Morgunblaðið - 24.05.1981, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 24.05.1981, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ1981 47 Til sölu eða leigu O.K. beltagrafa R-H. 9 árg. 1973, 22ja tonna í góöu ástandi. Uppl. sími 81757 á skrifstofutíma, sími 72629 á kvöldin. Söngskglinn í Reykjavik Umsóknarfrestur um skólavist í Söngskólanum í Reykjavík næsta vetur er til 1. júní nk. Umsóknareyöublöö liggja frammi í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu Söngskólans aö Hverfisgötu 45, sími 21942 og 27366, daglega frá kl. 10 til 12 og 14 til 17, þar sem nánari uppl. eru einnig veittar. Eldri nemendum er bent á, aö þeir þurfa fyrir sama tíma aö endurnýja umsóknir sínar. Skólastjóri. FURUSÓFASETT I FJOLBREYTTU URVALI HÚSGAGNA- SÝNING KL. 2—5 Símar: 86080 og 86244 ar Húsgögn Armúli 8 SUMAR í SVISS Ferö 13.—26. júní. Dvalið í Locarno viö Lago Maggiore (svissneska rivieran). Möguleikar á skoöunarferöum. 20.—26. júní dvalið í Montana í Rhone-dal. Verö ca. 6.900. Innifaliö í veröi flug til og frá Zúrich, gisting í 2ja m. herbergi á 1. flokks hótelum meö morgun- og kvöldveröi. Ferö 4.—24. júlí. Beint flug til Zúrich, gist þar í tvær nætur, 6 daga hringferö: Zúrich — Lichtenstein — Lugano — Montreux — Bern — Thun — Luzern + dvöl í feröa- mannabænum Interlaken frá 11.—24. júlí. Verö kr. 9.900. Innifaliö í veröinu: Flug til og frá Zúrich, gisting þar í tvær nætur meö hálfu fæöi, hringferð um Sviss og dvöl í Interlaken meö gistingu og hálfu fæöi. Ofangreind verö eru háö gengisskráningu 15.5. og hækkun- um á olíuveröi. Leitiö nánari upplýsinga hjá FERÐASKRIFSTOFU GUÐMUNDAR JONASSONAR HF. BORGARTUNI 34, REYKJAVÍK. SIMI 83222.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.