Morgunblaðið - 08.04.1981, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1981
| raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
ýmislegt
Víxlar og verðbréf
Hefi kaupendur aö víxlum og veröbréfum,
eins til 3ja ára. Ennfremur bréf meö föstum
voxtum. Fyrirgreiðsluskrifstofan,
Vesturgötu 17, sími 16223,
Þorleifur Guðmundsson
heima 12469.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
Eftlr kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík. tollstjórans, sklptaréttar
Reykjavíkur, bæjarfógetans í Kópavogi, ýmissa lögmanna, banka og
stofnana fer fram opinbert uppboó á bifrelöum, vinnuvélum o.fl. aö
Smiöshöföa 1 (Vöku) Ártúnshðföa, flmmtudaglnn 9. aprfl n.k. kl.
18.00.
Væntanlega veröa seldar eftirtaldar bifrelöar og auk þess margar
fleiri bifreiöar og vlnnuvélar: R-71153, G-14712, R-56225, R-19184,
R-64167, U-2611, Y-6095, G-9235, G-14049, R-43220 og R-67210.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki
uppboöshaldara eöa gjaldkera.
Grelösla viö hamarshögg.
Uppboðshaldarínn í Reykjavík
húsnæöi öskast
íbúð óskast
Fyrirtæki óskar að leigja 3ja—4ra herb. íbúð,
helst meö húsgögnum. Leigutími 1 ár.
Upplýsingar í símum 54155 og 83607.
Húsnæði óskast
2ja til 3ja herb. íbúö óskast í Reykjavík fyrir
starfsmann utan af landi.
Uppl. gefur Guömundur Þóröarson.
Gunnar Þórðarson. Sími 35200.
þjónusta
Vátryggingar
neytendaþjónusta
Miövikudag — föstudag kl. 10—12.
Tryggingaeftirlitið,
Suðurlandsbraut 6, Reykjavík,
símar 85188 og 85176.
Orðsending frá Hellu-
steypunni að Litla Hrauni
Til þess að lengja dreifingartíma okkar á
gangstéttarhellum höfum viö ákveöiö aö
selja þær meö 10% staðgreiðsluafslætti allan
aprílmánuö. Einnig bjóöum viö greiðsluskil-
mála og akstur meö vöruna á stór-Reykjavík-
ursvæöiö.
Allar upplýsingar í síma 99-3104.
landbúnaöur
Til sölu dráttarvél
Ford 6600. Árg. ’77. Uppl. í síma 96-61504.
tilboö — útboö
Útboð
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboöum í
lagningu 5. áfanga dreifikerfis á Keflavíkur-
flugvelli.
í 5. áfanga eru 020—0250 mm víðar
einangraðar stálpípur í plastkápu, allt kerfiö
er tvöfalt og er lengd skuröa alls um 7,8 km.
Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita-
veitu Suöurnesja, Brekkustíg 36, Njarövík og
Verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Álftamýri 9,
Reykjavík gegn 1.000 kr. skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu Hitaveitu !
Suöurnesja miövikudaginn 22. apríl 1981 j
kl.14.
Útboð - Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í eftirtaliö:
1. Undirbúningur og steyping gangstétta,
allt aö 10 þús ferm. Opnun tilboða
þriðjudaginn 14. apríl kl. 11.
2. Gatnagerð og lagnir í Jófríðarstaðarvegi.
Opnun tilboöa miövikudaginn 15. apríl kl.
11.
Útboösgögn veröa afhent gegn skilatrygg-
ingu á skrifstofu Bæjarverkfræðins, Strand-
götu 6. Tilboð verða opnuö á sama staö á
þeim tímum sem ofan segir.
Bæjarverkfræðingur.
kennsla
Sumarnámskeið í ensku
Bournemouth, International School 13.6.—
11.7. 1981. Úrvalsskóli í fögru umhverfi á
suðurströnd Englands. Gamalreynd og traust
þjónusta. Hagstætt verð. Allar upplýsingar
gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Rvík.,
sími 14029.
fundir — mannfagnaöir
Kökubasar Hvíta-
bandskvenna
veröur aö Hallveigarstööum laugardaginn 11.
apríl kl. 14.00.
Tekið á móti kökum frá kl. 10.00 f.h. sama
da9- Stjórnin.
Starfsmannafélagið Sókn
Aöalfundur starfsmannafélagsins Sóknar
veröur að Hótel Esju, fimmtudaginn 9. apríl
n.k. kl. 20.30.
Fundarefni:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Önnur mál.
Sýniö skírteini.
Stjórnin.
Aðalfundur
Hf. Eimskipafélags íslands veröur haldinn í
Súlnasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 9. apríl
1981 kl. 13.30.
Aögöngumiðar að fundinum eru afhentir
hluthöfum og umboösmönnum hluthafa á
skrifstofu félagsins í Reykjavík til hádegis á
fundardaginn.
Unglingadeild Fáks
Unglingastarf Fáks fyrir aldurshópa 10—15
ára hefst í kvöld meö fundi í Félagsheimili
Fáks viö Elliðaár. Kynnt veröur starfið f vor,
námskeiö, sýningar og mót fyrir unglinga.
Kvikmyndasýning. Allir unglingar sem hyggja
á þátttöku komi og láti skrá sig eöa hringi í
síma 20178.
Unglingadeild Fáks.
Fjöleign hf —
Hluthafafundur
Hluthafafundur Fjöleignar hf verður haldinn í
Borgartúni 22 (fundarsal á 3. hæö), fimmtu-
daginn 9. apríl kl. 20:30.
Fundarefni: Staða og stefnumörkun.
Hluthafar fjölmennið. — Nýir hluthafar vel-
komnir. Stjórnin.
Hvöt, Félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík
Fræðslunámskeið
Námskeiö (ræöumennsku, fundatækni og fleiru hefst föstudaginn 10.
aprf) nk. kl. 13.00 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, 1.
hæö, vestur sal.
Innrltun (síma 82900. — Öllu sjálfstæöisfólki heimil þátttaka.
Stundaskrá:
Föstudagur 10. apríl kl. 20.00—23.00.
Laugardagur 11. aprd kl. 9—16.00.
Sunnudagur 12. apríl kl. 10.30—16.00.
Námskeiösslit 12. apr(l kl. 16.30.
Leiöbelnendur: Ræöumennska: Inga Jóna Þóröardóttir. Fundatækni
Margrét S. Einarsdóttir. Lestur Dagblaöa: Indriöi G. Þorstelnsson.
Ágrlp af almennrl stjórnmálasögu: Slguröur Líndal.
Sjálfstæöisflokkurlnn — Markmiö og leiöir: Davíö Oddsson.
Þátttökugjald kr. 150, Innfallö námsgögn og veitingar I matar- og
kafflhléum. Fraöslunefnd.
Skipulagsmál
Félag Sjálfstæölsmanna (Bakka- og Stekkjahverfi, efnlr tll fundar um
skipulagsmál miövlkudaginn 8. aprfl aö Seljabraut 54 og hefst
fundurlnn kl. 20.30.
Radd vsröur þétting
byggöar ( Elllöaárdal
og flairi atriöi hina
nýja akipulaga
Frummælendur:
Magnús L. Svelnsson,
borgarfulltrúl og Hilm-
ar Olafsson, arkitekt.
Fundarstjóri: Hreiöar
Jónsson.
Fundarritari: Geröur
Slguröardóttir.
Miövikudaginn 8.
aprfl kl. 20.30 aö
Saljabraut 54.
Sjálfstæðisfólk Akureyri
og nágrenni
SJálfstæölsfélag Akureyrar, heldur fund í
Sjálfstæöishúsi Akureyrar, flmmtudaglnn 9.
aprfl kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Hvaö er framundan ( efnahagsmálum
þjóöarlnnar?
2. Innri málefni flokksins.
Alþingismennirnlr Birglr Islelfur Gunn-
arsson og Matthías Bjarnason, koma á
fundinn. Allt sjálfstæöisfólk er hvatt til aö
koma á fundlnn og taka þátt f umræöun-
um.
Stjórnin.
Almennir stjórnmála-
fundir Sjálfstæðis-
flokksins í Vestur-Baröa-
strandarsýslu
TÁLKNAFJÖRÐUR:
Fundur ( samkomu-
húslnu Dunhaga
föstudaginn 10. apr-
(I n.k. kl. 21. Ræöu-
menn alþingismenn-
Irnlr Lérus og Þorv-
aldur Garöar Krlstj-
ánsson.