Morgunblaðið - 06.09.1981, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.09.1981, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1981 67 l I t 3 Yngstu börnin í sundi BorKarnrsi. 31. áKÚst. YNGSTU börnin í Borgarnesi fá sinn skerf af íþróttunum, á mynd- unum sjást 5 og 6 ára Borgnes- ingar á sundnámskeiði hjá Þor- steini Jenssyni íþróttakennara sem staðið hefur yfir undanfarna daga. Skemmtilegt og nauðsynlegt starf hefur skilað ótrúlegum árangri á stuttum tíma. HBj. Skellinöðru stolið SKELLINÖÐRU af gerðinni Honda ss 50 var stolið aðfara- nótt mánudagsins 31. ágúst, þar sem hún stóð við húsið Fellsmúla 14. Eigandi skelli- nöðrunnar, Ólafur Ólafsson, 15 ára gamall Iðnskólanemi, segir að hjólinu hafi verið ekið um 12000 kílómetra, en það er gult að lit, árgerð 1975. Hann biður alla þá, sem orðið hafa varir við þjófnaðinn, eða séð hafa skellinöðruna síðan, að gefa sig fram við lögregluna, en málið er í rannsókn þar. \1 U.ÝSINOASIMINN KR: 22480 IHárflutlblftÖit) f KAUPMENN-VERSLUNARSTJÓRAfí AVEXTIR IKUNMA Epli rauö — Epli grgen — Appelsínur — Sítrónur — Grapealdin — Vínber gr&^n Vínber blá — Perur — Ferskjur — Nectarínur — Melónur — Vatnsmelónur — Plómur — Ananas — Kiwi — Avocado — Mango — Bananar. EGGERT KRISTJANSSON HF Sundagörðum 4, simi 85300 noiriujjii®™ Núna um helgina, laugardag og sunnudag kynnum viö 1982 árgeröimar frá MITSUBISHI í sýningarsal Heklu hf. aö Laugavegi I70 ■ I72. Opnunartímar: Laugardag frá kl. 10.00 • 18.00 — Sunnudag frá kl. 13.00 • 18.00. Viö vekjum sérstaka athygli á hinum nýja LANCER 1600 GSR. Komiö og skoöiö hinn vinsæla COLT sem nú kemur á stærri feigum og hefur ýmsan nýjan útbúnaö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.