Morgunblaðið - 08.04.1981, Side 26

Morgunblaðið - 08.04.1981, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1981 Spennandi, ný, bandarísk hrollvekja. Aðalhlutverk: Barbara Bach Sydnay Lasaick Stephen Furat Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bðnnuð bðrnum innan 19 ára. TÓNABÍÓ Sími31182 Hárið (Hair) Let the sun shinein! „Kraftaverkin gerast enn . . . Hárið slaer allar aðrar myndir út sem viö höfum séö ... Politiken sjöunda himni... Langtum betri en söngleikurinn. (sex stjðrnur}t+++++ b.T. Myndin ar tekin upp í Dolby. Sýnd moð nýjum 4 rása Starscopa Starao-taakjum. Aöalhlutverk: John Savage, Treat Willlams. Leikstjórl: Milos Forman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. gÆJAKBiÍ8 ~ ' 1 "" Sími 50184 Hafnfirsk menningarvaka Leiksýning: Jakob eða agaspursmálið Leikfélag Flensborgarskóla. Leikstjóri Jón Júlíusson. Sýning kl. 9. Augu Láru Mars Hrlkalega spennandl, mjðg vel gerð og leikln, ný, amerfsk sakamála- mynd f lltum, gerö eftir sögu Johr Carpenters. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aöalhlutverk: Faye Dunaway, Tommy Lae Jones Brad Dourif o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. aínm Times Square Fjörug og skemmtileg ný ensk- bandarísk músik- og gamanmynd, um táninga á fullu fjöri á heimsins frægasta torgi, meö Tim Curry, Truni Alvarado, Robln Johnson. Leikstjóri: Alan Moyle fslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hin langa nótt Afar spennandl ensk litmynd. byggö á sðgu eftir Agatha Christie meö Haley Mllls, Hywel Bennett. íslenzkur texti. Bönnuð inna 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05 salur mar Endursýnd salur LL. Fílamaðurinn Myndin sem aliir hrósa, og allir gagnrýnendur eru sammála um aö sé frábær. 7. sýningarvika. Kl. 3, 6, 9 og 11.20. Spennandi „vestri" um leit ungs pilts aö moröingja fööur hans, meö: John Marley og Robby Benson. íslenskur texti. Bönnuö börnum innan 14 ára. Enduraýnd kl. 3.15, 5.15, salur 7.15, 9.15 og 11.15. Orðsending til stjórnenda fyrirtækja og stofnana Bjóðum barinn undir fundi í hádeginu alla virka daga. Tilvalið fyrir stjórnarfundi, eða minni fundi þar sem menn þurfa að vera í ró og næði, en njóta samt alls hins bezta í mat og þjónustu. bví ekki að leita upplýsinga í síma 17759. ÍHASKOLABIOl simi 22no -mÆ 39 þrep Ný, afbragösgóö sakamálamynd, byggö á bóklnnl The Thirty Nlne Steps, sem Alfred Hitchcock geröi ódauölega. Leikstjóri: Don Sharp. Aöalhlutverk: Robert Powell David Warner Eric Porter Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuó börnum innan 12 ára. AHSTurb/ejarríÍI Sérstaklega spennandl og vel gerö, ný bandarísk stórmynd f lltum og Panavision, er fjallar um fræga kappaksturshetju. Aöalhlutverk: Al Pacino, Marthe Keller. Framleióandi og lelkstjóri: Sydney Pollack. Isl. texti. Sýnd kl. 5. Grettir kl. 9. fWÓÐLEIKHÚSIfl LA BOHEME 3. sýnlng í kvöld kl. 20 Uppselt Hvft aögangskort gilda 4. sýnlng föstudag kl. 20 Uppselt 5. sýning sunnudag kl. 20 SÖLUMAÐUR DEYR 20. sýning fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 OLIVER TWIST sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir Litla svidið: HAUSTIÐ í PRAG Frumsýning fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. Nemendaví v leikhúsið Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson. Sýning fimmtudag kl. 20.00 næst síöasta sinn. Miöasalan opin í Lindarbæ frá kl. 16—19 alla daga nema laugardaga. Miöapantanir ( síma 21971 á sama tíma. PA LEIKFÉLAG; REYKJAVlKUR I ROMMÍ í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 60. sýn. laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir SKORNIR SKAMMTAR 6. sýn. fimmtudag Uppselt. Græn kort gilda. 7. sýn. þriöjudag Uppselt. Hvrt kort gilda. ÓTEMJAN Aukasýning föstudag kl. 20.30. Allra síöasta sinn OFVITINN sunnudag kl. 20.30 Mlöasala (lönó kl. 14—20.30. Síml 16620. AUSTURBÆJARBÍÓI f kvöld kl. 21. Sföasta sinn. Miöasala í Austurbæjarbíól kl. 16—21. Sími 11384. .-jUlVOL-MlJlLJrv. MORGUNBLAÐIÐMOR MORGUI^LAOIÐMQ!? MORGUV //// Blaó- buróar- fólk óskast MÐMORGUNBLAÐiU ^QMORGUNBLAÐIÐ BGUNBLAÐIÐ ^NBLAÐIÐ iBLAÐIÐ Austurbær Lindargata Laugavegurfrá 1-33 MOf/á M( Mf/ Mtrrri MORGUf^ MORGUNBL^------mrrrrr/Z^ MORGUNBLAÐÍb^'///5>W^AÐÍ MORGUNBLAOIÐMbv^/NBLAÐIÐM MORGUNBLAÐIÐMORGUNBLAÐIÐMORGUNBLAÐIC Hringiö í síma 35408 jlmOIÐ ^BLAOIÐ oLAÐIO ?BLAÐIÐ 'JNBLAÐIÐ ^ ZiUNBLADIÐ (gunblaðið GUNBLAÐIÐ Nýjasta og tvfmœlalaust skemmtileg- asta mynd leikstjórans Paul Mazursky. Myndin fjallar um sérstœtt og órjúfan- legt vináttusamband þriggja ung- menna, tilhugalff þeirra og œvintýrl allt til fulloröinsára. Aöalhlutverk: Michael Ontkean, Margot Kidder og Ray Sharkey. Fáar aýningar aftir. Sýnd kl. 9. Síöustu harðjaxlarnir Hörkuvestri meö hðrkulelkurunum Jame* Coburn Chartton Heston Endursýnd kl. 5 og 7. LAUGARAS [=3 Símsvari 32075 PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Ný íslensk kvikmynd byggö á sam- nefndri metsölubók Péturs Gunn- arssonar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerlst í Reykjavfk og víöar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Einróma lof gagnrýnenda: ./Eskuminningar sem svíkja engan.“ „Þorsteinn hefur skapaó trúveröuga mynd, sem allir ættu aö geta haft gaman af.“ Ö.Þ., Dbl. „Þorsteini hefur tekist frábærlega vel aö endurskapa söguna á myndmáll.” „Ég heyröi hvergi falskan tón í þessari sin- fóníu.“ I.H., Þjóóvlljanum. nÞetta er ekta fjölskyldumynd og engum ætti aö leiöast viö aö sjá hana.“ F.I., Tímanum. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld, Erlingur Gíslason. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Ofbeldi beitt Æsispennandi bandarfsk sakamála- mynd meö Charles Bronson, Jill Ireland og Telly Savalas. Sýnd kl. 11. Bönnuö börnum. lumkimi (T liakli.iarl ÍÍHuJNAÐARBÁNKINN Imuki 1'álkKÍiiM KIENZLE Úr og klukkur hjó fagmanninum. ALÞÝÐU- U LEIKHUSIÐ i Hafnarbíói Kóngsdóttirin sem kunni ekki aö tala Aukasýning fimmtudag kl. 15.00. Allra síðasta sinn. Kona fimmtudagskvöld kl. 20.30. laugardagskvöld kl. 20.30. Stjórnley8ingi farst af slysförum föstudagskvöld kl. 20.30. sunnudagskvöld kl. 20.30 Miöasala daglega kl. 14.00— 19, sýningardaga kl. 14—20.30. Sími 16444.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.