Morgunblaðið - 08.04.1981, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 08.04.1981, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1981 7 Þýsk Monza Þessi gullfallega þýska Monza er til sölu. Bifreiðin er árgerð 1980 og er alfarið eins og ný, enda aðeins ekin 3000 km. Uppl. í síma 19222 í dag og næstu daga kl. 9-6. Kjólar — Kjólar Prjónakjólar í smekklegu úrvali. Meðal annars stórar stæröir. Hagstætt verö. Fatasalan, Opið frá 1—6 e.h. Brautarholti 22. Inngangur frá Nóatúni (vió hliöina á Hlíöarenda) Lítil gleði Áhrif þess að Sovet- skaja Rossyia hrósaði ólafi R. Grimssyni eru ekki len«i að koma Nú hefur Baldur karsson fóstbróöir 'lafs og förunautur á flakki milli stjórnmóla- flokka siðan þeir voru sameiginlega reknir úr Framsóknarflokknum verið til þess settur að ritstýra Þjóðviljanum ásamt með þeim Árna Tgmann og Kjartani lafssyni, á meðan Ein- ar Karl Haraldsson tek- ur sér þriggja mánaða fri. Með ráðningu Bald- urs i þetta starf sannast enn sú fuiiyrðing Páis Péturssonar, formanns þingflokks framsóknar- manna, að greiðfært sé fyrir afdankaða fram- sóknarmenn i æðstu virðingarstöður hjá kommúnistum. Þjóðviljinn greinir frá upphefð Baldurs Óskarssonar á blaðinu með heldur neyðarlegum hætti i lítilli frétt á þriðju siðu sinni i gær. Fréttin er svohljóðandi: „Einar Karl Har- aldsson ritstjóri Þjóðvilj- ans verður í leyfi frá störfum við blaðið i þrjá mánuði frá 1. apríl s.l. til 1. júli n.k. Með tilliti til fjarveru Einars Karls hefur Bald- ur Óskarsson verið ráð- inn til að gegna störfum sem ritstjórnarfulltrúi við Þjóðviljann um nokkurra vikna skeið.“ Greinilegt er af þess- ari frétt, að engin sér- stök gleði ríkir hjá þeim, sem fyrir eru á Þjóðvilj- anum, yfir þvi, að Baldri Óskarssyni hafi verið komið fyrir á hlaðinu. Athyglisvert er, hve rækiiega er gefið til Synna, að Baldur skarsson sé i raun alls ekki að koma i stað Einars Karls. Hann kemur til starfa við blað- ið „með tilliti til fjar- veru“ ritstjórans. Bald- ur er sagður vera rit- stjórnarfulltrúi og þótt Einar Kari verði þrjá mánuði i burtu á Baldur aðeins að vera “um nokkurra vikna skeið“ á Þjóðviljanum. Ekki er langt um liðið sfðan Baldur óskarsson fór á vegum Þjóðviljans i vélsmiðjuna Héðin. Sunnudagskvöldið 29. mars flutti Einar Örn Stefánsson nýskipaöur fréttamaöur hjá hljóðvarpinu í sjö-fréttum „hugvekju“ um Bandaríkin og afstöðu þeirra til landanna í Miö-Ameríku. Kom sá boðskapur, sem ekkert átti skylt viö venjulegar fréttir, eins og köld gusa yfir þá, er biöu ýtarlegra frétta frá Póllandi. „Hugvekja" Einars Arnar var af sama toga og ritstjórnargrein Árna Bergmanns í Þjóöviljanum á sunnudaginn en Árni leitast viö aö færa rök aö því, væntanlega til aö dreifa athyglinni frá atburðarásinni í Póllandi, að aöeins hægri menn séu hættulegir lýöræöinu. Framkoma hans þar leiddi að hans eigin sögn næstum til handalög- mála og kaus Baldur að flýja af vettvangi liklega af ótta við að verða laminn. Það er kannske bæði fyrir óskir Baldurs og starfsmanna á Þjóð- viljanum, að ráðning hans á blaðinu er ekki höfð i of föstum skorð- um. Gerviveröld Um siðustu helgi biðu allir raunsæir menn eft- ir þvi með öndina i hálsinum, hvað þá kynni að gerast i Póllandi. Hvort Rauði herinn myndi láta til skarar skriða gegn pólskum verkamönnum eða ekki og þar með kæfa þann litla visi að lýðræði, sem þar er að koma upp úr harðstjórn kommúnism- ans. Ritstjóri Þjóðviljans Árni Bergmann var auð- vitað ekki með hugann við þetta. þegar hann ritaði ritstjórnargrein f helgarblað Þjóðviljans. Greinin ber yfirskrift- ina: Hvaðan er lýðræði háski búinn? Hún hefst á þessum orðum: „Það er mikil iðja i borgaralegum blöðum að velta fyrir sér þeim háska sem lýðræði er talinn stafa frá vinstri: frá vinstri öfgamönnum, frá byltingarsinnum, frá vinstrimönnum yfir- leitt.“ Þessa „iðju“ telur Árni Bergmann auðvit- að fráleita, því að lýð- ræðinu sé auðvitað hætta búin vegna ásóknar frá hægri frá „hægrisinnuð- um herforingjum, sem eru í sambandi við ný- fasiskar hreyfingar, jafnvel virðulega hægri borgara — og kannski bandarísku leyniþjón- nna.“ Siðan tiundar auðvitað valdarán herforingja i Grikklandi og Tyrklandi og segir jafnframt: „En ýmislegt það sem hefur leitað upp á yfirborðið eftir mis- heppnað valdarán her- foringja og þjóðvarðliða á Spáni minnir á það, að einmitt Bandarikin eru afar ótryggur vinur lýð- ræðis í tvisýnu.“ Hér verður ekki gert meira af þvi að rifja upp þennan úrelta söng um lýðræðið og „hægri- menn“, hann er ekki kyrjaður nema i gervi- veröld vinstri manna og sætir undrun, hve lengi þeir halda i þá trú, að undir stjórn marxista riki „lýðræði“. Áuðvitað getur Árni Bergmann þess ekki i grein sinni, að bæði i Grikklandi og Portúgal og raunar einnig i Tyrklandi hefur lýðræðið náð að blómg- ast þrátt fyrir einræðis- stjórnir um lengri eða skemmri tima. Fróðlegt væri að lesa yfirlit eftir Árna Bergmann um það, hvar valdataka marxista eða kommún- ista hefur leitt til lýð- ræðisstjórnar. Eru það hægri menn. sem ógna þróuninni til frjálsræðis í Póllandi? Hvað um Ungverjaland 1956? Tékkóslóvakiu 1968? Eða ástandið i Vfetnam, i Kambódiu, á Kúbu og í Afganistan? Eru það hægri menn, sem hafa kúgað þjóðirn- ar f þessum löndum og komið í veg fyrir þróun til lýðræðislegra stjórn- arhátta? Heilbrigt líf Hvernig veröur þaö tryggt Jón Hjörleifur Jónsson og Snorri Ólafsson læknir tala um þetta mikilvæga mál í Aö- ventkirkjunni Ingólfs- stræti 19, í kvöld kl. 20.30. Efnið skýrt meö myndum. Allir velkomnir. KRUPS Tækni — Þægindi Vegna flutninga seljum viö í nokkra daga KRUPS kaffikönnur á hagstæðu verði. FERMINGARGJAFIR 103 • DavíOs-sálmur. Lota l>ú Drottin, s.ila min. alt. s(‘in i m« r rr. hans hoilaga nafn ; lofa þu Drottiu. s.ila ntin. 1 'g gh vnt«igi iifinum velgjorOum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást i bokaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (PuÖbranbSstofu Hallgrímskirkja Reykjavik simi 17805 opið 3-5 e.h. __________ Jón Jóhannesson & Co. s/f. Heildverslun, Hafnarhúsinu. Símar 15821 — 26988. UCI.YSINUASIMINN KR: 22480 Jll*rounbI«bib

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.