Morgunblaðið - 08.04.1981, Side 11

Morgunblaðið - 08.04.1981, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRIL 1981 11 Svíþjóð: Alvarlega horfir í samningamál- um launþega og atvinnurekenda Frá Guðfinnu RaKnarsdóttur. fréttaritara Mbl. í Stokkholmi, 6. april. ALVARLEGA horfir nú í samn- ingamálum milli sænskra laun- þega og atvinnurekenda. Samn- ingar hafa enn ekki náðst fyrir 2 milljónir launþega, þar af er VÆ milljón opinberir starfsmenn og ‘á milljón starfsmenn sem ráðnir eru hjá einkaaðilum. Samningar opinberra starfsmanna hafa stað- ið yfir siðan i febrúar og i siðustu viku leit út fyrir að samningar tækjust milli opinberra starfs- manna og ríkis og bæja. En launþegar neituðu á siðustu stundu að taka tilboði atvinnu- rekenda og hafa nú krafist nán- ari skýringa á þvi. Ástandið er enn alvarlegra hjá þeim 500.000 sem ráðnir eru hjá einkaaðilum. Þar strönduðu samn- ingaviðræðurnar fyrir helgina milli hagsmunasamtakanna PTK og sambands atvinnurekenda, LJásm.: Bvring Cecilsson. Jarðborinn Glaumur við borun i Grundarfirði nú um helgina. Kirkjufell i baksýn. Borinn Glaumur er loftbor, sem heggur og snýst í senn, og hefur tekist að bora mjög hratt í Grund- arfirði, eða um 200 metra á tveimur dögum, séu tafir við hreinsun og steypu ekki taldar með. Heitt vatn er hvergi að finna á norðanverðu Snæfellsnesi, nema í sjó undan Berserkseyri, mitt á milli Grundarfjarðar og Stykkis- hólms. Það vatn er hins vegar salt, og of langt talið til næstu þéttbýl- isstaða til að nýta megi það til jarðhita. Náist góður árangur í Grundarfirði nú, verður þar því lagður grundvöllur að fyrstu hita- veitu á Snæfellsnesi. Bruna- slöngu- hjól Elgum fyrirllgg|andi 3/4“, 25 og 30 metra á hagstæöu verði. ÓLAfUK GlSIASON t CO. HF. SUNDABORG 11 - 104 REYKJAVlK - SlMI 04000 SAF, og munu PTK-samtökin boða til verkfallsaðgerða í vik- unni. Ástæðan fyrir því að samningar hafa gengið svo treglega eru samningar þeir sem atvinnurek- endur gerðu í febrúar við stærstu verkalýðssamtök landsins, LO. í þeim samningum stendur að bæði LO og SAF skuli vinna að því að hafa þá samninga til viðmiðunar við alla aðra launasamninga og LO hefur hótað að rifta samniiig- unum ef önnur hagsmunasamtök semja um betri kjör. Þetta hefur valdið mikilli reiði hjá PTK, sem neitar að binda sig við fyrri launþegasamninga. LO-meðlimirnir fengu 9,5% hækkanir á 2 árum og opinberum starfsmönnum hafa verið boðnar 9,3% hækkanir. Það þýðir að starfsmaður með 7.000 króna tekj- ur á mánuði fær 200 króna hækkun á mánuði frá 1. júní í ár og aðrar 200 krónur frá 1. janúar 1982. En deilurnar standa eins og fyrri daginn fyrst og fremst um þær kauphækkanir sem verka- menn fá utan við samningana. Opinberir starfsmenn krefjast þess að fá uppbætur fyrir allar þær kauphækkanir líka. í boði sáttanefndar áttu opinberir starfsmenn að fá 92 krónur fyrir 1981 og 97 krónur fyrir 1982 og þar að auki rétt á að semja að nýju ef aukahækkanir verkamanna færu langt fram úr því. En opinberir starfsmenn neituðu að ganga að þessum kjörum og hafa krafist nánari skýringa á tilboðinu fyrir 8. april nk. Verkfall? Sáttanefnd hefur nú tekið að sér að miðla málum milli PTK og SAF, en hennar bíður svo sannar- lega ekkert létt verkefni. Ef til- boðið er of lágt, skellur á verkfall hjá PTK og ef tilboðið er of hátt, rifta verkamenn innan LO sínum samningum við atvinnurekendur. Og fari svo illa má einnig búast við að opinberir starfsmenn fylgi á eftir og krefjist nýrra samninga. PTK hefur enn ekki ákveðið hvaða starfshópar fara í verkfall en trúlegt er talið að til að byrja með verði það mikilvægir starfs- menn í tölvufyrirtækjum. Með því ná PTK-samtökin að stöðva mik- ilvæga starfsemi með verkfalli tiltölulegra fárra manna. ALLTER ÞÁ ÞRENNT ER Varanleg vegagerð Verótrygging \fon umviiining Nú er hafin sala verötryggöra happdrættisskuldabréfa ríkissjóðs í 1. flokki 1981, vegna fram- kvæmda við Norðurveg og Aust- urveg. Þeir sem kaupa slík bréf stuðla að varanlegri vegagerð. — Þeir verðtryggja fé sitt, þar sem bréfin verða endurgreidd að aðeins fimm árum liðnum með fullum verðbót- um — og þeir gerast þátttakendur í happdrætti þegar dregið verður um alls 933 vinninga, að fjárhæð 750 þúsund krónur. Allir vinningar eru nú dregnir út í einu lagi hinn 1. júní n. k. og eru vinningar sem hér segir: 1 vinningur á kr. 150.000 = kr. 150.000 2 aukavinningar á kr. 20.000 = kr. 40.000 lOvinningarákr. 10.000 = kr. 100.000 920 vinningar á kr. 500 = kr. 460.000 933 vinningar samtals kr. 750.000 Bréfin eru skattfrjáls og undan- þegin framtalsskyldu - þau kosta 100 krónur og fást í bönkum og sparisjóðum um allt land. Sérprentaðir útboðsskilmálar liggja frammi hjá söluaðilum. VERÐTRYGGT. HAPPDRÆTTTSIAN y? I RÍKISSJOÐS SKOLDABREF 198M.FL. EirmUNDRAÐ KRONUR > sH.iiriu;!!!! hiíwíhata þessa 11. ■ <»dB K.'TKIUI l'kl ,w .. ■ !i.;ihh.—iAí skuíd ptsa íuoð verabota® i sisp.irasjii! nA þé iwkkun n Jeíhmí ai ht.í.i n • \ • ■! I.I'I # li. ...jai.lVÍsitfiiU, s.1(, i.t iTj fym msinvinwd iíMU ölw með' gjaiiktopa í>iáts )MMsa hinn 1, »i<U J36(> Seðl* ■ - ■ ■ ;..í-ti! .i.u...- >; iiáfíýsir tíBsjt|pS-: fwH vísitolu nuuiAáariega skv heimild í J9. gr laga ht. 13 trá 10. apnl 1979. Skuldabrét JvTUi tyrnist a tíu írum trá gjaládaga og verður ekki innleyst aðþeim ömalíðnum Falh happdraettlsvmning- ur a skuldabréf þetta. skal hans vltjaá innan fjijguna ára trá útdiætti, ella vcrður hann eign rfkissjóðs. Sjá nánar bins vegar greind kjor og sktlniéia ' iséi aráðherra II

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.