Morgunblaðið - 06.09.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1981
73
Gömlu dansarnir
Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni
Kristbjörgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01.
Diskótekið Dísa stjórnar danstónlistinni í hléum.
Komið snemma til að tryggja ykkur borð á góöum stað.
Við minnum á hótelherbergin fyrir borgargesti utan af
landi.
Veitingasalan opin allan daginn.
Staður gömlu dansanna á sunnudagskvöldum.
Hótel Borg. Sími 11440.
í fararbroddi
Opiö frá 18—1.00
Noise í Óðali
Það er orðið langt síðan Einar Vilberg
hefur kveðið sér hljóðs á hljómplötu. í
kvöld bregður Einar sér í Óðal og kynnir
plötu sína Noise sem kemur út á
morgun.
Frá brandarabankanum ' >
Á aðalfundi bankans síöasta *
sunnudagskvöld var ákveðiö aö 'í';4 / .
framvegis veröi heimilt aö póst- a‘ /jt--'
senda innlegg í bankann. Er ÍSálEr' j
petta gert til aö vega upp á móti
gíró-þjónustu hinna bankanna. ] | /j\ ■.
Sendiö brandara í bréfi ásamt 'u
fullu nafní, heimilisfangi og stma.
Utanáskriftin er Brandarabanki *
Oðals við Austurvött.
Palli: Blessaður vinur, segirðu eitthvaö nýtt?
Kalti: Ekkert gott, konan mín er farin aö halda
framhjá mér.
''!V Palli: Já, en ég spurði þig bara hvort þú segöir
jlí MV eitthvað nýtt.
Tveir körfuknattleiksmenn úr úr-
valsdeild KR Guðjón Þorsteins-
son og Jónas Helgason sýna
leikni sína í Hula-flup leiknum
vinsæla.
Spakmæli dagsins:
Oft er flagð undir fögru
skinni.
I kvöld er aö sjálfsögöu
margt að ske í Hollywood
eins og vera ber og nú
mæta allir, sem vettlingi
geta valdiö á svæöiö og
enda góöa helgi í Hollywood
HEIMSMET
Eins og allir vita efndu ferða-
félagiö Landfari og Hollywood
til boðhlaups í gær frá Kefla-
víkurflugvelli aö Hollywood.
Hlaupiö var með kampavíns-
flösku og slegið var heims-
met. Við óskum Landfara
innilega til hamingju með
sigurinn, en í gær var efnt til
veizlu í Hollywood af þessu
tilefni og var þá mikið um
dýröir.
Atlt á hjólum
Hjólreiðakeppnin er enn í fullum gangí. í kvöld verður 3. riöill
keppninnar. Keppt veröur á sérstökum rúllubrautum, sem
settar hafa verið upp í Hollywood vegna þessarar keppni. Keppt
verður á hinum frábæru MOTOBKANE hjólum. Hollywood og
Verslunin Milan, Laugavegi 168, gangast fyrir keppninni. Sl.
fimmtudag var riöill en þá sigraði Axel Gunnlaugsson 1,77 mílur.
Ennþá er hægt að láta skrá sig til þátttöku, og þaö getur þú gert
í síma 28842.
í kvöld verður örugglega spennandi keppni og nú mæta allir
hjólreiðaunnendur á staðinn. A