Alþýðublaðið - 28.05.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.05.1931, Blaðsíða 2
ft alþýðublaðið Kosningarnar í Reykjavík. Forsöngvari Framsóknarflokk s- ins í kosningabaráttunni, Jónas Jónsson, befir gefið Flokksmöiin- um sínum tóninn og kveða nú við háværar raddix á hverjum fundi par sem Framsóknarmienn tála, um „skrílinn" í Reykjav'ík. Pað virðist svo sem Framsókn leggi aðaláherzluna í kosnipga- baráttunni á að æsa sveitamenn- ina gegn Reykjavik og að aðal- vopnið sé að breiða sig út yfir hvað Reykvíkingar séu mikill skríll. Það var líka hættulaust fyrir Framsóknarmenn að kalla Reyk* víkinga skríl, því þeir ætluðu enga að hafa í kjöri hér. En viti menn! Það fór fyrir Jónasi og öðrum Framsóknarmönnum eins og stundum vill verða: Þeir fóru sjálfir að trúa því, sem þeir voru búnir að endurtaka svo oft. Þeir fóru að trúa því, að það vceri skríll hér í Reýkjavík, sem ekki þyrfti annað en hóta að „berja niöur“ (eins og Jónas komst að orði) til þes.s að hann fylgdi valdhöfunum. Þeir ákváðu þ\'í að hafa menn í kjöri hér í Reykjavík (og Jónas sjálfan í öðru sæti). Framsókn hefir að eins einu sinni áður haft menn í kjöri hér í Reykjavík, það var við bæjar- stjó rnarkosninga rna r 1930. Flest- um. hefir kornið saman um að þá hafi staðið alveg sérstaklega vel á fyrir Framsóknarflokknum urn að hafa frambjóðendur hér, einkum vegna samúðar þeirrar, er Jónas. hlaul að fá vegna hinn- ar lítt hugsuðu og Kl-eppslegu á- rásar hins veiklaða læknis Helga Tómassonar og nokkurra félaga hans, sem landskunn (og len-gra reyndar) er orðin. En þó svo vel stæði á þá fyrir Framsóknar- flokknum, náði hann ekki nema 131/2 hundr-aði atkvæða, gegn 39 hundruðum Alþýðuflokksins -og 60 hundruðum íhaldsflokksins þ. e. með öðrum orðum að Fr,- flokkurinn hefði með þessu at- kvæðamagni eklú komid neinmh map.ni ad pó pingmönnum hór hefði verið fjölga'ð úr 4 upp í 6. Það væri ekki fyr en þingmönn- um væri fjölgað upp í 7, að þessi atkvæðatala nægði til þess að koma manni að. Þar sem nú að Reykjavík hefir að eins fjóra þingmenn, þá þyrfti Framsókn að auka aikvœöatölu sína um mœstum helming til pess að koma manni að hér. En allir vita að atkyæðamagni Framsókn- ar hlýtur aö stórhraka við þess- ar kosningar. Nú er ekki píslar- vætti Jónasar til að dreifa, held- ur stappar' nærri a'ð -h-inn geðlið- ugi Helgi læknir Tómasson, ,se.i refcinn var eins og hundur frá Kleppi, sé orðinn aö eins konar píslarvotti, og skiftir engu í því sambandi, hvort Helgi ekki átti betra skilið eftir framkomu sinni. Þegar bæjarstjórnarkosningarnar fóru fram dáðust margir að því að Framsóknarstjórnin skyldi hafa flett ofan af ýmsum svikum íhaldsins. En þessu -er Framsókn- arstjórnin fyrir löngu hætt. Þá var ékki komið í ljós hversu Framsóknarflokkurinn hefir reynt að auka dýrtíðina í R-eykjavik með því að stöðva húsabygging- ar hér o. fl., ,og þó Jónas væri þá þegar byrjaður lítils háttar að tala um skrílinn í •Riey.kjavik, sem þyrfti að berja niður, þá voru menn varla farnir að veita því eftirtekt. Ekki var Framsóknar- stjórnin þá heldur farin að sýna sig sem kauþkúgunar- og lög- regluvalds-stjórn eins og síðai' kom í Ijós (garnadailan). Á öllu þessu má sjá, að atkvæðamagn Framsóknarflokksins hlýtur að. minka að mun við þessar kosn- | ingar, og að þaö verður jafn- | vonlaust fyrir Helga Briem, sem efstur er á Jista Framsóknar, að geta t-eygt sig upp í vonarsæti, eins og það væri vonlaust þó sá Framsöknarmaður, sem lengs* ar h-efir lappirnar, Kristján kon- ungur tíundi, færi að reyna að teygja sig upp fyrir Skólavörð- una. Hér í Reykjavik snúast kosn- ingamar því um það, hvor eigi að sitja áfram á þingi, fulltrúi alþýðunnar, formaður anniars stærsta verklýðisfélagsins á land- inu, Sigurjón Á. ÓLafss-on, eða fuJltrúi hinna skipulagsbundnu kúgunarsamtaka togaraeigenda og stóreignamannanna, Magnús Jó issca f. dósient, er eitt sinn var nefndur „óskrifaða blaðið“, en nú mætti fnekar nefna tvíritaða au« valdsvottorðið. Það er því sama og að greiða dósentinum atkvæði að kasta atkvæði á Framsóknar- listann eða sprengi-ngalista Spart- v-erja (með Guðjóni B-en. efst- um), en sá -listi er settur á flot •meö s-tuðningi ýmsra íhalds- manna, t. d. Árna Árnasonar frá Höföahólum, sem er meðmælandi á listanum. Ölafur Friðriksson. Páfinn ýfist ¥ið trúartaiða- frelsl á Spáni. Rómaborg, 27. mai. U. P. FB. Páfaríkið hefir sent spánversku lýðveldisstjórnmni orösendingu til að mótmæla boðskap lýðveld- isistjórnarinnar um trúarbragða- frelsi á Spáni. Heldur páfinn því fram, að v-eiting trúarbragðafrels- isins sé brot á kirkjulegum sátt- mála, aem í standa ákvæði um, að kaþólsik trú skuli vera hin eina , og æðsta trú manna á Spáni. Þórður Flygenring dæmdur í 18 mánaða fangelsi. Mönnum er minnisstætt, þegar upp komst að Þórður Flygenring stórútgeröarmaður í Hafnarfirði sveik bankana um liundruð þús- unda króna. Bankarnir kærðu Þórð og liefir málið verið fyrir dómstólunum að undanförnu. Nýlega hefir svo fallið dómur í málinu, og er Þórður Flygen- ring dæmdur ti-1 18 mánaða betr- unarhússvistar og sviftur rétti æfilangt til að reka eða stjórna v-erzlun eöa öðru atvinnufyrir- tæki. Þórður var diæmdur fyrir svik, brot á 5 greinum 26. kap. hegmngarlaganna. • — Svik hans VerklýðimiM! og kosnlngaraar. Það líður nú ó’ðum að kosn- ingum, kosningum, sem eru mjög þýöingarmiivlar fyrir verkalýðinn um land alt, og ekki sízt fyrir verkaJýðinn hér í Reykjavík, bæði á sjó og Jandi. Hér í Reykjavík er bardaginn á rnilli 2. sætis á lista Alþýðuflokksins, verkalýðsins, og 3. sætis á lista atvinnurekendanna, gamla íhalds- ins. Listi „Tíma“-íhaldsins er ein- ungis settur fram til \þess að tryggja sæti Magnúsar Jónssonar. skoðanabróður þesis í málefnum verkalýösins. Sama má s-egja urn lista kommúniista. Hann jhefir -ekkert annað erindi en að tryggja kosningu Magnúsar og á þann hátt að styrkja atvinnurdœndur bæjarins í pólitískri aðstöðu þeirra gegn verkalýðnum. Á þessu umtaJaða slagsmála- sæti hér í bænum g-etur mikið oltið fýrir flokkana. Það getur lireint og beint oltið á því, eins og við kosningarnar 1927, hvort verkalýðurinn fær aðstöðu til að komast í varnarstöðu gegn árás- um frá báðum íhaldsflokkunum. Öllum er kunnugt, að „Tíma“- íhaldið situr á launráðum ivið verkalýðinn, þótt það tali flátt fyrir kosningar. Kaup verkalýðs- ins á alls staðar að berjast mis- kunnarJaust niður. Or opinberri vinnu á að draga all.s staðar með stöðvun framkvæmda. Tollum og sköttum á að skella yfir á bak verkalýðsstéttanna. Or opinberutm styrkjum á að draga, samanber berklavarnalögin, sem er eini lið- urinn í útgjöldum ríkisins, sem hefir lækkað að stórum mun hjá Framsóknarstjórninni. Trygging- armálin á að svæfa. Réttur hinna fátæku, er v-egna ómegðar verða að leita opinberrar hjálpar, verð- ur að engu hafður. Fátækraflutn- ingur, útlJokun -frá kosningar- rétti og önnur ómannúðleg harð- ýðgi, er fátækralögum fylgir, á að fá að haldast við óbreytt. Dýr- tíð á öllum neyzluvörum almienn- | námu 350—400 þús. krönum, e«; töp bankanna af rekstri hans munu þó enn meiri; munu þau nema alt að hálfri milljón kr. Beinteinn Bjarnason, önnur hönd Þórðar Flygenrings, var dæmdur í 30 daga fangalsd og Ingólfur Flygenring var dBamdur í 1500 króna sekt. Þannig hrynja máttarstoðir í- haldsskipulagsins hver um aðra þvera. En Þórður Flygenring mun sern stendur vera eriendis — í fríi — skemtif ör ? ings, og þá fyrst og fremst á öllum landbúnaðarafurðum, á ekki að lækka. Húsnæði verka- lýðsins við sjávarsíðuna og þá fyrst og fremst í Reykjavík, á að vera i sama ófremdarástandinu eins og það er nú. Húsnæði má ekki aukast í bæjum og sjávar- plássum, peningaframlög til slíkro framkvæmda eru stöðvuð. Dýr- eftirspurn eftir því, á að fá að tíð liúsnæðisins saanfara mikilli leika lausum bala, Um stuðnmg til aðalatvinnuvegs landsins, sjáv- arútvegsins, nýjar tilraunir með útfluttan fisk, ábyrgð é síld tii Rússlands o. s frv., er ekki að tala, sem sjá má á þingroft stjórnarinnar, því ef um nokkra ábyrgðartilfinningu hefði veriö að ræða hjá sitjórninni gagnvart; verkalýðnum, þá hefði hún frest- að þvi þax til þessi mál voru komin í gegn um þingið. I fjár- málunum hefir stjórnin farið að eins 0g ráðlau-s unglingur, sem eltki kann fótum sínum forráð. og hefir nógu úr að spila. Um verkalýðinn er ekki hugsað, hvort hann þurfi nokkurs með þegar harðnar í ári. Slík stjómarstefna: er hreint og beint að brugga verkalýð landisáns banaráð. Þeir, sem þannig stjörna, háfa svo að kjörorði: „Venkalýðurinn getur komið í sveitirnar, þar er nóg að gera“, og vinna þar fyrir mat mætti bæta við. Um flest af þesisiu -eru bæði íhöldin sammála. Þó verður aö reikna með því, að eldra ílxaldið vilji ekki leggja kauptún og bæi í auðn, því með því væri það að drepa sjálft sig. En andístaða þess til verkalý’ðsins er sú sama. Það vill Jækkun kaups. Til þess stöðvar það framleiðisluna, er því þóknast, og það óátalið af „Tíma“-íhaldinu, ef ek-ki meö stuðningi þess. ÞaÖ vill rikislög- reglu og vinnudóm. Um hið síð- ara -er „Tima“-íhaldið því sam- mála. Um stefnu oldr,a íhaldisins í fJeslöllum málum, er verkalýð- inn varða, er óþarft að fjölyrða frekar; hún er landslýð kunn. J \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.