Morgunblaðið - 24.05.1981, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 24.05.1981, Qupperneq 24
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1981 Frá skólaskrifstofu Kópavogs I!! FJÖLBRAUTANÁM IKOPAVOGI Skólaáriö 1981—82 veröa starfræktar eftirtaldar námsbrautir í Víghólaskóla og Þinghólsskóla: 1. Fornám. 2. Fjölmiölabraut. 3. Grunnnám á iðnsviði. 4. Heilsugæslubraut. 5. íþróttabraut. 6. Uppeldisbraut. Sérstök athygli er vakin á nýjum brautum, þ.e. fjölmiðlabraut, íþróttabraut og grunnnámi á iönsviöi. Umsóknir þurfa aö berast ofangreindum skólum eöa skólaskrifstofu Kópavogs, Digranesvegi 12, í síöasta lagi 5. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari uppl. um námiö fást í skólanum eöa á skólaskrifstofunni. Afrit eða Ijósrit af síöasta prófskírteini þarf aö fylgja meö umsókn. Skólafulltrúinn í Kópavogi Nýkomnir tjakkar fyrir fólks- og vörubíla FRÁ 1-20 TONNA MJÖG HAGSTÆTT VERÐ tXy- -‘■í £ Mfr' j blásum ír. ijpjji.; einföld lausn fyrír eldri hús. Nú er hægt á einfaldan og odýran hátt að einangra ! vaneinangruð eldri hús. Við borum lítið gat í vesjgi og gólf og blásum steinull á kuldann. j inn í tóm holrúm. Þessi aðferð sparar ótrúlega mikla fjármuni og tíma. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu ^ okkar s:22866 A Innblásin einangrun, Rockwool steinull v ■ s S HÚSNEINÞNGRUNs/f aVVI>I tjörnurnar eru 1 í kvöld bjóðum 1 ' * * viö velkomna enn ^ APC eina stjörnuna í o. t I Hollywood. í 4 jHfV j kvöld er þaö eng- ■ f-á 1 inn annar en hjólreiöakappinn mr heimsfrægi ^ J mf Patrick Sercu frá Belgíu, sem / ! yl /S \ heiörar okkur t_______ ' meö nærveru j , sinni. Hann mun 1 ,:á viö þetta tæki- L jg *jw kjtfm&áL færi sýna á staönum dýrasta kappreiöahjól á íslandi sem heitir Sup- eria Sercu. Kappinn er staddur hér í sambandi viö hjólreiðadaginn, sem veröur haldinn hátíölegur í dag. Myndin sýnir Patrick Sercu á hjólinu góða. Hárgreiöslusýning frá Hér- greiðslustofunni Ellu, viö Dun- haga, verður á svæöinu í kvöld. Sýndar veröa klippingar, diskó- greiðsla o.m.m.fl., m.a. brúöar- greiösla. Grelöslan hér á myndinni ■■ 1 7K*ddm SK!okkur kemur í heimsókn og sýnir þaö allra nýjasta frá CCnbOfl Bankastræti. Síöasta sunnudag sýndu þau nýjustu tízkuna frá Karnabæjarbúöunum, en sú sýning var í tilefni af 15 ára afmæli Karnabæjar. Þessar myndir voru teknar á afmælissýningunni. veröur sýnd í kvöld. Komiö og sjáiö hvaö er að gerast í hártízkunni. Módelin í sýningunni veröa öll snyrt frá Snyrtistofunni Ársól. Nk. þriöjudag fer fyrsti Stjörnu- feröahópurinn til Ibiza. Meöal þeirra sem fara eru: Ungfrú Hollywood, Valgeröur Gunnars- dóttir og 3 aðrar stúlkur sem tóku þátt í Ungfrú Hollywood keppninni. Einnig veröur meö í feröinni Magnús Kristjánsson, skemmtanastjóri í Hollywood. Einnig bjóöum viö velkomna í kvöld, alla þá sem ætla í Stjörnuferöir í sumar. „Réttur maður á réttum stað“ og bingóiö vinsæla veröur í fullum gangi. Allir, sem koma fyrir kl. 9.30 fá ókeypis spjöld. Heppnir fá vinning. Þú sérð stjörnur í Hárið Tízkan Ferðalöj? Leikir Tónlistin jnpffT/m| .4Wl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.