Alþýðublaðið - 06.09.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.09.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Karlm.skó beztur og- ódýrastur í verzlun Aðalstræti 10. { Sími 239. loli konungnr. Eittr Upton Sinclair. Fjórða bók: Erfðaskrá Kola konungs. (Frh.). halda lífinu í verklýðsfélaginu, unz vér erum búnir að brjótast inn í öll koiahéruðin og getum gert verkfall allsstaðar í einuf Er það ekki þess virði, að unnið sé fyrir það, er það ekki þess virði, að alþýðan bíði eftir því? í stað þess, að láta verkstjórana koma með heilan hóp af nýjum mönn- um, sem verða að byrja upp aftur á náminu?" Nú varð þögn. Alt í einu mælti Mary Burke: „Hvernig haldið þið, að eigi að segja verkalýðnum það?“ Hjarta Halls barðist af gleði. Þessi beina og ákveðna spurning gat ekki þýtt aema eitt, að Mary ætlaði að berjast áfram! Þau fóru nú að ræða það, hvernig þau ættu að kalla aftur verkfallið í Norðurdalnum. , Hart- man sagði að sambandið léti prenta tilkynningu, sem segði fólkinu að taka tii starfa aftur, og léti bera það milli manna. En Mary neitaði þessu harðlega. Allir mundu halda, að verkstjór- arnir hefðu látið prenta tilkynn- inguna. Höfðu þeir ekki falsað bréf frá Joe Smith til þess, að bæla niður vogareftirlitsmanns- hreyfinguna? Nei, eina ráðið var, að nokkrir úr nefndinni færu upp eítir til þess að tala við lýðinn, „Og það verður að ske strax“, bætti hún áköf við. „Snemma á morgun verður þeim skipað að taka aftur til vinnu og þeir, sem verður hér eftir opið allan daginn. Gasstöð Reykjavíkur. Til sölu Veitingahús í einum af fegurstu og Iífvænlegustu kaupstöðum landsins. Laust í haust. Tækifærisverð ef samið er strax við Felix Guðmundsson. Hittist í Suðurgötu 6 eða í G.-T.-húsinu. — Símar 639 og 355. Annað kvöld kl„ 6 keppa Yestmanneyingar og Víkingar. Allir verða að sjá keppendurnar frá Vestmanneyja- hátíðinni, eigast við aftur. gera það ekki, verða reknir um- svifalaust. Og það verða einmitt þeir beztu, einmitt þeir, sem helzt verður að bjarga". „Ymsir úr nefndinni kváðust henni sammála. Einn þeirra sagði, að verkamennirnir mundu verða fjandi vonsviknir, ef þeir mistu stöðu sína en fengju ekkert verk- fall. Annar sagði: „Við höfum sagt verkfal), nú verðum við að segja ekkert verkfall". „Má eg gera tillögu?“ sagði Hallur. „Hvernig væri að eg sím- aði til Cartwrights og byði hon- um, að koma upp eftir og fá verkamennina til þess, að taka aftur til vinnu?“ „Heldurðu, að hann leyfði þér það?“ sagði Wauchope. „Það mundi spara honum all- mikið stapp. Er það ekki það, sem hann vill ?“ „Ekki eftir skipun þinni! Hann mun fyr reka hvern einasta mann úr héraðinu, en láta þá fara að skipun þinni“. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.