Alþýðublaðið - 26.05.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.05.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vðrubílastöðin í Reykjavik. Simar: 970, 971 og 1971. Gnðstemn Eyjólfsson Klæðavezlun & saumastofa. Laugavegi 34, — Sími 1301. Rykfrakkarnfc langþráðn og ódýru ern komnir. Mikið úrval Postulín. Leir- og gler-vörur. Búsáhöld. Tækifærisgjafir. Barnaleikföng og fieira. Ódýrast og mest úrval hjá 1, Eíhrpssom & Bf ðErnsson, Bankastræti 11. Saga ísíauds. Alt til skamms túna hefir vant- a& bák, er gæfi heilsteypt yfir- lit yfir sögu ísland'S. Að vísu eru til margar íslandssögur, ætlaðar skólum, en þær eru mjög mið- jafnar og gefa litla hugmynd um hagi og störf þjóöarinnar ag enn minna yfirlit um slíka hluti. is- landssögur þær, sem til eru og ætlaðar eru til kenslu, fjala um vigaferli og stjórnmálaerjur, en ganga framhjá þvi, sem netniend- ur allra skála þurfa helzt að vita, en það er um, dagiegu störf- in, atvinnuvegina, listir og menn- ingu. Þa'ð er engu líkara en að skólafólki og ö&rum, er lesa sögu-þjóðar sinnar, sé nauðsyn- legra að vita um reiþtog höfð- ingja um metorð og völd en um líðan alþýðu manna, sem höfðingjarnir áttu þó ait sitt gengi að þakka. Eftir aö íslend- ingar komust undir erlend yfir- ráð, þá er isiandssagan lítið ann- að en sagnir um erlenda og inn- lenda hirðgæðinga, sem með smjaðri og mútum komust til valda á islandi. Og þegar talað er um ágæta íslendinga, |vo siem Skúla Magnússon og Jón Sigurðs- son, þá koma þeir fram á sjðn- arsvi'ðið sem kynjamenn, er eng- inn veit um uppruna að nema fræðiménn. Fortíð þeirra og þroskaár eru hulin, þótt þau séu enn merkilegri og lærdómsrikari iesendum þeim, er sjálfir eru á þroskaskeiðá, en átök þau, sem þeir gerðu eftir að þéir urðu þjóðkunnir. Saga, er fjallaði um atvinnumál og menningarmál al- þjóðar, yrði enn viðburðaríkari og fjölþættari en íslandssaga með núverandi gerð. Og j>ar að aukí hefði hún mikið meira uppeldis- legt gildi. Það fer ekki hjá því, að íslandssaga, sem lítið er' ann- að en fæðingarár og dánarár höfðingja, presta, sýslumanna, fó- geta og konunga, hverfur fyrir sögu þjóðarinnar sjálfrar. í byrjun þessarar greinar miht- ist ég á það, að yíirlit vantaði yfir atbnrði í Isilandssögu. En nú hefir Samúel Eggertsson bætt að nokkru úr þeirri vöntun með bók, sem hann nefnir Sögu íslands. Bók þessi er einkennileg saman- setning af skrautkortum, kvæða- (irotum og atburðum úr Islands- sögu. Á titilblaðinu er tilkynning um, það, hverjum bókin sé til- einkuð, og þótt suinir höfundar hafi þann sið, þá er hann æfin- ,lega leiðiniegur, og þarna minnir öikynningin á væmna dauðsboð- un í dagblöðunum. \Á sumum kortunum standa hendingar og vísur úr íslenzkum, ættjarðar- kvæðum, og eru þau kort líkust skemtikortum, er gefin eru út um jöl og nýjár. Ef höfundur hefði viljað halda kvæðunum á lofti, þá hefðu þáu getað verið í sérstökum kafla. Merkasti hluti bókarinnar og sá, sem höfundur á skilið þakkir fyrir, er hlut- fallauppdrættirnir með hliðstæð- um annálum; en þó ber þar helzt til mikið á nöfnum konunga og biskupa. I þessum h.luta bókar- innar er' glögt yfirlit yfir atburði og fólksfjölda, alt frá fyrstu bygð Islands og til okkar daga. Höf- undur hefði getað haft sérstakan dálk fyrir nöfn þau, er hann setur í iínuritin, og hef'ðu þau þá orðið skýrari. Línuritin með annálun- um, landnámskorti'ð og kaflarnir í urn landnámsmehnina geta orðið til styrklar öllum þeim, er ,lesa Felt er fjðldans bdð. Ýmsar vörur, mj ög hent ugar til tækifærisgjafa seljast afar-ódýrt næstu daga. Vezluuin Fell, Njálsgötu 43. Sími 285. Kon u r! Biðlið Smára* s m I «1 r I f k I m) |»a§ er efaasfeetra en alt iimað ssn|HrMfeI. ...... ITennis* Og sport-Jakkar fyrir dötnur. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. sögu sér til fróðledks. Aftur á móti held ég að bókin sé ekki heppileg handbók fyrir börn, því handa þeim er hún of sundur- laus og fróðlegustu kaflarnir of erfiðir. En þau geta haft gaman af að skoða myndirnar, sem í bókinni eru. Þurft hefir a'ð leggja mikla vinnu í bókina, og er það lofsvert, hve nákvæmt atburðir eru þræddir. Höfundur segist hafa þurft að takmarka efnið, svo bókin yrði ekki of löng, og finst mér þar of langt gengið. Ég sakna sérstaklega heimildarrita hliðstæðuannáianna. En hverjum fró'ðleiksfúsum lesanda er nauð- syn að vita, hvar mieiri heimilda sé að lieita um, sarna efni. En það hefði mátt sleppa 'skraut,- myndunum, sem gera bókina ó- viðfeldnari sem handbók. H. M. Þ. Ný, hrein, góð og ódýr. Sf. Sl. Snmarföt nýkomin, margar gerðir, lágt verð. Hafnarstræti 18. Leví. Vanti ykkur húsgögn, ný og vönduð. einnig notuð, þá komið á Fornsöluna, Aðalstræti 16. Sími 1529 og 1738. Ljósmyndir af Haraldi Níels- syni og H. Hafstein. Veggmyndir og sporöskjurammar . í fjöl- breyttu úrvali. íslenzk málverk. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Stmi 2105. Nýkomið: Vélarelmar, Járnboltar, Skrúfur, Verkfæri. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24, Góð matarkanp! Reybt hrossabjot, — hrossabjúgn. Ennfremur frosið dilkáhjðt og allar aðrar kjötbúðarvörur. Sjotbúð Sláturfélagsins, Týsgötu 1. Sími 1685. Ritstjóxi og ábyrgðarmaður; Oíáfur Fiiðriksstm. Alþýðuprentsmiðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.