Morgunblaðið - 08.04.1981, Side 24

Morgunblaðið - 08.04.1981, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1981 xjomu- ÍPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—IS.AI’Rll. Þú (srð fréttir wm þú hefur beðið lenfd eftir. Útujóld sem þú þarft að inna af hendi eru lægrri en þú bjóst við. NAUTIÐ nva 20. APRlL-20. MAl Segðu ekkert vanhugsað i dax f>að gæti auðveldlega verið misKkilið. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Blandaðu þér ekki I mál nágrannanna það gsti verjð misskilið. fJK KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þú sttir að reyna að láta eitthvað eftir þér sem þig hefur lengi dreymt um. Það er ekki eftir neinu að biða. M IJÓNIÐ 23. JÚLl-22. Af.ÚST Láttu ekki hugfallast þótt ekki séu allir sammála þér. Þú færð þitt fram þótt síðar verði. í(®' MÆRIN W3ll 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vertu ófeiminn við að láta skoðanir þínar i Ijósi. Þú veist að þú hefur á réttu að standa. VOGIN Wn?~4 23. SEPT.-22. OKT. Murgunstund gefur gull i mund. Þvi skaltu ekki geyma það tll kvöldsins sem þú getur gert snemma dags. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það er stundum erfitt að kyngja stoltinu. En i dag er það nauðsynlegt ef vel á að fara. ffii BOGMAÐURINN 22. NÚV.-21. DES. 1 dag viltu helst fara einför- um. Þú munt þó komast að raun um að ekki dugar að stinga höfðinu i sandinn. m STEINGEITIN 22. DES.-I9. JAN. Fsst orð hafa minnsta ábyrgð. Láttu þér það að kenningu verða. m VATNSBERINN 20. JAN.-I8. FEB. Þú skalt ieita ráða ef þú stlar að fjárfesta eitthvað i dag. Ef til vill vsri betra að biða. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Persónuleg leyndarmál er best að geyma með sjálfum sér. ÞJóð veit þá þrir vita. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR r 5am t ' AftÝTO* þU AÐ VITA i', HJAKTA þHSU I AÞ EG SVEIK L P<<3 EKkl F þE SSA X* MATO LVKUI? \JlP AO SEGTA FHA L'AVAFCI SfklUM Oú smAnimni SEM PAÐ _______ QLLI HONUM -. JMg- ■ 06 ALLTVEGNA þe /AV astmíu á porrv*. II þessA ILLA O HACHIMAUS bua/pao' MlG ■ c NÓTT... <1 sSssSSisssw. SsSÉ+g+íí*, kX*S^Þ.Vs\NN s IthqmasI ALPtlOO lALCALA | 7 ~2t | ALLT 5BAA pa segi.k ER^Arr yAMA TOMMI OG JENNI LJÓSKA B3 ER BÚIN AP FLOKKA HB.MIL ISKEIKH- . INÓAMA { pRJÁ FUOKKA FERDINAND Fyrirgefðu fröken ... heila- sellurnar voru að hlaða slg ok kveikjan var blaut. BRIDGE Ums jón: Guðm. Páll Arnarson Taktu vel eftlr sognum í þessu spili. A-V spila eðlilegt kerfi (Acol). Norður SÁDG5 h ÁG8754 t 107 1 D Suður 8 83 h D1096 t ÁG83 1 1082 Vestur Norður Austur Suður — - 1 lauf pass 1 tigull dobl 1 spaði 2 hjörtu pass 4 hjörtu dobl Vestur spilar út lauf-níu sem Austur tekur á kóng. Austur spilar tígul-tvisti í öðrum slag. Hvernig á Suður að spila? - O - Það er óhætt að draga eftirfarandi ályktanir: Austur á báða hálitakóngana og a.m.k. níu svört spil. Og tígul- tvisturinn er mjög líklega ein- spil. Er þá nokkur leið að losna við að gefa slag á hvern lit? Það er möguleiki að hjarta- kóngur sé blankur, en það er ekki nauðsynlegt til vinnings. Það er nóg að kóngurinn sé annar. Best er að spila þannig: tígultvisturinn er tekinn með ás og lauf trompað í blindum. Svo er hjarta-ás tekinn og meira hjarta spilað. Austur lendir inni á hjarta-kóng og spilar auðvitað hálaufi. En sagnhafi lætur vera að trompa það en kastar þess í stað tígultaparanum úr blindum. Þá á Austur ekkert gott útspil. Það er sama hvort hann spilar spaða upp í gaffalinn eða laufi út í tvöfalda eyðu. Ef hann gerir hið síðarnefnda fleygir sagnhafi spaða heima og trompar í blindum. Síðan trompsvínar hann fyrir spaða-kóng og fær sína 10 slagi. Allt spilið var þannig: Norður s ÁDG5 h ÁG8754 Vestur t 107 1 D Austur 8 642 8 K1097 h 2 h K3 t KD9654 t 2 1943 Suður s 83 h 1096 t ÁG83 11082 1 ÁKG765 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu unglingaskák- móti í Hallsberg í Svíþjóð um síðustu áramót kom þessi staða upp í skák þeirra Well8, Englandi, og Gösta Svenn, Svíþjóð, sem hafði svart og átti leik. 22. - Rxg2!, 23. Kxg2 - Bh3+! (Hugmyndin. Eftir 24. Kxh3 — Dh6+ verður hvítur mát.) 24. Kf2 - Bxfl, 25. Kxfl - Dxf3+, 26. Kel - Dxe4, 27. Db3 - Hbc8, 28. Bd3 (Hvítur vonast eftir 28. — Dxe3?, 29. Bh7+, en svart- ur á öflugan millileik:) 28. — Bc3+! og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.