Morgunblaðið - 06.06.1981, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 06.06.1981, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ1981 5 Mætum öll á hvítasunn og skemmtum okkur Auövitað viljum viö ekki standa fyrir því aö trufla lögskipaöa helgidagahvíld þjóöarinnar. Þess vegna verðum við aö byrja Hvíta- sunnurokkiö kl. 4 í staö kl. 8. Jm USl opnar Samt ætlum viö og hinir frábæru skemmtikraftar aö sjá til þess aö allir skemmti sér, og öðrum um leið. Sjáumst öll kát og hress í Höllinni! Rokkótek. Vilhjálmur Ástráösson frá Hollywood kypnir nýjustu Stiff pföturnar m.a. Lena Lovich, Madness, Jona Lewie o.fl. 3 sigursælustu pörin úr rokkdanskeppni sem Karnabær og Hollywood héldu fyrir nokkru sýna rokkdansa. Vélmenniö G2Ra mætir á svæöið, ræöir viö fólkogbýöur öllum upp á Coca-Cola. Ath. Hljómleikar Any Trouble og Start á eftirfarandi stööum: 8. júní Selfossbíó. 9. júní Stapa. 10. júní Hótel Borg. hef st stuðið Miöasala er í Hljómplötudeildum Karnabæjar Laugavegi 66, Austurstræti 22 og Glæsibæ. Hljómplötudeild Fálkans Laugavegi 24. Hljómplötudeild Faco Laugavegi 89. Versl. Portiö Akranesi. Versl. Fataval Keflavík. Verö aögöngumiöa aöeins kr. 75.- Fram koma 3 af okkar bestu og efnilegustu hljómsveitum. Taugadeildin — Baraflokkurinn — Start ásamt hinni frábæru ensku hljómsveit Any Trouble. Sérstakur gestur kvöldsins verður Laddi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.