Morgunblaðið - 08.04.1981, Page 31

Morgunblaðið - 08.04.1981, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRIL 1981 31 Landsliðið mætir Belgum í kvöld ÍSLENSKA landsliðið i körfu- knattleik mætir belgiska lands- liðinu i vináttulandsleik í Belgiu i kvöld. Er það síðasti æfingaleik- ur islenska liðsins áður en haldið verður í slaginn i Sviss. C-keppn- in hefst síðan sunnudaginn 12. april. Karlalið KR, talið frá vinstri: Jóhannes Hauksson, Hjálmtýr Ilafsteinsson, Guðmundur Mariusson, Tómas Sölvason og Tómas Guðjónsson. MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIO MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIO MORGUNBLAÐIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIO KR-in sigra LIÐAKEPPNI borðtennissam- bands íslands er nýlokið. Sigur- vegarar urðu KR-ingar. Hafa þeir þá unnið þennan eftirsótta bikar sex ár i röð og töpuðu þeir aðeins einu stigi. Kjarninn i sigurliði KR 1981 eru: Tómas Guðjónsson, Hjálmtýr Hafsteins- son og Tómas Sölvason. Einnig kepptu Guðmundur Mariusson, ar hafa 6 ár í röð Jóhannes Hauksson og Björgvin Björgvinsson. KR sigraði einnig í unglinga- flokki, svo ekki ættu KR-ingar að kvíða framtiðinni. Unglingalið KR skipuðu: Kristinn Már Emilsson, Birgir Sigurðsson, Ásgeir Guðmundsson og Karl Karlsson. Skíðaskólinn á 20 ára afmæli Kerlingarfjallahátíð Skiðaskólinn i Kerlingarfjöll- um heldur upp á 20 ára afmæli sitt nk. föstudagskvöld (10. april) á Hótel Sögu. Skólinn hóf starf- semi sína í júlí 1961 með 10 daga ferð í Kerlingarfjöll og tókst sú ferð svo vel að ákveðið var að halda áfram og efna til skiða- námskeiða fyrir almenning. Var þvi efnt til námskeiös i ágúst sama sumar sem einnig var 10 daga langt. 1962 voru haldin 6 átta daga námskeið og hefur starfsemin upp frá því farið stöðugt vaxandi og undanfarin tvö sumur hefur ekki verið unnt að taka á móti öllum þeim sem óskað hafa eftir námskeiðsdvöl. Fyrstu sumrin var dvalið í skála Ferðafélags íslands, en strax 1963 var „Herragarðurinn" byggður og árið eftir var „Fannborgarskál- inn“ reistur og eru íbúðarskálar fyrir gesti orðnir 6 að tölu. Skólinn getur tekið á móti 70—80 gestum í einu í hús en auk þess kemur alltaf hópur fólks í tjöld til þess að njóta þeirrar aðstöðu til skíðaiðkana, sem skólinn hefur upp á að bjóða. Er stundum allt að 300 manns á skíðum um helgar. Fyrstu lyfturnar voru eingöngu traktorslyftur en seinna voru fengnar sérstakar jöklalyftur og í sumar er von á fleiri lyftum í svipuðum dúr. Draumurinn er að komast alla leið upp að Snækolli í lyftum. Vonandir ætist hann fyrr en seinna. Notast var við dieselrafstöðvar fram til 1972, þegar drifið var í því að virkja „Sælufoss" í Ásgarðsá og kemur það sér vel í olíukreppunni í dag. Stærsta spurningin er nú, hvort nægilegt heitt vatn fáist í dalnum sjálfum þar sem skálarnir standa. Til þess að ganga úr skugga um það þarf að bora en skólinn hefur ekki ennþá haft bolmagn til þeirra hluta, en mikill hugur er í forráðamönnum skól- ans að láta framkvæma tilrauna- borun sem fyrst. Fáist nægilegt heitt vatn til upphitunar og í sundlaug verður gaman að lifa. í 20 ára afmælinu á Sögu verður áreiðanlega líf og fjör og mikið sungið og dansað eins og alltaf þegar kerlingarfjailamenn koma saman. Skemmtunin hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 20.00 og eru menn beðnir að koma stundvíslega, til þess að missa ekki af Eiríki Haraldssyni sem ætlar að setja skemmtunina. Sig- urður Guðmundsson tekur svo við veislu- og söngstjórn með kvöld- vökustuði. Pétur Jónasson, gít- arsnillingur, einn af vinsælustu kvöldvökustjórum og skíðakenn- urum skíðaskólans fyrr og síðar, ætlar að ylja gömlum vinum og kunningum með nokkrum perlum gítartónlistarinnar. Þorvarður Örnólfsson hefur lofað því að rifja upp gamlar og góðar vísur og Valdimar mun svo halda minni skólans og jafnvel krydda mál sitt með kvikmyndum af merkum at- vikum í fjöllunum. Svo verður auðvitað dansað fram á nótt og fleira gæti gerst óvænt og er áreiðanlegt að það verður fjörugur hópur í Súlnasal Hótel Sögu á föstudagskvöldið kemur. Miðar verða seldir í dag milli kl. 5 og 7 að Hótel Sögu. MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLADIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIO MORGUNBLAOIO MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIO MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐID MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLADIÐ MORGUNBLAÐIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ AUGLYSENDUR ATHUGIÐ Páskablaö Morgunblaösins kemur út á skírdag 16. apríl nk. Þeir, sem vilja auglýsa í blaðinu eru vinsamlega beönir aö staðfesta pantanir viö auglýsingadeildina sem fyrst vegna takmarkaðs auglýsingarýmis í blaöinu. Fyrsta blaö eftir páska kemur út miöviku- daginn 22. apríl, síöasta vetrardag. MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAOIO MORGUNBLAÐIO MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIO MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIO MORGUNBLAOIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐID MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAOIO MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Philips fermirmar- gja® 1 flT J u fe L m Philishave rakvélar. Verð frá 415 krónum. Segulbönd fyrir rafhlöður. Inn- byggður hljóðnemi. Verð frá 759 krónum. v'r. :’V.... Sambyggð útvarps- og segul- Vekjaraklukkur með rafhlöðu. bandstæki, LM, MB og FM. Verð frá 317 krónum. Verð frá 1426 krónum. Hitabursti, léttur og þægilegur Útvarpstæki fyrir rafhlöður. Hárblásarasett, með í notkun. FM, MB og LM. bursta og krullujárni. Verð frá 235 krónum. Verð frá 543 krónum. Verð 575 krónur. heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — Sætúni 8. greiðu, Morgunhaninn, vekjari með LM, MB og FM. Verð frá 543 krónum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.