Alþýðublaðið - 26.05.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1931, Blaðsíða 1
Þýðnbla 1931. Þriðjudaginn 26 maí. 120 tðlublftð. oo Tal- og söngvakvikmynd í 8 páttum. Aðalhlutverkið leikur Mauriee, Chevalier, Aukamyndir: Hætta á ferðum. Talmynd á dönsku tekin af Chr. Arhoff (Stílle). Karin NeUemose. Léttúðug. Teiknimynd eftir Max Fleischer. Flutnings-útsalan: ífdag selt: i Ýmsir borð- og ferða-fónar, snmir á kr. 35,00, sem er hálfvirði. 3 Plðtar alls konar: Havaian-, harmoniku-, oikestur- og danz-lög frá 1,00 stykkið, kostuðu 3,50 og 4,50. 3 Album, nálar, verk, hljóð- dósir og plötuburstar 20—33% afsláttur. . Gamanplötur Bjama Björnssonar. Einstakt tækifœri til T að eignast pessar spreng- hlægilegu plötur. Hljóðfæráhúsið. Bezt að sklftavið Sími 1954. Mlastððlaa „BlHIH". NjálsflStu og Klapparstig. Nýjar vðrur ódýrar. Bláu og svörtu sumarkáputauin komin aftur. — Einnig sumarkáputau svart „Speil"-flauel. Korse- lett, allar stærðir 3 kr. Nærfataefni og blúndur. Silkinærföt, mikið úrval. Hvítur borðdúkadregill 2,75. Dúkar og Servi- ettur (samstætt). Einlit efni í sængurver á 65 a. Léreft á 45 aura. Reiðfatatau ódýrt. Scheviot o„ m. m. fl. Gler vömdeildm: í gærdag fengum við stórkostlegar birgðir af Krystal, sem er % og alt að helmingi ódýrari en áður var. 6" Vasar á 6,60. 7" á 7,60 o. s. fiv. Skálar 8,80. Asjettur 2,75. Krystalbátar (stórir) á 10,00. Nýkomin kaffistell 25,00. Matarstell. Þvotta- stell 9,75. Skálasett 3,75. Kökudiskar 95 aura. Silfurplett stell 17,95. Alum. (nikkelerað). Kaffi- könnur 4,60. Pottar 1,35. ]Email. pottar með hlemm'¦ 3,75. Kaífikönnur 2,25. Hnífapör 90 a. Ryðfrí hnífapör 1,10. Sögrasstólar og borð, ódýr. — Ferðakistur 34 kr. Ferðatöskur o. m. fl. Edinhorg. Nfl* Bté Sðngnr tajartaos. (Song of my Heart). Amerísk 100 °/o tal- og söngvakvikmynd í 9 þáttum. Tekin af Fox-fé'laginu. Aðalhlutverk leikur og syngur Joíig iackoFöiack, sem taiinn er að vera ein- hver mesti tenór-söngvari, sem nú er uppi. Pianó Höyer selst án útborgunar. Úthú Hljéðfærahússins, Laugavegi 38. úr HvepadLðg- nm kemur aftur á snorgffln á sama stað og stund. Þar verða seldar rósir og hortensíar. — ALÞ YÐUPRENTSMIÐ J AN , Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentUB svo sem eriiljóð, að- göngumiða, kvittanir. reikninga, bréf o. s. írv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við rétto verði. Karlmannaföl, Ryk og Regnfrakka, Manchettskyrtur, Hatta og Húfur, Hálsbindi, Flibba; Sokka, Sportsokka, Sportbuxur og Jakka, Allskonar vinnuföt, Vorohúsið. lHeð síðusfu m£ktð úrval Nærfatnað fyrir herra og.unglinga. „Mayo" hin góðu og alpektu „Mayo"-nærföt höfum við til í öllum stærðum, Vðrnhúslð. skipum hðfum vlð fengið af allskonar vðrum, f. ú. Golftreyjur Jumpers. Tricoline næifatnað. Kvenbuxur margar teg. ísgarnssokka. Silkisokka, Alls konar Dömu- Nærfatnað. Vörúhúsið. Telpu-Peysar - Drengja-PEYSUR afar mikið og mjög smekklegt úrval. Smábarnaföt. Sokka, Kjóla. Treyjur, Húfur, Buxur. Kot, Boli, Vðmhúsið. r; Dfvanteppi, Borðteppi, Gólfteppi, Kjólatau, Morgurakjðla, Svuntur, Alls konar tilbúin Rúmfatnað, Sloppa, Eldhúsgardínur. Vðrishúsið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.