. T.ó.
| frA höfninni ]
1 fyrradag kom togarinn
Hilmir SU til Reykjavíkur-
hafnar. Togarinn er á salt-
fiskveiðum — mun líklega
vera sá eini í flotanum. Hér
landar togarinn afla sínum. I
fyrrinótt kom Eyrarfoss frá
útlöndum. I gær kom Kyndill
úr ferð og fór samdægurs
aftur. Þá losaði hafrannsókn-
arskipið Hafþór landfestar í
gær, en fór ekki langt, var
tekinn upp í slipp. I gær var
Coaster Emmy væntanleg úr
strandferð. í gærkvöldi var
Mánafoss væntanlegur að
utan og í nótt er leið var Selá
væntanleg, einnig að utan.
Þetta er nýja baráttulagið, sem ég samdi undir áhrifum af síðustu hækkun. Það heitir:
„Verðstöðvunin sem fór í göturæsið“.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 3. til 9. apríl, aö báóum dögum meótöldum,
veróur sem hér segir: í Ingólfa Apóteki, en auk þess
veröur Laugarnesapótak opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónaamisaógeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
f Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga ki. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilíslækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
laeknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstöóinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akurayrl: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 6. apríl til
12. apríl aö báöum dögum meótöldum er í Stjörnu
Apóteki. Uppl. um lækna- og apótekavakt í sfmsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar
í sfmsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Kaflavík: Keflavfkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoaa: Selfoaa Apótek er opió tll kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
oplö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
ForekJraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sfma 11795.
Hjálperetöö dýra (Dýrasprtalanum) f Víöidal, opinn
mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu-
daga kl. 18—19. Sfminn er 76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sfmi 10000.
Akureyri sími 98-21840.
Slglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogahælió: Eftir umtalí og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Víffilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
8t. Jósefsspftalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra velttar í aöalsafni, síml 25088.
bjóöminjaeafnéö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
bjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sfml
aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfml 36814. Oplö
rnánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Vlókomustaöir víösvegar um borgina.
Bókasafn Seltjarnarneaa: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Amerfaka bókaaafnió, Neshaga 16: Opió mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýaka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtall. Upplýslngar f sfma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Áagrfmaaafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypls.
Tæknibókaaafnió, Skipholti 37. er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einara Jónasonar: Er opiö sunnudaga og
miövikudaga kl. 13.30 —16.
SUNDSTAÐIR
Leugardalalaugln er opln mánudag — föstudag kl. 7.20
tll kl. 19.30. Á laugardögum er oplð frá kl. 7.20 tll kl.
17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 tll kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 tll
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun tll
lokunartfma. Vsaturbsatarlaugln er opln alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaölð f Vesturbæiarlauginni: Opnun-
artfma sklpt mtlll kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004.
Sundlaugin f Braiöholti er opln vlrka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga
oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547.
Varmáriaug f Mosfellssveit er opln mánudaga—föstu-
daga kl. 7 8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á fimmtudög-
um kl. 19 21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö
14 17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar oplö kl.
10—12 (saunabaölö almennur tfml). Sfml er 66254.
Sundhöll Kaftavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7 3°—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaölö oplö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Sfmlnn 1145.
Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru
þriöjudaga 19—20 og miövlkudaga 19—21. Sfmlnn er
41299.
Sundlaug Hafnarljaróarer opln mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Böðln og heltukerln opln alla
vlrka daga frá morgnl til kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 sfödegis tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sófarhrlnginn. Sfmlnn er 27311. leiuö er vlö
tllkynnlngum um bilanir á veitukerfi borgarlnnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.