Morgunblaðið - 08.04.1981, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1981
21
Rakel J. Sigurð-
ardóttir - Sextug
Hún á afmæli í dag! 8. apríl
1981.
Hún Rakel er sextug í dag og
hver skyldi trúa því.
Síst sennilega þeir sem sjá hana
léttfætta tipla milli pottanna í
Laugardalslaug á hverju hádegi
og stinga sér til sunds.
Rakel Sigurðardóttir er sérstæð
grein af Laxamýrarmeiði, fædd á
Laxamýri og sleit þar barnsskón-
um, en Jóhann Sigurjónsson var
afabróðir hennar.
Sem tannsmiður hefir Rakel
ferðast um landið þvert og endi-
langt í áraraðir og eru störf
hennar fyrir landsbyggðarfólk á
þessu sviði saga út af fyrir sig.
Sívakandi áhugi Rakelar á list-
um og tungumálum hefir drifið
hana víða um heim, en hér heima
hefir hún myndað um sig hóp
vina, sem í mörg ár hittist reglu-
lega hjá henni á Melabraut og
kynntust þar margir í fyrstu, en
eru síðan „Rakelarvinirnir". Við
hjónin erum í þeim hópi frá
upphafi og hefi ég tekið mér það
' bessaleyfi að senda henni kveðjur,
þakkir og óskir í nafni hópsins, því
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALITRÆTI • - SÍMAR: 171S2- 173S5
engan veit ég betri né sérstæðari
vin.
„Veizt, ef þú vin átt,
þanns þú vel trúlr
ok vill þú aí honum gott geta,
geði siult við þann
ok gjðfum skipta,
fara at finna opt.“
Svo segir í Hávamálum og á vel
við er hugsað er til Rakelar og
lífsmáta hennar, en hún kann þá
list betur en margur að umgang-
ast vini.
Fyrir tveimur árum giftist Rak-
el dr. juris Esbjörn Rosenblad,
sendiráðunaut við sænska sendi-
ráðið, og er honum þegar fagnað í
heiðurssæti hópsins og gat það
ekki betur skipast.
Er ljóst að bakgrunnur og allur
lífsferill Rakelar er einstæður til
að takast á við það starf, sem hún
hefir nú axlað.
Geta báðar þjóðirnar, sem hér
hafa tengst, verið stoltar af þess-
um fulltrúum hvar sem þau eiga
eftir að fara, en von okkar er
augljóslega að þau dvelji á íslandi
sem lengst. Góðar óskir á vordegi
til síunga ástfangna parsins Ros-
enblad.
Þorvaldur S.
Önfirðingafélagið
Aöalfundur Önfiröingafélagsins veröur haldinn á
Hótel Loftleiöum fimmtudaginn 9. apríl 1981 kl. 20.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Önfiröingafélagiö
Portugal Portugal
Innflytjendur
m/s Vesturland lestar í Leixoes (Oporto) 16. apríl
nk. til íslands.
Umboösmenn Jervell & Knudsen
Largo do Torreiro 4,
4000 Oporto,
Sími (29) 27243
Telex 22726
Nesskip hf.
Öldugata 15, sími 25055
Quelle
færir þér stærstu póstverslun
í Evrópu heim
\
k . \
4 .
v\\\. \-
VOR/
SUMAR ’81
Vinsamlegast klippið þennan hluta frá auglýsingunni og sendið okkur
ásamt kr. 70.— ef þér viljið kaupa Quelle pöntunarlista vor/sumar
1981. Greiðslu er best að inna af hendi með því að greiða inn á
póstgíróreikning okkar nr. 15600 eða senda ávísun með afklippunni til:
Quelle-umboðið Pósthólf 39, 230 Njarðvík. Sími 92-3576.
Afgreiðsla í Reykjavík Laugavegur 26, 3.h. Sími 21720.
__ Greiðsla:
I I Av meðtylgjandi
Q Gírónr. 15600
I | Póstkrafa + kostn
Vinsamlegast krossið
við réttan reit
nafn sendanda
heimilisfang
sveitarfélag
póstnúmer
AKa.VSIMiASIMlNN KR: EF ÞAÐ ER FRETT-
22480
NÆMTÞAERÞAÐI
MORGUNBLAÐINU
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
til söiu *
-A-A
Crown-feröatæki meö plötu-
spllara, kasettutæki og útvarp.
S. 17803.
2ja herb. íbúö
til sölu í Ytri-Njarövík
Ibúöln er laus tll fbúöar nú
þegar. Bflskúr fylglr. Uppl. (síma
92-7065.
Njarövík
2Ja herb. neörl hæö um 80 ferm.
ásamt bílskúr sem þarfnast lag-
færlngar. Ibúöln fæst á góöu
veröl ef samiö er strax. Laus nú
þegar.
Eignar.tíólun Suöurnesja,
Hafnargðtu 57, sfmi 3868.
f atvinna J
I .. É ..Á A....A... AnU A...a, j
Atvinna óskast
Hef bll til umráöa, margt kemur
til grelna. Er f left aö framtföar-
vfnnu. S. 32778.
Fyrlrgreiösluskrlfstofan. Vestur
götu 17. sími 16223.
□ Helgafells 598108047 - VI
IOOF 7 = 16204088% =9.0
□ Glltnlr 5981487 - 1 Frl.
IOGT St. Verðandi nr. 9
Fundur f kvöld kl. 8.30. St.
Andvari nr. 265 kemur í heim-
sókn. /e.T.
FÍRDAFELAG~
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR117Nog 19533.
Feröafélag Islands heldur
myndakvöld aó Hótel Heklu,
Rauóarárstíg 18, miövikudaginn
8. apríl kl. 20.30, stundvíslega.
(slenski Alpaklúbburinn (ÍSALP)
sýnir myndlr trá: Skföagöngu-
terö yflr K|öl, skföagönguferö á
Mýrdalsjökll. kllfrl á Eyjafjalla-
jökll og kllfri á Hraundranga og
flefri stööum. ALIIr velkomnlr
meöan húsrúm leyflr. Veitlngar í
Néi.
Feröafélag íslands.
—-*---------------------*
Kvennadeiid Rauða
kross íslands
Konur athugið
Okkur vantar sjálfboöaliöa tll
starfa fyrir deildina. Uppl. í
símum 34703, 37951 og 14909.
Biófjallaganga 1981
Laugardaginn 11. aprll kl. 2 e.h.
hefst almenningsganga á skfö-
um. Genglö veróur frá Bláfjöllum
tll Hveradala um Þrengsli. Þetta
er um 16 km leiö og létt ganga.
öllum er helmll þátttaka. Innrit-
unartfmar eru frá kl. 18—21, 10.
aprfl og allra sföasta lagi kl. 12
viö Bláfjailaskála, keppnlsdag-
inn. Þátttðkugjald er kr. 70 og
grelölst á Innrltunarstaö. Skföa-
fólk fjölmennlð f pessa almenn-
Ingsgöngu.
Sfjórn Skíóafélags Reykjavíkur.
Péskaferöir SnæMlsnes
Göngur vló allra hæfi um fjöll og
strönd. Gist á Lýsuhóli, sund-
laug. Fararstj. Steingrfmur Gaut-
ur Kristjánsson o.fl.
Fimmvöröuháls gengiö upp frá
Skógum, gönguskíöaferó.
Fararstj. Styrkár Svelnbjarnar-
son. Farseölar á skrlfstofunni,
Lækjarg. 6 A, sími 14606.
Úttvlst.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld kl. 8.
Skyggnislýsingarfundir
Hlnn helmsfrægl breskl skyggn-
Islýslngamlölll Robin M. Stevi-
ena kemur fram á þremur fund-
um sem haldnir veröa f Félags-
heimillnu á Seltjarnarnesl
flmmtudaginn 16. aprfl, mánu-
daginn 20. apríl og þriöjudaginn
21. aprft. alllr kl. 20.30.
Miöasala á skrifstofunnl í Garöa-
stræti 8 alla virka daga eftlr
hádegl Stjómin.
Aöalfundur Ibúasamtaka Vest-
urbæjar veröur á Hallveigar-
stööum þrlöjudagskvöldiö 14.
aprð aö loknum almennum tundi
þar sem rædd veröa úrræöi til
aö bæta húsakost barnaskóla f
Vesturbænum. FraBóslustjóri
mun þar kynna athuganir f þeim
efnum sem veriö er aö gera á
frasösluskrifstofu Reykjavikur.
Fundurlnn hefst kl. 8.30. Stjómin.
Aöaldeild KFUK
Hafnarfiröi
Kvöldvaka f kvöld miövikudag-
Inn 8. aprfl kl. 8.30 í húsi
félaganna Hverflsgötu 15.
Ungar stúlkur annast kvöld-
vökuna. Fjölbreytt efni. KFUK
Frá Sálarrannsóknar-
fólaginu í Hafnarfiröi
Aöalfundur félagslns veröur f
Góötemplarahúslnu í kvöld mlö-
vlkudaglnn 8. apríl kl. 20.30.
Dagskrá. Venjuleg aöalfundar-
störf. Formaöur Sálarrannsókn-
arfélags Islands Guömundur
Einarsson verkfræóingur flytur
erlndi um helmsókn til Filipps-
eyja. Stjómin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Selfoss — nágrenni
Sjálfstæölsfélaglö Óólnn boóar til al-
menns stjórnmálafundar aó Tryggvagötu
8. Selfossi fimmtudaglnn 9. apri) kl.
20.30. Frummælandl veröur dr. Gunnar
Thoroddsen forsætisráöherra.
Allir velkomnir.
Stjórnln.
Almennir stjórnmála-
fundir Sjálfstæðis-
flokksins í Vestur-Barða-
strandarsýslu
tFundur f Félags-
helmlll Patreksfjarö-
ar sunnuaglnn 12.
aprA kl. 16. Rsböu-
menn alþlngismenn-
Irnlr Lérus Jónsson
og Þorvaldur Garö-
ar Krlstjánsson.
Almennir stjórnmála-
fundir Sjálfstæðis-
flokksins í Vestur-Barða-
strandarsýslu
BÍLDUDALUR:
Fundur f Félags-
helmlli Bílddælinga
laugardaglnn 11.
agrfl n.k. kl. 16.
Rsaóumenn alþing-
ismennlrnir Lárus
Jónsson og Þor-
valdur Garöar Krlst-
jánsson.