Morgunblaðið - 24.05.1981, Síða 22

Morgunblaðið - 24.05.1981, Síða 22
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1981 iLiO^nu- ípá HRÚTURINN Ull 21. MASZ-IS.APRlL (rfWVur daKur til viðskipta. Grrðu þér Klaðan daK að loknu daKsvrrki. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Taktu nú til i krinKum þÍK. Goður daKur til útiverka ok vanræktra starfa. TVÍBURARNIR kWS 21. MAl-20. JÍINl Kf þú færð einhver óvænt tækifæri i daK þá Krfptu þau. þetta er þinn daKUr. KRABBINN <9* 21. JÍJNl—22. JÍILl Vertu skjotur til sátta. því aA cnginn er verri þó ad vitleys* an sé vióurkennd. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. AgCST Taktu til hondunum i daK. I>að býr miklu meira i þér en þú sýnir. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Gott að ná samkomulaKÍ á ollum sviðum í daK. Notfa rðu þír það. VOGIN W/íkT4 23. SEPT.-22. OKT. I>ú skalt taka öllum ráðleKK- inKum með varúð i daK- 1>Ú hefur þina eÍKÍn dúmKreind. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Góður daKur til að Kera ferðaáætlanir. Heilsan kann að anKra þÍK. en leitaðu þá læknis strax. OV*| BOGMAÐURINN -V*1’ 22. NÓV.-21. DES. Sparaðu ráð til handa vinnu félóKunum. Það eru fleiri sem að hafa vit á hlutunum en hara þú. m STEINGEITIN 22. DES -lfl. JAN. Njóttu hjálpar vina þinna. þeir eru einlæitir flestir. Kvöldið verður Kott. Sfðl VATNSBERINN 20 JAN.-I8. FEB. Slappaðu af eftir daKsins önn ok Kerðu þér virkileKa daKa- mun. 4 FISKARNIR 19 FEB.-20 MARZ Sinntu verkum þinum af snerpu í daK- l>að kemur þér til K«ða seinna meir. LJÓSKA BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Eftirfarandi staða er sú algengasta þar sem sagnhafi reynir að blekkja vörnina til að láta háspil falla saman. Þú ert með lOxxxx heima og Dxxx í blindum. Rétta íferðin er að spila smáu á drottn- ingu. Þá ræðurðu við ÁKx hjá vinstrihandarandstæð- ingi (VHA). En ef þú hefur grun um að VHA sé með einspil getur verið sterkt að spila drottningunni úr blind- um. Ef HHA á ÁGx eða KGx gæti hann freistast til að leggja á. Hér er annað dæmi um blekkingu sem hefur sama markmið. Vestur Norður s D986 h ÁK8 t KD764 1 Á Austur s K sÁ2 h G1097543 h 62 t 10 t 9832 I DG96 1 75432 Suður s G107543 h D t ÁG5 I K108 Suður spilar 4 spaða í tvímenningi eftir að vestur hafði vakið á hindrunarsögn í hjarta. Vestur spilar út hjartagosa. Klókur sagnhafi spilar þannig: hann tekur slaginn á drottningu, fer inn í laufás, kastar tígli niður í hjartaás og heldur áfram með hjartakóng. Frá sjónar- hóli austurs virðist ekki vera nokkur vafi á því hvað suður er að gera. Hann er að reyna að losa sig við tígultapara. Og þess vegna trompar austur sennilega með spaðatvisti. Þá hefur sagnhafi náð því fram sem hann vildi, hann yfir- trompar og fellir saman ás og kóng í trompi. Það er erfitt að sjá við þessu bragði. TOMMI OG JENNI pu enóóeog JÉIA6I, iCW.' AAÍN ER 'AN/E&TAN, \______________TENNI/ > 'HUSBÆPUR HAN6, L- kOAAA HEIJM ibK FEH I > PAð-eippo FANÓAP til st'a HVaÐ HANN HERH?, veeie> ipinn ’A meban! y HCTAO-GOIOVYN-HAYER |MC SMÁFÓLK HERE'S THE IxJORLPLOARI FLVlNéACE REAPINé A LETTER FROM HOME IT'5 ABOUT MY BROTHER 5PIKE..HE'5 IN FRANCEÍ HE'5 BEEN PRAFTEP INTO THE INFANTRY'! MY BROTHER 5PIKE IN THEINFANTRYIWHATA FINE FI6URE OF A 50LPIER HE MU5TMAKE... Hér er fyrrastríðsflughetjan að lesa bréf að heiman Það varðar broður minn. Snæþjóf ... Hann er hér i Frans! Hann hefur verið kvaddur i landgönguliðið!! Bróðir minn Snæþjófur i landgönguliðinu! Sá hlýtur að vera fyrirmyndar her- maður ... SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á ungverska meistaramót- inu 1980, sem fram fór í desember, kom þessi staða upp í skák Pirisi, sem hafði hvítt og átti leik gegn alþjóð- lega meistaranum Sapi. 26. RÍ5+! - gxf5 (Ef 26. - Kf8, þá 27. De7+! - Bxe7, 28. Hh8 mát), 27. Hh7+! - Kxh7, 28. Dxf7+ - Kh6, 29. Dh5+ - Kg7, 30. IId7+ - Be7, 31. IIxe7+ og hvítur vann, því að svartur kemst ekki úr mátnetinu. Skák- meistari Ungverjalands er nú alþjóðlegi meistarinn Peter Lukacs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.