Morgunblaðið - 24.05.1981, Síða 31

Morgunblaðið - 24.05.1981, Síða 31
Páfinn á batavegi Róm. 22. maí. AP. JÓHANNES PÁLL II gekk um ganga í sjúkrahúsinu i dag og snæddi hádegisverð með Sandro Pertini Ítalíuforseta. Siðustu 14 saumarnir voru fjarlægðir eftir aðgerðina og læknar sögðu að hann væri á góðum batavegi þótt hann væri með smáhita. „Það var mér mikil ánægja að hans heilagleiki var vel á sig kominn, miklu betur en í tveimur fyrri heimsóknum mínum," sagði Pertini. „Við áttum skemmtilegar viðræður, eins og gamlir vinir. ítalska lögreglan viðurkenndi að hún vissi ekki hvort tilræðis- maðurinn, Mehmet Ali Agca, hefði verið einn að verki eða fengið borgun fyrir árásina. 14 látnir af óþekktum sjúkdómi Madrid. 21. mai. AP. FJÓRTÁN manns hafa látist á Spáni af völdum sjúkdóms, sem ekki hefur tekist að sjúk- dómsgreina þrátt fyrir víð- tækar rannsóknir. í gær lót- ust fjórir og 1100 manns eru nú meðhöndlaðir við sjúk- dómnum, sem hefur verið kall- aður „da migcrð lungnabólga“ en er þó ekki lungnabóiga. Sjúkdómseinkenni eru höfuð- verkur, brjóstverkur, hiti og ákafur hósti. Yfir 100 læknar rannsaka nú sjúkdóm þennan og eru skiptar skoðanir um hvað í raun sé á ferðinni. Sumir segja að vírus valdi sjúkdómnum, aðrir bakt- ería. Veiki þessi stakk sér fyrst niður í Torrejon de Ardoz, skammt frá Madrid. Heilbrigðisyfirvöld segjast vongóð um, að takist að hefta útbreiðslu sjúkdómsins en heimildir segja, að ferðamála- yfirvöld hafi nú þungar áhyggjur vegna þess, að talið er að ferðamenn kunni að leita annað en til Spánar af ótta við að smitast. Reiknað er með, að 35 milljónir ferðamanna komi til Spánar í ár. Grunaðir um ólöglega til- færslu fjájr- muna frá Italíu Ludi. ftaliu. 22. mai. AP. SJÖ þckktir italskir fjármála- mcnn. sem handteknir voru fyrr í vikunni í hamum Lodi. skammt frá Milanó, vcgna gruns um ólöglega tilfærslu fjármuna úr landi. hafa allir ncitað sakargift- um við yfirheryslur. Handtaka fjármaálamannanna olli miklu fjaðrafoki á ítaiiu og verðbréf féllu í vcrði cn að sögn, hefur markaðurinn jafnað sig. Meðal hinna handteknu eru Roberto Calvi, formaður Banco Amrosiano, sem er mjög öflug bankasamsteypa á Ítalíu og Carlo Bonmi, forstjóri fjárfestingafé- lagsins Miralanza. Hinir eru einn- ig velþekktir. Réttarhöld yfir mönnunum sjö hefjast í næstu viku. Ef þeir verða sekir fundnir um ólöglega tilfærslu fjármuna úr landi, þá eiga þeir yfir höfði sér sex ára fangelsi. Varasaksóknar- inn í Mílanó, Gerardo D’Ambrosio heldur því fram, að fjármála- mennirnir sjö hafi komið nokkr- um milljónum dollara ólöglega úr landi árið 1975. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1981 71 Nýjungamar fylgja DAMIXA Örugg og tæknilega fullkomin. Ódýr, stílhrein og audstillanleg. Glæsileg i nýja baöherbergiö og eldhúsid og auötengjanleg vid endurnýjun á gömlu. Leitiö upplýsinga. Biöjiö um myndlista. Kaupfélag Rangæinga eKKiefnon^nY^ Ba«el '... aðeins 4>\U"U',fina Heðdsö'udre^ð S. 85742 09'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.