Alþýðublaðið - 26.05.1931, Blaðsíða 3
Um danlnK Ofg vogino.
SéTa SiíTnrðar Einarsson,
frarn.bjóðandi Alþýðuflokksitns í
Vestui-ísafjarðarsýslu, hefir ver-
ið að halda fundi þar, en kom á
laugardagskvöldið flugteiðis
hingað.
Trúlofun.
Ungfrú Guðrún Helgadóttir,
Ingóffsstræti 6, ög Pétur Bergs-
son verzlunarmaður, Laugavegi
140, hafa birt trúlofun sína.
Ný krukkspá.
Nýr Jón Krukkur er risinn upp
í liði litla ihaldsins og birtir
hann vísdöm sinn í „Timanum“
s. 1. laugardag. Gamii Jón Krukk-
ur spáði fýrír ókoniinn tíma, en
þessi hinn nýi segir frá atburð-
iim, er skeð hafi það sem af ér
þessu ári. Tvent er sameiginlegt
u,m Krukkana báða og það er.
að „spár“ þeirra finna sér hvergi
stað. „Framsóknar“-Krukkurinn
vellir lygarollu út á meðal fóflks-
ins og hygst með því vinna litla
íhaldinu fylgi. En fylgisaukningin
verður lítil, þegar unnið er með
slíkum vopnum, Enda vita nú
allir, að á Timaskrifurunum er
ekkert mark takandi, hvort sem
þeir skrifa um stórmál eða smá-
mál. Ari.
Myndablaðið.
í laúgardagsblaði „Tímans"
birtust myndir af öllum fram1-
bjöðendum flokksins. Par er
Bergur sýslumaður, Jónas Jóns-
son, Jörundur, Sveinbjörn Högna-
son, dr. Kristinn Guðmundsson
og fleiri rnenn, aem fórnað hafa
réttsýni, réttlætiskend og eigin
skoðun á altari atvinnu, valda-
streifu og metorða. Um , alla
þessa menn er það kunnugt, að
þeir hafa fylgt Alþýðuflokknum
að málum. Bergur sýslumaður er
garnall félagi úr jafnaðarmanna-
félaginu hér og á dulnefnisgreinir
í Alþýðublaðinu, sem eru þrungn-
ar af árásum á ihöldin bæði.
Jörundur sveik sig inn á verka-
menn hér um það leyti, er þeir
voru að stofna samtök sín. Allir
þek.kja söguferil Jónasar Jónsson-
ar. Sveinbjöm Högnason lýsti því
yfir fyrir 1—11/2 mánuði, að hann
væri ákveðinn Alþýðuflokksmað-
ur, og Akuieyrar-doktorinn er
kommúnisti. Slíkir flóttamenn og
skoðanaprangarar mynda „Fram-
sóknar“-íhaldið. T.
Litla-ihaldið
I
hefir verið á hnotskóg undan
farnar vikur eftir verkamanna-
og Alþýðuflokks-atkvæðum. Var
flokkur afturhalds-bænda að
reyna að fá nægilega meÖmæl-
endur á lista sinn og smaug
í þeim tilgangi inn til „fólksins á
mölinni". Útkoman var ekki góð,
því samkvæmt meðmælendalista
flokksins fékk hann að eins einn
mann til að skrifa upp á víxilinn,
sem talinn hefir verið Alþýðu-
AkÞÝÐUÐlíAÐIB
3
flokksmaður af ýmsum ókunnug-
um,, en sem á undanförnum ár-
um hefir innan flokksins haldið
uppi kommúnistarógi um sam-
tökin, við kosningar kosið íhald-
ið og í fagfélagi sínu verið hinn
öruggasti fulltrúi vinnukaupenda.
Sækist sér um líkt. Ari.
„Náttúiufrœðingurinn“
4. hefti „Náttúrufræðingsins",
sem Guðmundur G. Bárðarson og
Árni Friðriksson gefa út, er kom-
ið út. Aðalgreinin er um baráttu
læknavísindanna við sykursýki
og hvernig tekist hefir að hjálpa
sykursjúku fólki. Pá er og upp-
haf af ritgerð eftir Guðmund
Kjartansson frá Hruna um Heklu
og Hekluhraun. Skýrir hann þar
frá ýmsum athugunum sínum og
leiðréttir m. a. nokkrar örnefna-
villur og setur örnefnin sám-
kvæmt því, sem þau lifa á vörum
kunnugra manna. Pá er greiin
eftir G. G. B. um íslenzkan fos-
fórsýruáburð og smágrein um
hrafnana í Hornafirði, sem fund-
ið hafa upp sama ráðið og
Langadal&strandarhrafnarnir, ; að
grafa kartöflur upp úr görðum
og eta þær. — S. Steindórsson
færir til dæmi um, að helsingi
hefir verpt hér á landi, við
Hörgá. Loks er sagt um vorfugla-
komur í ár. Voru srnnir komnir
hingað í grend við Reykjavík 1.
maí, þúfutitlingur, máríuátla,
sandlóa og spói. 19. maí sást óð-
inshani og kjói 20. maí, og voru
þá komnar allar farfuglategundir,
sem vanar eru að koma hingað.
— „Náttúrufræðingurinn" er al-
þýðlegt fræðirit, sem margt
skemtilegt hefir að færa öllum,
sem ánægju hafa af að kynnast
ýmsum fróðleik úr náttúrunnar
riki. G. R.
Rógurinn um Héðin Valdimars-
son,
„Tíminn" er aflt af að prenta
upp gamlar níð- og róg-greinir
úr „Morgunblaðinu“ um formann-
„Dagsbrúnar", Héðin Valdimars-
son. Sviður það enn í garnaflæk-
ingum „Framsóknar“, að Héðinn
skyfldi leiða kaupdeilu verka-
kvenna í vetur gegn atvinnukúg-
kúgun Sís-gróðahringsins til
lykta með fullum sigri verka-
kvenna. Er það og vitanlegt
hverjir standa fyrir þessum skrif-
um. Pað eru þeir Jón Árnason
og aðrir hans nótar, er hata frels-
issamtök verkamanna og alla þá,
er ljá þeim lið. Hatur litla íhaJds-
ins á Héðni Valdimarssyni er og
mjög skiljanlegt, því að hann er
nú einn hinin hættulegasti and-
stæðingur, er atvinnukúgarar
Jóna&arvaldsins eiga. Það var
hann, er vildi ekki láta sitja við
orðin tóm, þegar þingrofsgerræð-
ið var framið, heldur reka flótt-
ann af fuJlum krafti, er brast í
liði gerræðismannanna, er þeir
spörkuðu Einari og Jónasi, en
kjarkur Jóns Porlákssonar brast.
— Annars er aumlegt að heyra
50 anra. 50 aarai.
Llðffengar og kaldar. Fást alls stadar.
í helldsðln hjá
í helldsOlu hjá
Tðbaksverzlon Islands h. í
korrið í Jitla íhaldinu. Það veit
sem er, að eftir kosningamar
verður kjördæmaskipuninni
breytt og þar með er sögu Fram-
sóknarflokksins lokið. — Og þótt
Jónas reyni í örvæntingu síðustu
stunda hérvístar sinnar sem
stjórnmálamaður að þyrla upp
ryki, svo málin greinist ekki —
þá vita allir að hann er orðinn
valdalaus maður og fylgislaus,
jafnvel innan síns eigin flokks,
— hann er dauður macnir.
Ks.
Ivað ©r að frétta?
Nœturlœknir er í nótt Hall-
dór Stefánsson,. Laugavegi 49,
sfmi 2234.
Nœturvörður er þessa viku í
lyfjabúð Reykjavíkur og lyfja-
búðinni „Iðunni“.
Slökkvilið var gabbað á hvita-
sunnukvöld upp á Skólavörðu-
stíg. Er slikt ósvinna og eytt fé
bæjarins til einskis,
Glímufélagið „Ármann“. Glímu-
æfing verður í kvöld kl. 8—9 í
fimleikasal Mentaskólans.
Togarornir. „Belgaum“ og
„Bragi“ komu af veiðum í gær
og „Þórólfur“ í morgun, alveg
fullir af fiski.
Úivarpið í dag: Kl. 19,25:
Hljómleikar (söngvél). Kl. 19,30:
Veðurfregnir. Kl. 19,35: Upplestur
(Vilhj. P. Gíslason meistari). Kl.
Þingtíðindi
frá síðasta þingi Alþýðu-
sambands íslands eru til sölu
í skrifstofu Alþýðusamands-
ins í Edinborg, í skrifstofn
Dagsbrúnar Hafnarstræti 18
og í skrifstofu Sjóroannafé-
lagsins sama stað.
19,55: Hljómieikar (söngvél). Kf.
20: Pýzkukensla (J. Óf.). KL
20,20: Hljömleikar (Þ. G., K. M.,
P. Á., E. Th.): Alþýðulög. Kl.
20,30: Erindi: Blöndun sements-
steypu og meðferð hennar (Jör,
Gunnarsson verkfr.). Kl. 21:
Fréttir. Kl. 21,20: Hljómleikar
(söngvél).
„Ægir“ kom á hvítasunnudag
hingað með togarann „Frobis-
her“ frá HuJl, sem hann náði út
af strandsta'ðnum á Leirhöfn á
Sléttu, þar sem togarinn strand-
aði 9. febrúar í vetur.
Skipafréttir. „Botnia" og „Alex-
andrína drottning“ komu frá út-
löndum á hvítasunnudag. 1' nótt
kom „Bessegg", aukaskip Eim-
sJúpafélags íslands, frá HuB.
„Brúarfoss" fór í gærkveldi til
Vestfjarða.
Veðrið. KJ. 8 í morgun var 8
stiga hiti í Reykjavík. ÚtJit hér
urn sJóðir: Norðangola. Léttskýj-
að.