Morgunblaðið - 08.04.1981, Page 10

Morgunblaðið - 08.04.1981, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1981 HÖFUM KAUPANDA AÐ RAOHÚSI EOA HÆÐ 150—200 FM ( HAFNARFIRÐI. ÚTBORGUN ALLT AÐ 350 ÞÚS. VIÐ SAMNING. EINBYLISHUS REYNIHVAMMI, KÓP. Einbýllshús á 2 haeöum ca. 200 fm. Bílskúr 60 fm fylgir. EINBÝLISHÚS, KÓP. á 2 hæðum. 218 fm 47 fm bilskúr fylgir. ÁLFHÓLSVEGUR, KÓP. Sérhæö 117 fm Verð 750 þús. BJARNARSTÍGUR 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 250 |>ús. NJALSGATA 3ja herb. íbúð á 2. hæð 80 fm HVERFISGATA 3 herb. og eldhús á 2. hæö og 3 herbergi og eldhús í risi. Selst saman. MÓABARÐ, HAFN. 130 fm sérhæð ásamt 2 herb. í kjallara. EINBÝLISHÚS KÓP. Einbýlishús 230 fm 6 svefn- herb., bílskúr fylgir. Skipti á 5 herb. sérhæð eða minna rað- húsi eða einbýlishúsi koma til greina. SELTJARNARNES FOKHELT RAÐHÚS Rúmlega fokhelt raöhús á tveim hæöum. Verð 650 þús. SKARPHÉÐINSGATA 2ja herb kjallaraíbúö. Sér inn- gangur, sér hiti. Laus strax. HÖFUM FJÁRSTERKAN kaupana aö 3ja—4ra herb. íbúö ásamt bílskúr í Neöra- Breiðholti. HÖFUM FJÁRSTERKAN kaupanda aö sérhæö eöa raö- húsi í Hafnarfiröi. HÖFUM FJÁRSTERKAN kaupanda aö raöhúsi, stórri sérhæð eöa einbýlishúsi í Kópavogi. Útborgun allt að 250 þús. viö samning. VANTAR ÁSÖLUSKRÁ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Reykjavík, Kópavogi eða Hafn- arfirði. Pétur Gunnlaugsson. lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 82455 Kópavogur — 2ja herb. Vönduð 55 ferm. íbúð á 2. hæð. Verð 280—290 þús. Víðihvammur — m/bílskúr 3ja herb. góð íbúð með bílskúr. Birkigrund — raöhús Á tveimur hæöum. Skipti æski- leg á 4ra herb. íbúö. Verð 650 þús. Kríuhólar — 2ja herb. íbúö í lyftuhúsi. Krummahólar — 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Malarás — einbýli Á tveimur hæöum. Selst fok- helt. Selás — einbýli Höfum til sölu fokhelt einbýlis- hús í Selási. Álfhólsvegur — sérhæó 5 herb. efri hæð í tvíbýli. Bílskúr. Verð 750 þús. Breióholt — 6 herb. Falleg íbúö á 3. hæð. Sér þvottaherb, skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúö. Uppl. aö- eins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Stekkjarsel — einbýli Húsiö er nánast tilb. undir tréverk. Skipti æskileg á nýrri eign. Teikningar á skrifstofunni. Noröurbær Hafj. — 3ja herb. Falleg íbúð á 1. hæð. Verð tilboð. Fálkagata — einstaklingsíbúð Falleg íbúö á 2. hæö. Verð 300 þús. Höfum kaupendur að öllum geröum eigna. Skoðum og metum samdægurs. Höfum mjög fjársterkan kaupanda að 3ja herb. íbúð í Reykjavík eöa Kópavogi. Greiðsla við undirritun samnings, allt aö kr. 100—150 þús. EIGNAVCR Suðurlandsbraut 20, símar 82455 - 82330 Árnl Elnarsson lögfrœómour Ólafur Thoroddsan lögfraaótngur Asparfell — einkasala 2ja herb. íbúð 65 fm. sér inngangur. Heilsugæsla og barnagæsla í húsinu. Húsvörður. Myndsegul- band. Sólrík íbúð. Góð eign. Bókhaldsþjónustan Kristján G. Þorvaldz Suöurlandsbraut 12. Símar 82121 — 45103 Seljendur Höfum kaupendur að 110 til 130 fm. einbýlishúsi meö bílskúr. í Reykjavík, Kópavogi eöa Garðabæ. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamlabíól, sími 12180. Sölum.: Siguröur Benediktsson. Lögmenn: Agnar Biering, Hermann Helgason. FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi Olafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Einbýlishús til sölu á fögrum stað í Mosfellssveit 125 fm 5 herb. Nýleg vönduð eign. Bílskúr 35 fm. Eignarlóö 1000 fm. Bein sala. Skipti á 3ja eöa 4ra herb. íbúð æskileg. 31710 ÁÁ 31711 Kríuhólar Falleg 2ja herb. 65 fm íbúð á 6. hæö. Mikiö útsýni. Lagt fyrir þvottavél á baði. Krummahólar Góö tveggja herbergja ca. 65 fm íbúð á 2. hæð. Vélaþvotta- hús á hæö. Mikiö útsýni. Bjargarstígur Faileg þriggja herbergja ca. 60 fm sérhæö í þríbýlishúsi Mikið endurnýjuð eign. Innbyggö skápasamstæða í stofu. Barðavogur Góð þriggja herbergja ca. 87 fm íbúö á jaröhæð. Lítið niöurgraf- In. Góöur staöur. Dúfnahólar Ágæt þriggja herbergja ca. 90 fm íbúö á 3. hæö (efstu). Bílskúrsplata. Hamraborg Glæsileg þriggja til fjögurra herbergja ca. 105 fm íbúö á 4. hæð (efstu). Lagt fyrir þvottavél á baði. Stórkostlegt útsýni. Bárugata Góð fjögurra herbergja ca. 110 fm íbúö á 3. hæö. Aöeins aö hiuta undir súö. Lagt fyrir þvottavél. Þríbýlishús. Skipholt Góð fimm herbergja ca. 127 fm íbúð á 1. hæö. Herbergi með snyrtingu í kjailara. Bílskúrs- réttur. Njörvasund Falleg fjögurra herbergja ca. 110 fm sérhæö (1. hæð) í þríbýlishúsi. Stór lóð. 25 fm bflskúr. Dalsel Endaraöhús, tvær hæöir og kjallari, samtals ca. 230 fm. Fullbúiö bflskýli. Brekkutangi Mosf. Raöhús, tvær hæöir og kjallari, samtals ca. 250 fm. Innbyggöur bftskúr. 4 til 7 svefnherbergi. Malarás, Selási Glæsilegt og vandaö einbýlis- hús á tveimur hæöum, samtals ca 300 fm. Innbyggöur 50 fm bftskúr. Til afhendingar nú þeg- ar, fokhelt. Ásbúð, Garöabæ Fokhelt einbýlishús á tveimur hæöum, samtals ca. 450 fm. Innbyggöur 50 fm bflskúr. Möguleiki á tveimur íbúöum. Til afhendingar strax fokhelt meö járni á þaki. Selfoss Einbýlishús, ca. 135 fm, 5 svefnherbergi, 30 fm stofur. Bftskúrsréttur. Skipti á fjögurra herbergja íbúö í Reykjavík æski- leg. Skólavörðustígur Húseign sem er þrjár hæðir, geymslukjallari og skammbita- loft, steinsteypt meö timburgólf- um, ca. 100 fm að grunnfleti. Verslunaraöstaða á 1. hæö. Hentugt sem framtíöarstaöa fyrir félagasamtök eöa fyrir- tæki. Garðar Jóhann Guðmuiuiarson Magnus Þorðarson. hdl Grensásvegi 11 Aukasýning- ar á Gretti vegna góðr- ar aðsóknar VEGNA mikillar aðsóknar á sið- ustu sýningar á söngleiknum Gretti hjá Leikfélagi Reykjavík- ur, hefur verið ákveðið að hafa tvær aukasýningar, i kvöld, mið- vikudag, kl. 21 og á laugardags- kvöld kl. 23.30. Þessi vinsæli gamanleikur hefur verið sýndur í Austurbæjarbíói frá því í nóvember við afbragðs undirtektir. Eins og margoft hefur komið fram eru það Þórarinn Eldjárn, Ólafur Haukur Símonar- son og Egill Ólafsson, sem eru höfundar verksins og Kjartan Ragnarsson er í titilhlutverki. Alls koma 16 leikarar, söngvarar og dansarar fram og Þursaflokk- urinn sér um tónlistarhliðina. Minna má á, að fyrir nokkrum dögum kom á markaðinn hljóm- plata með lögunum úr Gretti og er hún til sölu á kynningarverði á sýningum í bíóinu. Til sölu Ibúðir óskast Höfum kaupanda aö góðri 2ja—3ja herb. íbúö og einnig kaupanda aö 4ra herb. íbúö í Breiöholti. Góöar útborganir í boði. Sérhæö eöa raöhús óskast Höfum kaupanda aö sérhæö eöa raöhúsi. Mikil útborgun í boöi nú þegar. Hofsvallagata Höfum i einkasölu 2ja herb. mjög snyrtilega kjallaraíbúö. Tvöfalt verksmiöjugler í glugg- um. Laus strax. Sólheimar 3ja herb. ca. 90 ferm. falleg íbúö á 10. hæö. Stórar suöur- svalir. Laus 1. sept. Dvergabakki Höfum í einkasölu 3ja herb. mjög fallega íbúö á 3. hæö. Tvennar svalir. Sérhæð — Heimar Höfum í einkasölu 5 herb. 130 fm. glæsilega efri hæö viö Glaöheima. Þvottaherbergi í íbúöinni. Sér inngangur. 35 fm. bftskúr fylgir. Einnig eitt her- bergi ásamt aögangi aö baö- herbergi í kjallara. Skipti á 4ra herb. íbúö í Heimum eöa ná- grenni æskileg. Karfavogur Höfum í einkasölu ca. 6—7 herb. fallega hæö og ris í raðhúsi. Á hæöinni eru stofur, eitt herbergi, eldhús og snyrt- ing. í risi eru: 3 herbergi baö, þvottaherbergi og geymsla. Góöur garöur. Möguleiki á aö taka minni íbúö uppí. MáHlutnings & L fasteignastofa , Agnar Bústalsson, hrl., Halnarstrætl 11 Sfmar 12600. 21750 , Utan skrifstofutfma: — 41028. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMI 15920 — 17266. Óskum eftir einbýlishúsi, raöhúsi eöa sérhæð í Hafnarfirði, Kópavogi eöa Garöabæ. Geta veriö meö allt aö 400 þús. (40 millj. gkr.) við samning. Höfum fjársterkan kaupanda að stóru einbýlishúsi í Rvík. Einbýlishúsi, raöhúsum, eöa sérhæöum í Reykjavík og nágrenni. Vantar 3ja til 6 herb. íbúöir á skrá. hGunnar Guðmundsaon hdlTl Grettir fær kvikmyndatilboð og loforð um heimsfrægð. í hlut- verkunum eru Kjartan Ragnars- son, Guðrún Gisiadóttir, Harald G. Haralds og Aðalsteinn Berg- dal. Borað eftir heitu vatni í Grundarfirði BORUN eftir heitu vatni hófst nú fyrir helgi við Grundarfjörð og er það jarðborinn Glaumur, sem þar er kominn i notkun. Að sögn Kristjáns Sæmundssonar hjá Orkustofnun hefur borun gengið vel, og er borinn þegar kominn rösklega 200 metra i jörð niður. Heitt vatn, um 31 gráða á Celci- us, fannst á um 180 metra dýpi. en borinn getur farið niður á allt að 1000 metrum, verði ákveðið að bora svo djúpt. Vatnið, sem þegar hefur komið, nemur um 7 lítrum á sekúndu, en ekki er þó vitað hvort það helst er frá líður. Kristján sagði, að það heita vatn sem þegar hefur fundist, þyrfti ekki endilega að gefa fyrir- heit um góðan árangur á þessum slóðum, framhaldið eitt gæti skor- ið úr um árangurinn. Hitastuðul á þessu svæði sagði hann hins vegar mjög háan og hefði það gefið nokkrar vonir um að nýtanlegt heitt vatn kynni að finnast þarna. Hitastuðull er hitastig það er fæst við borun, það er hækkandi hiti miðað við dýpt. Meðalhitastuðull er um 7 gráður á 100 metra, en þarna er hann milli 11 og 12 gráður fyrir hverja 100 metra. „Allir í verk- fall“ í Mos- fellssveit ANNAÐ KVÖLD, fimmtudag, frumsýnir leikfélag Mosfells- sveitar gamanleikinn „Allir i verkfall“, eftir Duman Green- wood í þýðingu Torfeyjar Steins- dóttur. Leikstjóri er Bjarni Stein- grímsson og er þetta annað verk- efni hans hjá leikfélaginu en hann leikstýrði einnig fyrsta verkefni félagsins, „ósköp eru að vita þetta" eftir Hilmi Jóhannesson. „Allir í verkfall" er fimmta verkefni félagsins en það var stofnað árið 1976. Aðstandendur sýningarinnar vonast til að hún verði vel sótt. Sýnt verður í Hlégarði nú sem endranær en þar hefur félagið haft aðstöðu sína frá upphafi. Núverandi formaður er Herdís Þorgeirsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.