Morgunblaðið - 06.06.1981, Page 19

Morgunblaðið - 06.06.1981, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1981 19 Vel viðraði í gær og var margt um manninn á útimarkaðinum á Stakkastæði. Útimarkaður á Stakkastæði Á STAKKASTÆÐI milli BryKgjuhússins að VesturKötu 2 ok Fáikahússins að Ilafnarstræti 1 — 3 hafa nokkrar verzlanir ákveðið að halda útimarkaði á þriðjudöKum ok föstudöKum þeK- ar veður leyfir. Verzlanir þessar eru: Álafoss, Blóm og ávextir, íslenzkur heimil- isiðnaður, Ljóri, Verzlunin Ham- borg, Sláturfélag Suðurlands, Fló- in og Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar. Einnig taka verzlanir í nágrenninu þátt í þessu. Hvítasunnukappreiðar Fáks að Víðivöllum Hvítasunnukappreiðar Fáks verða haldnar á Viðivöllum á annan i hvítasunnu. AIIs eru skráð 236 hross til keppni og keppnisgreinarnar eru hér sem segir: A og B-flokkur gæðinga, ungl- ingakeppni 13—15 ára og 12 ára og yngri, töltkeppni, 150 m skeið, 250 m skeið, 250 m stökk, 350 m stökk, 800 m stökk og 800 m brokk. Unglingakeppnin fer fram föstu- dag fyrir hvítasunnu klukkan 18—21, töltkeppni sama dag klukkan 21 en Á-flokkur gæðinga hefst laugardagsmorgunn klukkan 10 og B:flokkur eftir hádegi klukk- an 15. Á annan í hvítasunnu hefst aðaldagskráin klukkan 13. Veðbanki Fáks verður til staðar að venju. Auk þess að keppa til WNKHSTRIK'- - verðlauna á hvítasunnumótinu stefna efstu keppendur í hverri grein gæðinga og unglinga á þátttöku fyrir hönd Fáks á fjórð- ungsmótinu að Hellu í sumar. Sumarbúðir í Stykkishólmi í RÚM tuttugu ár hafa St. Franciskusystur i Stykkishólmi boðið upp á dvöl í sumarbúðum hjá sér fyrir börn á aldrinum 6—11 ára. Alls dvelja um 45 börn i einu. í umsjá systur Lovísu og systur Magdalenu auk sjö starfs- stúlkna. Börnin munu fá að föndra, leika sér, njóta útivistar og fara í ferðaiög, bæði bátsferðir og rútu- ferðir. Systurnar munu sækja börnin á Umferðarmiðstöðina í Rey. J avflc og skila þeim aftur að lokinni dvöl. Sumarbúðirnar eru opnar frá 10. júní til 10. júlí. Daggjaldið er 85 krónur á barn. Kaldbakur með mestan afla stóru togaranna — Afli austfirzku togaranna óvenju mikill fyrstu fjóra mánuði ársins EFTIR fyrstu fjóra mán- uði ársins hafði Akureyr- artogarinn Kaldbakur komið með mestan afla á land, eða 2.468 tonn og brúttóverðmæti aflans var tæplega 8 milljónir króna. Kaldbakur fékk þessa fjóra mánuði 19.3 tonn á úthaldsdag að meðaltali og meðalskiptaverðmæti á úthaldsdag var 53.237 krónur. Af minni togurun- um var Bessi ÍS 410 afla- hæstur með 2.126 tonn að brúttóverðmæti rösklega 6,7 milljónir króna. Eins og áður hefur verið greint frá í Morgunblaðinu, jókst afli Austfjarðatogara verulega fyrstu mánuði ársins. Togaraflotinn var vikum saman að miklum hluta úti fyrir Austurlandi, en vegna sjávarhita og átu- skilyrða í sjónum var mest- ur þorskafli þar. Á sama tíma var kalt úti fyrir Vestfjörðum og lítið af átu, þannig að þar var nánast ekkert að hafa í trollið langtímum saman. Hjá minni skuttogurun- um jókst meðalafli á út- haldsdag um 22% hjá Austfirðingum, minnkaði um 20,3% hjá Vestfirðing- um, minnkaði um 14,5% hjá Norðlendingum og var 1,6% minni hjá togurunum, sem gerðir eru út frá svæð- inu frá Vestmannaeyjum til Snæfellsness. í heildina var meðalafli minni skut- togara 5,5% minni á út- haldsdag en fyrstu 4 mán- uði síðasta árs. Meðal- skiptaverðmæti jókst um 82,9% á úthaldsdag hjá Austfirðingum, en aðeins um 18,9% hjá Vestfirðing- um og er það í raun sam- dráttur ef verðlagsþróun síðasta árið er höfð í huga. Hér fer á eftir tafla um aflahæstu togarana fyrstu fjóra mánuði ársins. Það er athyglisvert, að aðeins tveir Vlestfirðingar eru á þessum lista, en undanfar- in ár hafa þeir yfirleitt raðað sér í efstu sætin. YFIRLIT YFIR AFLAHAGN OG AFLAVERÐMÆTI MIÐAD VIÐ 0thalik>daga togara 1.1.-30.4. 1981 MINNI TGGARAR Aflaraagn I tonnura Meðalaf11 á fithald8- dag 1 tonnura Meðal3kipta- verðraæti fi ðthald3d. kr. Brðttðverð- mæti I þfi3- undura krðna Besni IS alq 2.126 15,5 43.272 6.723.9 • Haraldur Böðvar83on AK 12 1.919 15,5 37.490 5.391.6 Pfill Pfil33on _I3 102 1.898 15,8 43.439 6.093.9 Jðn Baldvin83on RE 208 1.889 14,6 36.336 5.426.7 Arinbjörn RE 54 1.086 14,4 40.113 .6.310.7 Ka^barö^t 20G 1.833 15,7 46.822 6.430.4 fi8björn RE 5° 1.825 1^,3 36.544 5.437.2 ST6RIR tggarar Kaldbakur EA 301 2.468 19,3 53.237 7.913.1 ‘-•norri ^turlu^on RE 219 2.419 17,5 37.680 6.008.9 Harðbakur SA 303 2.012 16,1 43.681 6.370.4 Viftri R3 71 1.904 14,0 37.814 6.630.5 Aprll HF 347 1.838 14,8 37.749 5.459.0 *& wm vfr m\ \ m?- Hímmn, ?m.m m w KðMfi m LMSWNWW NVjfl AíVW/FUM" Nýtt styrktarmannakerfi Sjálístæðisflokksins: Treystum fjárhagsstöðu flokksins og dreifum f járöflun á fleiri herðar - segir Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóri „ÞAÐ ER í KanKÍ ákveðið styrktarmannakcrfi, en nú er Kerð tilraun til þess að vikka þetta kerfi mjöK út »k Kera marKfalt fleiri flokksmenn virkari i því. en áður hefur verið,“ saKði Kjartan Gunnars- s«n, framkvæmdastjóri Sjálf- stæðisflukksins, i spjalli við MorKunhlaðið. en hann var spurður um styrktarmanna- kerfi sem flokkurinn er aö koma á fót. „Fyrir okkur vakir tvennt," sagði Kjartan, „að treysta fjár- hagsstöðu flokksins og auka honum framkvæmdafé og að dreifa fjáröfluninni á fleiri herð- ar, fá minna fá fleirum. í þessu skyni höfum við sent stuðnings- mönnum flokksins bréf ásamt happdrættismiðum frá flokkn- um og þar er mönnum gefinn kostur á því að gerast styrkt- armenn flokksins. Menn eru frjálsir að því hve mikið þeir gefa, þeir geta valið á milli Kjartan Gunnarsson allmargra upphæða, en einnig geta menn gefið frjálst. Þetta er ekki skuldbindandi, en reiknað er með að menn geti innt þetta af hendi ársfjórðungslega. Undirtektir fólks við þessu hafa verið góðar, þetta er að vísu ekki búið að vera í gangi lengi, 5—6 daga, en nú þegar hefur komið töluvert mikið inn. Það eru allar upphæðir á ferðinni, og við finnum að þetta mælist veí fyrir hjá fólki," sagði Kjartan. „Við þurfum að koma fjárhag flokksins á sléttan sjó, losa hann við allar skuldir, en lausafjár- staða flokksins er erfið þó eigna- staðan sé góð, enda hafa verið kosningar að meðaltali fimmt- ánda hvern mánuð siðastliðin sjö ár,“ sagði Kjartan. Að lokum gat Kjartan þess, að skrifstofa happdrættisins í Val- höll væri opin allan daginn alla daga. Þá gæti fólk hringt og látið senda eftir greiðslu fyrir happdrættismiðana. Síminn í Valhöll e 82900. JÁ éð vti gerast fastur ayittattraður JjalfsteJisfiokjtstns Eg skulstiixi mig eMti. en re#tna nieö aoðeuafM (3 100w ersjprðonqsteul o . 20ö tcr áeðörðutxejecn o •100 kr, arsrpi'ðungstf'sli o 500 kr. ársfjórðunssiegs o OVinsdmtegast senciið mér qao- seðii ársfjofðungstócja Na?n Heimiii V**»MWni*a*t*» semW |miuwi *«ð<i «a S*r«Hií-í3 HtateflMw »* 1, Á þennan seon geia muuu- ingsmenn flokksins merkt við þá uppha'ð sem þeir telja sík Keta látið af hendi rakna árs- fjórðunK-sleKa. 1M l J lati 110

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.