Morgunblaðið - 06.06.1981, Side 4

Morgunblaðið - 06.06.1981, Side 4
4 Peninga- markaðurinn r \ GENGISSKRANING Nr. 105 — 05 júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,382 7,402 1 Sterlingspund 14,221 14,260 1 Kanadadollar 5,105 6,121 1 Oönsk króna 0,9656 0,9682 1 Norsk króna 1,2318 1,2351 1 Sænsk króna 1,4390 1.4429 1 Finnskt mark 1,6394 1,6438 1 Franskur franki 1,2855 1,2890 1 Belg. franki 0,1863 0,1868 1 Svissn. franki 3,4399 3,4492 1 Hollensk florina 2,7331 2,7405 1 V.-þýzkt mark 3,0385 3,0467 1 Itölsk líra 0,00611 0,00612 1 Austurr. Sch. 0,4298 0,4310 1 Portug. Escudo 0,1162 0,1165 1 Spánskur peseti 0,0767 0,0769 1 Japansktyen 0,03235 0,03244 1 Irskt pund 11,117 11,147 SDR (sérstök drattarr ) 02/06 8,4342 8,4573 V r GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 05. júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,120 8,142 1 Sterlingspund 15,643 15,686 1 Kanadadollar 6,716 6,733 1 Dönsk króna 1,0622 1,0650 1 Norsk króna 1,3550 1,3586 1 Sænsk króna 1,5829 1,5872 1 Finnskt mark 1,8033 1,8082 1 Franskur franki 1,4141 1,4179 1 Belg. franki 0,2049 0,2055 1 Svissn. franki 3,7839 3,7941 1 Hollensk flonna 3,0064 3,0146 1 V.-þýzkt mark 3,3423 3,3514 1 Itölsk líra 0,00672 0,00673 1 Austurr. Sch. 0,4728 0,4741 1 Portug. Escudo 0,1278 0,1282 1 Spánskur peseti 0,0844 0,0846 1 Japansktyen 0,03559 0,03568 1 Irskt pund 12,229 12,262 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......34,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur...........34,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb .. . 34,0% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).... 37,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 r.ián.1* .. 39,0% 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum .. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæður / dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(26,5%) 32,0% 2. Hlauþareikningar ......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afuröalán .......(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf .....(33,5%) 40,0% 6. Vaxtaaukalán ..........(33,5%) 40,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf ....... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán............4,5% StÖan 1. júní hefur framangreind tafla veriö birt í dálki Peningamarkaöarins. Eins og sjá má hefur vaxtaflokkum fækkaö, því aö nú eru sömu vextir á bundnum og almennum sparisjóösbók- um (34*4), og sömo vextir á vaxtaaukal- ánum og almennum skuldabréfum (40%). Framvegis veröa því færri liöir i vaxtatöflunni eins og neöangreind tafla sýnir. í þessu sambandi er rétt aö benda á auglýsingu frá Samvinnunefnd banka og sparisjóöa, sem birtist í blaöinu 4. júní. Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur .................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.1)... 39,0% 4. 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 10,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæöur í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir .....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0% 4. ðnnur afurðalán .......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggð miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ1981 ‘ Spörum, spörum Á daxskrá sjónvarps kl. 21.00 er nýr íslenskur skemmtiþáttur í anda sparnaðar ok samdrátt- ar. í ódýrum og örstuttum atrið- um koma m.a. fram Bubbi Morthens og Utangarðsmenn, Viðar Alfreðsson, Sigurður Sig- urjónsson, Júlíus Brjánsson, börn og rokkdansarar. Úr bókaskápnum kl. 11.20 Um Gunnar Gunnars- son Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er þátturinn Úr bóka- skápnum. — í þættinum mun ég gera stutta grein fyrir Gunnari Gunnarssyni, rithöfundi, sagði Sigríður, — og síðan les ég smásögu hans, sem margir munu kannast við og heitir „Feðgarn- ir“, en hún fjallar um feðga tvo og hétu báðir Snjólfur. Þá koma leikarar Breiðholtsleikhússins í leikritinu Pang í heimsókn ásamt leikstjóra sínum og þau munu m.a. taka lagið fyrir okkur. Loks les Silja ritgerð sem María Gísladóttir, skrifaði, en María er dóttir Gísla Jónssonar menntaskólakennara á Akur- afma lisdaginn" sem sjónvarpið sýnir kl. 22.05. Hamingjuóskir á afmælisdaginn Úr myndinni „Ilamingjuóskir á Gunnar Gunnarsson Á dagskrá sjónvarps kl. 22.05 er bandarisk gamanmynd. Uamingjuóskir á afmælisdag- inn (Ilappy Birthday, Wanda June), frá árinu 1971. Leik- stjóri Mark Rohson. í aðaihlut- verkum Rod Steiger, Susannah York. George Grizzard og Don Murray. Þýðandi óskar Ingi- marsson. Penelope býr með 12 ára gömlum syni sínum, því að eiginmaðurinn, Harold, hefur ekki látið sjá sig í átta ár. Hann var mikill ævintýramaður og þar sem hvorki hefur spurst til hans né flugmannsins, sem hann var með, í ailan þennan tíma er hann talinn af. Penelope hefur eignast sína vini og er satt best að segja trúlofuð. A fimmtíu ára afmæli Harolds þarf hún að fara út með öðrum manni og kærastinn þarf að svara símhringingu áður en hann fer. Þá koma óvæntir gestir. Útvarp ReykjavíK L4UG4RD4GUR 0. júni MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Einar Th. Magn- ússon talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Úr bókaskápnum. Stjórnandinn, Sigriður Ey- þórsdóttir, talar um Gunnar Gunnarsson rithöfund og les sögu hans „Feðgana“. Rætt er við leikstjóra og leikendur í leikritinu „Segðu pang“. Silja Aðalsteinsdóttir les hernskuminningar eftir Mariu Gisladóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍPDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 1.3.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnars- son. 13.50 Á ferð. Óli II. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Á höggstokknum. Hlegið með hljómsveitinni „The Scaffold“. Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson. 14.20 Lög eftur Skúla Hall- dórsson og Sigfús Halldórs- son. Skúli Halldórsson leikur eig- in lög á pianó/ Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson sem leik- ur með á píanó. 15.00 Þjóðsögur og þjóðlög frá Rússlandi. Umsjón: Elín Guðjónsdóttir. Lesari með henni: óskar Halldórsson. Þorvarður Magnússon þýddi sögurnar. 15.40 Illjómsveit Ivans Renlid- en lcikur barnalög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Útvarpshljómsveitin í Berlin leikur lög eftir Wilhelm Pet- erson-Berger; Stig Rybrand stj./ Luciano Pavarotti syng- ur ariur úr þekktum óperum með ýmsum hljómsveitum/ National-filharmoníusveitin leikur þætti úr „Gayaneh“- ballettinum eftir Aram SKJAHUM LAUGARDAGUR 6. júni 17.00 fþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Fclixson. 19.00 Einu sinni var. Sjöundi þáttur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. Sögumaður Þór- haliur Sigurðsson. 19.30 Illé. . 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Löður. Gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Spörum, spörum. Þátt- ur i anda sparnaðar og samdráttar. Stjórnandi Þorgeir Ástvaldsson. f ör- stuttum atriðum koma fram m.a. Buhbi Morthens og Utangarðsmenn, Viðar Alfreðsson, hópur rokk- dansara. Sigurður Sigur- jónsson. Július Brjánsson og börn. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Gangvarinn góði. Þýsk mynd um hestarækt og tamningu. Þýðandi P’ranz Gfslason. 22.05 IlaminKjuóskir á aí- nurlisdaKÍnn. (Ilappy Birthday, Wanda June). Bandarisk gamanmynd frá árinu 1971. Leikstjóri Max Rohson. Aðalhlutverk Rod Steiger, Susannah York. George Grizzard og Don Murray. Ævintýramaður- inn Harold Ryan hcfur vcrið á eíllfum ferðalögum i átta ár og ekki sést heima hjá sér allan þann tíma. Loks snýr hann aftur heim á fimmtíu ára afmadisdcgi sinnm, syni sinum til mik- illar gleði, en konu sinni til mestu armæðu. Þýðandi óskar Ingimarsson. 23.30 DaKskrárlok. Katsjaturian; Loris Tjekna- vorian stj. 17.20 Um íslensk mannanöfn ok nafnKÍftir. Hermann Pálsson prófessor flytur erindi. (Áður útv. í sept. 1958). 18.00 Söngvar i léttum dúr. TilkynninKar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVðLDID______________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ólánsmaðurinn. Smásaga eftir Guðberg Bergsson; höfundur les. 20.05 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.45 Um byggðir Hvalfjarðar — þriðji þáttur. Leiðsögumenn: Jón Böðvars- son skólameistari, Kristján Sæmundsson jarðfræðingur og Jón Baldur Sigurðsson dýrafræðingur. Lesari: Valdcmar Helgason. Umsjón: Tómas Einarsson. (Þáttur- inn verður endurtekinn dag- inn cftir kl. 16.20). 21.20 Ililde Gueden syngur lög úr óperettum með hljómsveit Ríkisóperunnar í Vínarborg; Max Schönerr stj. 22.00 Slavneskir dansar op. 46 eftir Antonfn Dvorák. Alexander Tamir og Bracha Eden leika fjórhent á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les úr endurminningum Indriða Einarssonar (33). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.