Morgunblaðið - 24.05.1981, Page 18

Morgunblaðið - 24.05.1981, Page 18
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1981 VERZLUNARSKOLI ISLANDS STOFNAÐUR 1905 Innritun næsta skólaár Verzlunarskóli íslands tekur inn nemendur af öllu landinu og úr öllum hverfum Reykjavíkur, án tillits til búsetu. Umsóknir skal senda til Verzlunarskóla íslands, Grundarstíg 24, 101 Reykjavík. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 9—15. VERZLUNARDEILD Nemendur eru teknir inn í 3. bekk. Inntökuskilyröi er grunnskólapróf. Reynist ekki unnt aö taka inn alla sem sækja um skólavist, veröur höfö hliösjón af árangri nemenda á grunnskólaprófi. Umsóknarfrestur er til 5. júní 1981 og skulu umsóknir þá hafa borizt skrifstofu skólans, en æskilegt er aö umsóknir berist sem fyrst eftir aö grunnskólaprófum er lokið, ásamt prófskírteini eöa staöfestu afriti en ekki Ijósriti. LÆRDÓMSDEILD Nemendur eru teknir inn í 5. bekk. Inntökuskilyrði er einkunnin 6,50 á verzlunarprófi. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu skólans. Umsóknarfrestur er til 5. júní. NÁMSEFNI Vikulegur fjöldi kennslustunda í einstökum náms- greinum. 1 typeKP2 nette gæðavara frá Noregi typeA2 Behanette-borðeldavélin tilvalin í sumarbústaöinn eöa t.d. í herbergi hjá einstaklingum og annars staðar, þar sem pláss er af skornum skammti. Mál: br. 57,5 cm, dýpt 34,5 cm, hæö 31,5 cm. Ofn: 20 lítra rúmmál — málstraumstyrkur 1200 w. Fylgihlutir: ofnskúffa, 1 plata og 1 rist. 2 hellur: 18 cm — 1200 w og 14,5 cm — 1500 w. Verö aöeins kr. 1498.50. 2 hellur: 18 cm — 1200 wött og 14,5 cm — 1000 w. Mál: breidd 57,5 cm, dýpt 34,5 cm, hæö 13 cm. Verö aðeins kr. 578.30. type KPH 1 hella 22 cm. — 2000 w. Mál: br. 44 cm, dýpt 40 cm, hæð 12 cm. Verö aðeins kr. 532.-. Gjörið svo vel og lítið inn — Það borgar sig. type PX 1 hella 14,5 cm — 1500 w. Mál: br. 32 cm, dýpt 30,5 cm, hæö 9,5 cm. Verð aðeins kr. 352.-. Austurveri, sími 84445. Ilafnarfirði, sími 50022. Verzlunardeild Lærdómsdeild 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur íslenska 4 4 4 4 Enska 5 5 5 5 Þýzka 4 4 3 3 Danska 4 4 Franska 0(4) 0(6) Latína 0(6) 0(6) Stærðfræði 4 4 8(4) 7(3) Bókfærsla 5 5 3(0) Hagfræði 3 3 5(0) 5(0) Lögfræði 3 Saga 3 2 2 Líff. — efnafr. 5 5 Vélritun 3 3 Tölvufræöi 3 3 Leikfimi 2 2 2 2 Valgreinar 0 0 3 3 Samtals 40 40 37(38) 39(39) Tölur innan sviga sýna tímafjölda í máladeild en tölur utan sviga sýna tímafjölda í hagfræöideild. SðORGUNBLAÐIÐMORt MORGUNBLADIÐMORC MORGUNÍ MORGU/ 'z VÐIÐMO^ MORGl/ £ MOMORGUNBLAÐlU ^ÍQMORGUNBLAÐIÐ y// -^gGUNBLAOIO iNBLAOIÐ MOR< MOP> MOBÍ MCÍ MO\ MOf\ MORC MORG\ morgJi M«r MC\ MO\ MOfif/ MORI Mo/á Blað- burðar- fólk óskast Úthverfi Smálönd MORGUN^ MORG MORGUNBLA MORGUNBLAOIOMl Hringið í síma 35408 ÐIÐ AUIO ^JlaOIO jBLAOIO ^LAÐIO 7ÍBLAOID ^JNBLAOIÐ y&UNBLAÐIÐ (gunblaðið tGUNBLADIO vatnssalerni — leysir vandann. Tilvalið í sumarbústaöi — smábáta — hjólhýsi — fjallabíla o.m.fl. salernin samanstanda af efri og neðri hluta. Efri hlutinn er vatnsgeymir meö handdælu til niðurskolunar, neöri hlutinn er affallsgeymir sem skilinn er frá efri hluta með loft- og vatnsþétt- um renniloka og tæmdur eftir þörfum í gegnum víöan stút. Vandamálið úr sögunni meö TWfttó Pantið strax. Atlas hf (íróíinni 1. — Sími 26755. Pósthólí 193, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.